Fréttablaðið - 04.07.2014, Side 56
FRÉTTIR
AF FÓLKI
1 Loksins sigrar hjá Eyjamönnum og
Blikum
2 Svona brást Donovan við klúðri Wond-
olowski | Myndband
3 Sýslumaður í 200 km fj arlægð: „Þetta er
bara rekið ofan í kokið á okkur“
4 Di María á förum frá Real
5 Hugsa um hundrað mismunandi hluti
sem hægt hefði verið að gera öðruvísi
Boðið heim
til Shondu Rhimes
Kvikmyndaframleiðandinn Margrét
Hrafnsdóttir fékk aldeilis skemmti-
legt heimboð á dögunum. Margréti
er boðið í teiti og kvöldverð heima
hjá Shondu Rhimes í Los Angeles, en
Shonda er konan á bak við sjónvarps-
þættina Grey’s Anatomy, Scandal
og Private Practice. Boðið er þann
23. júlí næstkomandi en sérstakur
gestur er sjálfur Bandaríkjaforseti,
Barack Obama. Einnig má búast við
fleiri góðum gestum, til að mynda
Scandal-stjörnunni Kerry
Washington og leik-
konunni, dansar-
anum og söngkon-
unni Debbie Allen.
Án efa munu
fleiri stjörnur úr
sjónvarpsþáttum
Shondu einnig
láta sjá sig. Óvíst
er hvort Margrét
sjái sér hins
vegar fært að
mæta sökum
mikilla anna.
- lkg
Ian Anderson á
Eldborgardisk
Söngvari og leiðtogi hinnar geysi-
vinsælu proggrokkhljómsveitar Jethro
Tull kom sá og sigraði á tónleikum
í Eldborgarsal Hörpu árið 2012. Nú
hefur verið ákveðið að gefa tónleik ana
út á tvöföldum DVD-diski sem kemur
út í ágúst. Á tónleikunum spiluðu Ian
Anderson og félagar hina frægu Thick
as a Brick frá upphafi til enda sem
og nýja plötu hans, Thick as a brick
2. Aðdáendur sveitarinnar sem ekki
komust á tónleikana geta
því tekið gleði sína á ný
en eins og frægt er orðið
seldist upp á tónleikana
á einungis sjö mín-
útum.
Mest lesið
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
Leggur grunn að góðum degiog laugardaga frá kl. 11-16
BETRA BAK
Á R A A F
M Æ L I
FRÁBÆR AFMÆLISTILBOÐ!
TEMPUR
Original eða Cloud heilsurúm
D Ý N U R O G K O D D A R
TEMPUR CLOUD EÐA ORIGINAL
heilsurúm með Standard botni
Verðdæmi 180x200 cm
Afmælistilboð Kr. 349.600
Fullt verð 437.100
TEMPUR Spring heilsurúm
20
MÁNUÐI
VAXTA-
LAUS KJÖR Í
20
PRÓSENT
AFMÆLIS
AFSLÁTTUR
GRAVITY ZERO PT
Stillanlegt heilsurúm
GRAVITY ZERO – Í SÉRFLOKKI
• Gravity Zero PT er einn öflugasti
stillanlegi botninn á markaðnum.
• Rúmið er á inndraganlegum sleða,
dregst að vegg.
• Sér höfuðstilling fyrir lestrarstöðu.
• Lyftigeta er yfir 40.000 Newton-
einingar sem er fjórum sinnum meira
en öflugustu botnar sem í boði eru í
dag, sérlega hljóðlátur.
• Öll tannhjól, fóðringar, festingar og
liðamót eru úr nælonefni, ekkert að
smyrja og ekkert ískur.
• Hert stálgrind undir öllum botninum.
• Hæðastilling á fótasvæði hefur aldrei
verið meiri.
• Gravity Zero PT er með 2 nudd mótor-
um 12 nuddkerfum og tímarofa.
• 11 ára ábyrgð á mótor & grind.
V
A
X
T
A
LA
U
SA
R
AFBORGANIR Í 2
0
M
Á
N
*
Aðeins
18.257
kr. á mán.
* með 3,5% lántökugjaldi og 340 kr. greiðslugj. pr. afb.
V
A
X
T
A
LA
U
SA
R
AFBORGANIR Í 2
0
M
Á
N
*
Aðeins
15.491
kr. á mán.
V
A
X
T
A
LA
U
SA
R
AFBORGANIR Í 2
0
M
Á
N
*
Aðeins
44.869
kr. á mán.
TEMPUR SPRING
heilsurúm með Standard botni
Verðdæmi 180x200 cm
Afmælistilboð Kr. 296.160
Fullt verð 370.200
GRAVITY ZERO PT
Verðdæmi 2x90x200 cm
Afmælistilboð kr. 863.840
Fullt verð kr. 1.079.800
Opið allan sólarhringinn
í Engihjalla,
Vesturbergi og
Arnarbakka
RAFTÆKJAVERSLUN • SÍÐUMÚLA 2 • SÍMI 568 9090 • WWW.SM.IS
FÁÐU ÞRÁÐLAUSAN
AÐGANG AÐ
TÓNLISTINNI
Í ÖLLUM
HERBERGJUM