Fréttablaðið - 19.07.2014, Page 25

Fréttablaðið - 19.07.2014, Page 25
 | FÓLK | 3HEILSA|F LK Maja vann lengi í dönsku versluninni Matas og fékk áhuga á heilsu- vörum í starfi sínu. „Þegar ég kynntist Perfect Tan-töflunum fyrst ákvað ég að prófa þær, enda með mjög viðkvæma húð,“ segir hún. „Fríin mín hafa oft og mörgum sinnum eyðilagst vegna sólar exems. Hendur og fætur voru sérstaklega slæm af sólar- exeminu sem þróaðist oft yfir í blöðrur sem var virkilega óþægi- legt. Þetta gerðist þrátt fyrir að ég væri í skugga og hefði notað sólarvörn,“ segir Maja. PERFECT TAN VIRKAÐI FRÁBÆRLEGA „Ég var mjög spennt yfir því hvernig töflurnar myndu virka. Ég byrjaði að taka þær inn um mán- uði áður en fríið hófst. Ferðin var yndisleg og Perfect Tan virkaði frábærlega. Ég gat virkilega notið ferðarinnar án þess að fá sólarex- em. Ég upplifði það líka að ég gat verið meira úti í sólinni en ég er vön. Mamma hrósaði mér mörg- um sinnum fyrir það hvað ég væri sólbrún, en ég fæ yfirleitt ekki lit. Það er frábært að finna vöru sem virkar, ég er orðin fastur við- skiptavinur Perfect Tan. Perfect Tan inniheldur mand- arínu-extrakt og mandarínuolíu, pomeló-extrakt, kapers-extrakt, svartan pipar, kopar og C-vítamín. Öll innihaldsefnin eru náttúruleg og hafa verið þurrkuð og með- höndluð á þann máta að virku efnin varðveitast mun betur. • Sólartafla sem hentar öllum • Veitir vörn gegn sólarexemi • Styrkir húðina í sól • Vörn gegn öldrun • Veitir eðlilegan húðlit í sól Takið tvær töflur á dag í fjórar vikur áður en farið er í sól. Perfect Tan eykur líkurnar á fallegri húðlit í sól. Þegar sólin skín á húðina þá örvast melanín- frumurnar í húðinni. Skin Care Perfect Tan fæst í apótekum, heilsuhillum stór- markaða og öllum heilsuversl- unum. Það er einnig hægt að fá Skin Care Perfect Tan á heima- síðu umboðsaðilans www.icec- are.is Ef þú hefur spurningar, hafðu samband við starfsfólk IceCare á icecare@icecare.is NÝTUR SÓLAR ÁN SÓLAREXEMS ICECARE KYNNIR Eftir að Maja prófaði Skin Care™ Perfect Tan gat hún loksins notið þess að liggja í sólbaði. Áður hafði sólarexem eyðilagt fyrir henni sólarlandaferðir. Nú getur Maja notið ferðarinnar og sólarinnar án þess að fá sólarexem og vanlíðan vegna þess. LOKSINS LAUSN Maja er loksins laus við sólarexem. Ég sá nokkrar auglýsingar í blöðunum um undramátt Femarelle og þar sem ég var farin að finna fyrir miklum hita- kófum og svefntruflunum langaði mig að prófa,“ segir Sigríður Elín Thorlacius. „Ég fékk þessi hitakóf nokkrum sinnum yfir daginn og vaknaði við þau tvisvar til þrisvar yfir nóttina. Þessi truflun á svefni fór illa í mig þar sem ég hafði aldrei vaknað á nóttunni fyrr. Ég keypti pakka og sé ekki eftir því. Það tók um það bil þrjár vikur að virka hjá mér svona í fyrsta skipti en eftir það hef ég ekki fundið fyrir hitakófum og sef eins og engill allar nætur,“ segir hún. „Ég þarf vinnu minnar vegna að ferðast um nokkur tímabelti tvisvar í mánuði og hafði smá áhyggjur af því að þetta rugl með líkamsklukkuna myndi hafa áhrif á Femerelle- notkun mína. Það gerð- ist ekki, ég sef líka mjög vel erlendis. Ég mæli hiklaust með Femarelle þar sem það er nátt- úrulegt. Þar sem ég vildi ekki taka inn hormóna var þetta snilldarlausn fyrir mig.“ BETRI LÍÐAN MEÐ FEMARELLE Femarelle er náttúruleg lausn fyrir konur á breytingaaldri. Femarelle er gert úr jurtaefnum og rannsóknir sýna að það slær á einkenni tíðahvarfa og hefur hjálpað mörgum konum að ná betri líðan. ALLT ANNAÐ LÍF Sigríður Elín er hætt að finna fyrir hitakófum og sefur betur eftir að hún fór að taka inn Femarelle. MYND/GVA FEMARELLE ÖRUGGUR KOSTUR FYRIR KONUR ● Slær á óþægindi eins og höfuðverk, svefntruflanir, nætursvita, skap- sveiflur, óþægindi í liðum og vöðvum. ● Þéttir beinin. ● Hefur ekki áhrif á móðurlíf eða brjóstavef. ● Náttúruleg lausn, inniheldur tófú-ex trakt og hörfræjaduft. ● Inniheldur engin hormón eða ísó- flavóníða. ● Staðfest með rannsóknum síðustu 13 ár. Pana-hrásúkkulaðið hentar vel fyrir þá sem vilja sleppa sætindum og dekra við sig. Vísindalega hefur verið sannað að hreint súkkulaði er ofurfæða. Pana- hrásúkkulaðið er handgert frá Ástralíu og framleitt af mikilli alúð. Það inniheldur mikið magn andox- unarefna og vítamína. Súkkulaði er venjulega unnið í háum hita en við það tapar það miklum gæðum. Pana-hrásúkkulaðið er hins vegar búið til við lágan hita og heldur því öllum næringarefnum sínum. Súkk- ulaðið bragðast einstaklega vel og er til í nokkrum bragðtegundum. Enginn viðbættur sykur er í Pana-súkkulaðinu, það inni- heldur aðeins kókosolíu, kakó og agave-síróp. Öll innihaldsefnin eru lífræn, hrein hollusta. Súkkul- aðið er handgert og hentar fyrir allan aldur. Frábært með kaffi, og súkkulaði þörfinni er fullnægt á gæðastundum. PANA SÚKKULAÐI ER: • Hráfæði • Lífrænt • Handgert • Vegan • Með lágum sykurstuðli • Án allra mjólkurvara • Án soja • Án glútens • Án aukefna • Án rotvarnarefna Pana-súkkulaði fæst aðeins í Hag- kaupi, Lifandi markaði og Heilsu- húsinu. PANA LÍFRÆNT HRÁSÚKKULAÐI HRÁ SÚKKULAÐI Einstaklega hollt og gott. Hay Max er áhrifaríkur, lífrænn og lyfjalaus frjókornatálmi fyrir þá sem þjást af frjókorna ofnæmi. Hann hefur fengið fjölda viðurkenninga, meðal annars frá bresku astma- og ofnæmissamtökunum. Hay Max er einfaldur í notkun og kemur í veg fyrir að frjókorn komist inn í líkam- ann. Hay Max er framleiddur úr hágæða, vottuðum lífrænum efnum, bývaxi, ilmkjarnaolíum, aloe vera og sólblómaolíu og er vottaður fyrir grænmetisætur. Hay Max hentar ófrískum konum, konum með barn á brjósti og börnum. ALLTAF MEÐ HAY MAX Jón Páll Pálmason, þjálfari í knatt- spyrnu, hefur góða reynslu af notkun Hay Max. „Þar sem ég er að þjálfa fótbolta er ég mikið úti á sumrin. Ég hef verið mjög slæmur, alltaf pirraður í augunum þegar frjókornin eru sem mest í loftinu. Ég ákvað að prófa Hay Max og smurði því í kringum augun og við nasirnar. Það var eins og við mann- inn mælt, ég fann mikinn mun á mér og er núna alltaf með dósina á mér þegar ég er úti. Ég mæli hiklaust með Hay Max gegn frjókornaofnæmi.“ Hay Max-salvinn er lyfjalaus sem þýðir að syfja er ekki ein aukaverkana öfugt við mörg ofnæmislyf. ÞVÍLÍKUR MUNUR „Sonur minn, Emil Ingi, 13 ára, hefur verið með frjókorna- ofnæmi frá barn- æsku. Síðasta sumar byrjaði hann að nota Hay Max-salvann. Þvílíkur munur, hann er allt annar drengur, getur verið úti á sumrin, spilað golf og gert allt það sem hann langar til utan húss,“ segir Íris Rut Árnadótt- ir, móðir Emils. „Frjókornaofnæmið var svo slæmt hjá honum að þeg- ar við fórum í sumarbústað þurfti hann að halda sig inni í húsi mest allan tímann. Hann ber Hay Max-salvann vel undir augun og undir nefið og þetta bara svínvirkar. Hann notar Hay Max-salvann með ofnæmis- lyfjum og líður mun betur.“ ÞJÁISTU AF FRJÓKORNA- OFNÆMI Á SUMRIN? Hay Max er náttúruleg lausn sem hentar öllum. Hay Max er lífrænn salvi sem er einfaldur í notkun. MÆLI MEÐ Jón Páll segist alltaf vera með Hay Max á sér. SÖLUSTAÐIR Fæst í öllum apótekum, heilsu- vöruverslunum og í heilsuhillum stórmarkaða. UPPLÝSINGAR www.icecare.is og Femarelle á Facebook

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.