Fréttablaðið - 19.07.2014, Page 17

Fréttablaðið - 19.07.2014, Page 17
ÁSTIN RÆÐUR FERÐINNI Upplifðu borg elskenda! Flestir sem þekkja til Rómeó og Júlíu vita að Veróna var borgin þar sem ástin þeirra kviknaði og lifir enn. Borgin er vinsæl fyrir sögulegar byggingar, falleg torg og brýr yfir Adige ánna. Verona er þekkt fyrir einstaka matargerð, bragðmikla osta og vínmenningu. Einstök ferð sem gleður og gerir vel við bragðlauka sem og önnur skynfæri. Takmarkaður fjöldi sæta er í boði. Upplifun sem að enginn má missa af. ÍTALÍA - VERONA Í BEINU FLUGI FRÁ KEFLAVÍK 31 október - 4 nóvember 2014 Flug, allir skattar og gjöld Allur akstur samkvæmt dagskrá Gisting á hóteli með morgunmat Úrval skoðunarferða í boði Íslensk fararstjórn Kynntu þér málið á transatlantic.is og í símum 588-8900

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.