Fréttablaðið - 19.07.2014, Síða 23
Engiferrótin hefur verið notuð í lækningaskyni í ár-þúsund í Kína við margs
konar kvillum svo sem gigt og
við álagsmeiðsli. Túrmerikrótin
er náskyld engiferrótinni og er
notuð í bæði kínverskum og
indverskum náttúrulækningum
en hún er bólgueyðandi. Báðar
ræturnar eru notaðar í hinum
indversku Ayurveda-fræðum
við verkjum og bólgum vegna
meiðsla, slitum, tognun og fleiru.
Þessar jurtir sameina bólgueyð-
andi og hitandi áhrif. Hitunar-
áhrifin bæta blóðrás (slæm
blóðrás getur magnað verki) og
tryggja að næringarefni berist
fljótt til svæðisins og meiðslin
grói hratt og vel. Bromelain er
samheiti yfir ensím úr ananas-
plöntunni og hefur bæði góð
áhrif á meltingu og bólgur.
EINSTÖK ANDOXUN
Túrmerik eða kúrkúmín, virka
efnið í túrmerik, hefur einstök
andoxunaráhrif, verndar liðina,
minnkar magn histamíns og eyk-
ur náttúrulega
framleiðslu
kortisóns
sem hefur
bólgueyð-
andi áhrif.
Kúrkúmín
hefur reynst
vel við bæði
slitgigt og
liða-
gigt.
GRÆÐIR OG EYKUR BLÓÐFLÆÐI
Engifer hefur blóðþynnandi áhrif
og er mjög gott fyrir blóðflæði
og þrengsli í æðum. Einnig getur
það dregið úr bólgum, jafnað
blóðsykur og minnkað morgun-
ógleði og velgju. Að auki hefur
engifer einstök áhrif á ónæmis-
kerfið. Bromelain er græðandi,
hefur einstaklega góð áhrif á
meltinguna, getur dregið úr
sársauka eftir aðgerðir, hefur góð
áhrif á húðina og hefur reynst vel
við bólgum eftir íþróttameiðsl.
ATHUGIÐ
Ekki er mælt með því að ófrískar
konur eða með barn á brjósti
taki Engifer, Túrmerik og Brom-
elain. Þeir sem eru á blóðþynn-
andi lyfjum eða fengið hafa gall-
steina ættu einnig að leita læknis
áður en tekið er inn
Engifer, Túrmerik og
Bromelain.
UNDRAGÓÐ BLANDA VIÐ
BÓLGUM OG MEIÐSLUM
GENGUR VEL KYNNIR Einstök blanda sem byggð er á árþúsunda gömlum
austurlenskum lækningahefðum. Blandan hefur reynst sérstaklega vel við
bólgum í liðamótum og til að græða meiðsl, m.a. íþróttameiðsl og áverka.
ENGIFER, TÚRMERIK OG BROMELAIN ER GOTT VIÐ:
• Bólgum í líkamanum
• Bólgum í liðamótum s.s. slitgigt og liðagigt
• Slæmu blóðflæði
• Meltingarvanda
• Íþróttameiðslum, tognunum og verkjum
• Mjög græðandi
ÚTSÖLUSTAÐIR:
Lyfja, Lyf og heilsa, flest önnur apótek, Heilsuhúsið, Fjarðarkaup og
Hagkaup. Nánari upplýsingar á www.gengurvel.is
FLÓTTAMANNAVANDINN
Róttæki sumarháskólinn boðar til fyrir-
lestrar um „Flóttamannavandann“ í Frið-
arhúsinu Njálsgötu í kvöld klukkan 20.
Erindið flytur Benjamín Julian.
Fæst í apótekum, heilsubúðum
og stórmörkuðum
www.gengurvel.is
BELLAVISTA náttúrulegt
efni fyrir augun, ríkt af
lúteini og bláberjum
AUGNÞURRKUR
Ábendingahnappinn
má finna á
www.barnaheill.is
2014
Leikurinn fer fram á Facebook
og í nýrri verslun Ormsson í Lágmúla 8
HLJÓMTÆKI
SPJALDTÖLVUR
SJÓNVARP
LÁGMÚLA 8 · REYKJAVÍK · SÍMI 530 2800 · ORMSSON.IS · Verslanir um land allt
Verðmæti vinninga yfir 500 þúsund kr.
Sjá nánar á: www.facebook.com/ormsson.is