Fréttablaðið - 19.07.2014, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 19.07.2014, Blaðsíða 23
Engiferrótin hefur verið notuð í lækningaskyni í ár-þúsund í Kína við margs konar kvillum svo sem gigt og við álagsmeiðsli. Túrmerikrótin er náskyld engiferrótinni og er notuð í bæði kínverskum og indverskum náttúrulækningum en hún er bólgueyðandi. Báðar ræturnar eru notaðar í hinum indversku Ayurveda-fræðum við verkjum og bólgum vegna meiðsla, slitum, tognun og fleiru. Þessar jurtir sameina bólgueyð- andi og hitandi áhrif. Hitunar- áhrifin bæta blóðrás (slæm blóðrás getur magnað verki) og tryggja að næringarefni berist fljótt til svæðisins og meiðslin grói hratt og vel. Bromelain er samheiti yfir ensím úr ananas- plöntunni og hefur bæði góð áhrif á meltingu og bólgur. EINSTÖK ANDOXUN Túrmerik eða kúrkúmín, virka efnið í túrmerik, hefur einstök andoxunaráhrif, verndar liðina, minnkar magn histamíns og eyk- ur náttúrulega framleiðslu kortisóns sem hefur bólgueyð- andi áhrif. Kúrkúmín hefur reynst vel við bæði slitgigt og liða- gigt. GRÆÐIR OG EYKUR BLÓÐFLÆÐI Engifer hefur blóðþynnandi áhrif og er mjög gott fyrir blóðflæði og þrengsli í æðum. Einnig getur það dregið úr bólgum, jafnað blóðsykur og minnkað morgun- ógleði og velgju. Að auki hefur engifer einstök áhrif á ónæmis- kerfið. Bromelain er græðandi, hefur einstaklega góð áhrif á meltinguna, getur dregið úr sársauka eftir aðgerðir, hefur góð áhrif á húðina og hefur reynst vel við bólgum eftir íþróttameiðsl. ATHUGIÐ Ekki er mælt með því að ófrískar konur eða með barn á brjósti taki Engifer, Túrmerik og Brom- elain. Þeir sem eru á blóðþynn- andi lyfjum eða fengið hafa gall- steina ættu einnig að leita læknis áður en tekið er inn Engifer, Túrmerik og Bromelain. UNDRAGÓÐ BLANDA VIÐ BÓLGUM OG MEIÐSLUM GENGUR VEL KYNNIR Einstök blanda sem byggð er á árþúsunda gömlum austurlenskum lækningahefðum. Blandan hefur reynst sérstaklega vel við bólgum í liðamótum og til að græða meiðsl, m.a. íþróttameiðsl og áverka. ENGIFER, TÚRMERIK OG BROMELAIN ER GOTT VIÐ: • Bólgum í líkamanum • Bólgum í liðamótum s.s. slitgigt og liðagigt • Slæmu blóðflæði • Meltingarvanda • Íþróttameiðslum, tognunum og verkjum • Mjög græðandi ÚTSÖLUSTAÐIR: Lyfja, Lyf og heilsa, flest önnur apótek, Heilsuhúsið, Fjarðarkaup og Hagkaup. Nánari upplýsingar á www.gengurvel.is FLÓTTAMANNAVANDINN Róttæki sumarháskólinn boðar til fyrir- lestrar um „Flóttamannavandann“ í Frið- arhúsinu Njálsgötu í kvöld klukkan 20. Erindið flytur Benjamín Julian. Fæst í apótekum, heilsubúðum og stórmörkuðum www.gengurvel.is BELLAVISTA náttúrulegt efni fyrir augun, ríkt af lúteini og bláberjum AUGNÞURRKUR Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is 2014 Leikurinn fer fram á Facebook og í nýrri verslun Ormsson í Lágmúla 8 HLJÓMTÆKI SPJALDTÖLVUR SJÓNVARP LÁGMÚLA 8 · REYKJAVÍK · SÍMI 530 2800 · ORMSSON.IS · Verslanir um land allt Verðmæti vinninga yfir 500 þúsund kr. Sjá nánar á: www.facebook.com/ormsson.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.