Fréttablaðið - 04.07.2014, Page 30

Fréttablaðið - 04.07.2014, Page 30
FRÉTTABLAÐIÐ Íslenskar snyrtivörur. Lífið mælir með. Tinna Rún opnar fataskápinn. Sissa ljósmyndari. Gegg juð gúmmístígvél. Snyrtibuddan. Bloggarinn. 8 • LÍFIÐ 4. JÚLÍ 2014 Miðjarðarhafsþeytingur 4 vel þroskaðir tómatar 3 stilkar sellerí með laufunum 75 gr. fjallaspínat eða annað íslenskt spínat (tvær góðar handfyllir) 1 handfylli íslenskt klettasalat 1 avókadó (má sleppa) ½ bolli fersk basilíka Safi úr einni sítrónu 4 dl vatn Allt sett í blandara og blandað vel. C-vítamínþruma 2 paprikur (rauðar, gular eða appelsínugular) 1 handfylli kirsuberjatómatar ½ gúrka Safi úr ½ sítrónu 3 dl kalt vatn Allt sett í blandara og blandað vel. Heimild: islenskt.is MATUR ELDRAUTT OG BRÁÐHOLLT Meinhollir þeytingar úr íslensku grænmeti sem bæta og kæta heilsuna. TÍSKA SKÓFATNAÐUR SEM STENST VEÐUR OG VINDA Rigningin virðist ætla að heiðra okkur talsvert með nærveru sinni í sumar, líkt og síðasta sumar. Til að halda samt í gleðina er um að gera að vera vel skóaður enda úrvalið af gúmmískóm og -stígvélum gott á landinu. Svo er um að gera að sækja sér innblástur frá stjörnunum sem klikkuðu ekki á gúmmískófatnaði á nýafstaðinni Glastonbury-hátíð og sönnuðu að gúmmístígvél ganga við nánast allt. Viking-gúmmískór Verð: 8.995 kr. í Steinari Waage. Gegnsæir gúm mískór Verð: 4.990 k r. í Dúkkuhúsinu. Gúmmískór Verð: 8.995 kr. í Focus skóm. Gúmmískór Verð: 13.995 kr. í Kaupfélaginu. LÍFIÐ/DANÍEL Viking-stígvél Verð: 13.995 kr. í Steinari Waage. Söngkonan Lily Allen í vígalegum gúmmískóm við samfesting. Söngkonan Ellie Goulding fjárfesti í þess- um háu, svörtu gúmmístígvél- um fyrir Glastonbury. Fyrirsætan og tískumógúllinn Alexa Chung í lágstemmdum gúmmískóm. Fatahönnuð- urinn Stella McCartney í gúmmístígvél- um sem þola nánast hvað sem er. N O RD IC PH O TO S/ G ET TY RAFTÆKJAVERSLUN • SÍÐUMÚLA 2 • SÍMI 568 9090 • WWW.SM.IS FÁÐU ÞRÁÐLAUSAN AÐGANG AÐ TÓNLISTINNI Í ÖLLUM HERBERGJUM Hvað er SONOS? Sonos er kerfi þráðlausra hátalara og hljómtækja. Það sameinar stafræna tónlistarsafnið þitt og útvarpsstöðvar í einu appi sem þú getur stjórnað frá hvaða síma eða spjaldtölvu sem er. Spilaðu það sem þú vilt hvar sem er á heimilinu í gegnum Sonos kerfið sem er mjög einfallt í uppsetningu.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.