Fréttablaðið - 04.07.2014, Síða 34
Lífi ð
FRÉTTABLAÐIÐ Íslenskar snyrtivörur. Lífið mælir með. Tinna Rún opnar fataskápinn. Sissa ljósmyndari. Geggjuð gúmmístígvél. Snyrtibuddan. Bloggarinn.
361 Architecture
http://www.pinterest.
com/361architecture/
Endalausar myndir af fallegri,
öðruvísi og frumlegri hönnun –
hvort sem það er iðn- eða innan-
hússhönnun. Arkitektastofan 361
Architecture leggur mikið upp úr
því að hanna muni og hús sem eru
vistvæn og vel hönnuð. Meðlim-
ir stofunnar eru heldur ekki smeyk-
ir við að hrósa þeim sem gera
vel eins og sést á Pinterest-síðunni
þeirra.
Manrepeller
http://instagram.com/
manrepeller
„Gamansöm síða um alvarlega
tísku.“ Þannig lýsir Leandra Medine
Instagram-síðu sinni. Hún byrjaði
sem bloggari árið 2009 en árið
2012 var hún valin einn af áhrifa-
mestu trendsetturunum af Forb-
es. Þá kaus tímaritið Time blogg-
ið hennar, Man Repeller, eitt af
bestu bloggum ársins 2012. Insta-
gram-síða hennar er full af tísku og
full af skrýtlum.
Nutella
https://www.facebook.com/
Nutella
Þótt ótrúlegt megi virðast er álegg-
ið Nutella, sem fólk annaðhvort
elskar eða hatar, með sína eigin
Facebook-síðu. Og það sem meira
er – tæplega þrjátíu milljón manns
líkar við síðuna. Hér er hægt að
fræðast um allt og ekkert varðandi
Nutella, fá góðar hugmyndir um
hvernig má nota það og kynnast
öðrum aðdáendum áleggsins.
Come over to the dark side
COTTDS.COM
Hollenski bloggarinn Cindy Van Der Heyd-
en er vinsæll bloggari í heimalandi sínu
og víðar. Hún bloggar um allt frá tísku til
innanhúshönnunar og er dugleg að gefa
innsýn í sinn persónulega fataskáp. Þar
er, eins og nafnið gefur til kynna, svart-
ur aðal liturinn enda í uppáhaldi hjá döm-
unni bæði í húsmunum, fatnaði og fylgihlut-
um. Síðan er skemmtilega uppsett, lífleg og
aðgengileg til lestrar. Mælum með þessari
viðbót á netrúntinum.
BLOGGARINN SVARTKLÆDDUR HOLLENDINGUR
Þjáist þú af svefnleysi?
Segðu bless við hvíldar-
og svefnlausar nætur
Melissa Dream-töflurnar fá þig til að slaka á,
sofa betur og vakna endurnærð/ur.
Fáanlegt í apótekum og heilsuverslunum. Til að fá frekari upplýsingar eða kaupa á netinu: www.icecare.is
Sefur eins og engill
Undanfarin ár hefur Elín, sem er 62 ára, átt erfitt með að festa svefn og átti
„Það er óþolandi að liggja í rúminu og bylta sér af því að maður getur ekki sofið. Á daginn átti ég erfitt með einbeitingu.
Ég var alltaf þreytt, hljóp um eins og hauslaus hæna, og kom engu í verk vegna þess að ég fékk ekki nægan svefn.“
„Nú líður mér stórkostlega. Ég er úthvíld og glöð þegar ég vakna. Ég er orkumeiri yfir daginn og afkastameiri.
Ég tek inn töfluna klukkutíma áður en ég hátta. Það er ótrúleg tilfinning að vakna eftir góðan nætursvefn.”
Gat loks slakað á
Borghild Ernulf var í mörg ár sjálfstæður atvinnurekandi og þekkt fyrir mikinn eldmóð og hefur enn fullskipaða dagskrá.
„Afþreyingin breyttist frá því að vera vinnutengd yfir í hluti eins og golf og bridds. Þrátt fyrir að þurfa ekki lengur að hafa hugann við vinnuna,
átti ég samt erfitt með að slaka á,” segir Borghild, sem ræddi svefnvandamál sín við vin sinn frá Svíþjóð.
„Við ræddum mikilvægi góðs nætursvefns fyrir almenna vellíðan. Hann lagði til að ég prófaði Melissa, sem hann notar sjálfur til að öðlast
góðan nætursvefn,” útskýrir Borghild.
„Ekki leið á löngu þar til svefnmynstrið varð eðlilegt á ný. Ég hafði prófað aðrar vörur til að finna lausn á svefnvandamálinu en það var ekki
fyrr en ég tók Melissa að ég gat slakað á og sofið vært.”
Inniheldur náttúruleg vítamín og jurtir eins og amínósýruna L-theanine, sem hjálpar til við slökun
ásamt alhliða B-vítamína, sem stuðla að eðlilegri taugastarfsemi.
Auk þess inniheldur taflan mikið magn magnesíums, sem stuðlar að eðlilegri vöðvastarfsemi
og dregur þar með úr óþægindum í fótum og handleggjum og bætir svefn.
það til að vakna oft að nóttu til.
NÝ SENDINGKOMIN!FYRRI VORU FLJÓTARAÐ SELJAST UPPSofðu betur
Til þess að hjálpa þér við að losna við
hvíldar- og svefnlausar nætur ættir þú
að prufa Melissa Dream-töflurnar.
Sítrónumelis-töflurnar (Lemon balm)
viðhalda góðum og endurnærandi svefni.