Fréttablaðið - 04.07.2014, Page 42

Fréttablaðið - 04.07.2014, Page 42
4. júlí 2014 FÖSTUDAGUR | LÍFIÐ | 26 Glamúr, stuttir samfestingar og netsokkabuxur LEÐUR Bakraddir Beyonce og dansarar fá einnig að skarta eftirtektarverðum fatnaði á sviðinu. GALLA Þennan fatnað hannaði Nicola Formichetti fyrir Diesel og er hann sérsaumaður á poppdrottninguna. Nýlega fór poppdrottningin Beyonce af stað með tón- leikaferðalag sitt, On the Run, ásamt eiginmanninum Jay-Z. Söngkonan vinsæla vekur athygli fyrir einkar smart fataskáp á tónleikunum þar sem hún stígur á svið í hverju glamúrdressinu á fætur öðru. Það skal engan undra enda fataskápurinn úr smiðju margra af frægustu hönnuðum í heimi. Stuttir samfestingar hafa verið einkennisklæðnaður Beyonce og eru í lykil- hlutverki á tónleikaferðalaginu. HJÓNIN Þennan fatnað hannaði sjálfur Alexander Wang fyrir Beyonce en eiginmaðurinn, Jay-Z, er hversdaglegri til fara. LITRÍKT Þessi samfella og húfa eru úr smiðju Versace. NORDICPHOTOS/GETTY Reykjavík Akureyri AF SPENNANDI 4BLS SMELLTUÁ KÖRFUNANETBÆKLINGUR Á WWW.TOLVUTEK.IS MEÐ GAGNVIRKUM KÖRFUHNAPP 7” LENOVO SPJALDTÖLVA 12.900 GLÆSILEG 7” SPJALDTÖLVA MEÐ DUAL CORE ÖRGJÖRVA OG DOLBY HLJÓÐKERFI ÚTSALA 38 ÞREP Laugavegi 49 / sími 561 5813 LÍFIÐ 4. júlí 2014 FÖSTUDAGUR Með eiginmanninum, Michael Polish. Dress dagsins. Með Michael og hundinum í göngutúr. Dúðuð. Dior-strigaskór. Kate Bosworth opnar Instagramið Leikkonan Kate Bosworth hefur loksins opnað Instagram-reikning sinn fyrir almenningi– aðdáendum hennar til mikillar gleði. Kate er þekkt fyrir að halda einkalífi sínu úr fj ölmiðlum en á Instagram-inu hennar er hægt að skyggnast inn í hversdagslíf stjörnunnar.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.