Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.07.2014, Qupperneq 29

Fréttablaðið - 19.07.2014, Qupperneq 29
| ATVINNA | / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / Viltu þjóna flugi með okkur? Gildi Isavia eru öryggi, þjónusta og samvinna Hjá Isavia og dótturfélögum starfa um 850 manns. Helstu verkefni fyrirtækisins eru umsjón með uppbygg- ingu og rekstri flugvalla og að veita flugleiðsöguþjónustu fyrir innanlandsflug, jafnt sem millilandaflug, auk yfirflugsþjónustu fyrir Norður-Atlantshafið. Isavia leggur áherslu á jafnan rétt karla og kvenna til starfa. Starfssvið: • Eftirlit með flugvallarmannvirkjum og flugbrautum. • Eftirlit og viðhald á vélbúnaði og tækjum. • Björgunar- og slökkviþjónusta. • Umsjón og framkvæmd snjóruðnings- og hálkuvarna. • Flugleiðsöguþjónusta á flugvellinum. • Önnur störf tengd rekstri flugvallarins. Isavia óskar eftir kraftmiklum starfsmanni á Vestmannaeyjaflugvöll. Viðkomandi þarf að hafa meirapróf. Reynsla af slökkvistörfum, snjóruðningi og hálkuvörnum er æskileg, iðnmenntun sem nýtist í starfi og vinnuvéla- próf eru kostir. Flugvallarstarfsmaður á Vestmannaeyjaflugvöll Upplýsingar um starfið veitir Ingibergur Einarsson, rekstrarstjóri í síma 481 1969, ingibergur.einarsson@isavia.is. Umsækjandi þarf að vera tilbúinn að sækja námskeið og standast próf í flugleiðsöguþjónustu. Umsækjandi þarf að hafa hreint sakavottorð Umsóknum skal skilað á rafrænu formi á www.isavia/atvinna. Umsóknarfrestur er til og með 31. júlí. Hagkaup óskar eftir að ráða í starf umsjónamanns upplýsingakerfa fyrirtækisins. UMSJÓNAMAÐUR UPPLÝSINGAKERFA Starfssvið: Framfylgja upplýsinga- og öryggisstefnu Haga Rekstrarumsjón upplýsingakerfa í samstarfi við Haga Verkefnastjórnun minni verkefna og þjónustuviðvika Forgreining minni verkefna og þjónustuviðvika Úrlausn verkefna og þjónustuviðvika, eftir því sem við á Kostnaðareftirlit Skjölun viðskiptaferla Ráðgjöf til stjórnenda Hæfniskröfur: Háskólamenntun æskileg Að lágmarki þriggja ára starfsreynsla við rekstur upplýsingakerfa Skipulögð, nákvæm og öguð vinnubrögð Þekking á greiningavinnu í upplýsingatækni Þekking á viðskiptaferlum ásamt skilningi á rekstrarumhverfi Mjög góð innsýn í upplýsingatækni og kerfisstjórnun Mjög góð þekking á Dynamics Nav eða öðrum ERP kerfum Þekking á rekstri upplýsingakerfa verslanafyrirtækja er æskileg Góð enskukunnátta Þjónustulipurð og hæfni í mannlegum samskiptum Umsóknum skal skilað inn á skrifstofu Hagkaups í Holtagörðum eða í tölvupósti á starfsmannahald@hagkaup.is fyrir 31. júlí Allar nánari upplýsingar veitir Arndís Arnarsdóttir starfsmannastjóri í síma 563 5000 Hagkaup er smásölufyrirtæki, sem býður íslenskum heimilum breitt úrval af vörum til daglegra þarfa, jafnt í matvöru, sem fatnaði, húsbúnaði og vörum til tómstundaiðkunar. Hjá Hagkaup starfar samhentur hópur fólks, um 850 manns í 500 stöðugildum. ÞJÓNUSTUFULLTRÚI Póstdreifing leitar að þjónustufulltrúa til starfa á dreifingardeild. Um er að ræða afleysingu í eitt ár Í starfinu felst meðal annars: • Símsvörun og móttaka ábendinga vegna dreifingar • Úthringikannanir • Samskipti við blaðbera • Bréfaflokkun og pökkun á dreifingarefni • Önnur tilfallandi verkefni Viðkomandi einstaklingur verður að búa yfir: • Mikilli þjónustulund • Góðri almennri tölvuþekkingu • Jákvæðni og drifkrafti Vinnutími er frá 8-16. Einnig er unnið annan hvern laugardag frá 7-12. Viðkomandi þarf að hefja störf fljótlega. Allar nánari upplýsingar um starfið gefur Dagný Ragnarsdóttir, deildarstjóri dreifingardeildar í síma 585 8330. Póstdreifing ehf | Vatnagörðum 22 | 104 Reykjavík | S. 585 8300 | www.postdreifing.is Póstdreifing er öflugt dreifingarfyrirtæki sem sér meðal annars um dreifingu á Fréttablaðinu ásamt öðru dreifiefni. Hjá fyrirtækinu starfar samheldinn hópur einstaklinga með fjölbreytta reynslu og menntun. LAUGARDAGUR 19. júlí 2014 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.