Fréttablaðið - 19.07.2014, Qupperneq 33
| ATVINNA |
-- ÚTBOÐ --
Raufarhöfn
Endurbætur á smábátahöfn
Hafnanefnd Norðurþings óskar eftir tilboðum í ofangreint
verk. Um er að ræða endurskipulagningu smábátahafnar
sem felst í dýpkun, byggingu skjólgarðs, steypa landstöpul
flotbryggju, færa núverandi flotbryggju.
Helstu magntölur:
Flokkað grjót og sprengdur kjarni um 3.800 m³.
Dýpkun í -2,5 m um 1700 m³.
Landstöpul 1 stk
Færa Flotbyggju 2x20 m
Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. desember 2014.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Norðurþings,
Ketilsbraut 7 - 9, 640 Húsavík og hjá Vegagerðinni,
Borgartúni 7, Reykjavík frá og með miðvikudeginum
23. júlí 2014, gegn 5.000,- kr. greiðslu.
Skila skal tilboðum á sömu staði miðvikudaginn
13. ágúst, 2014 kl. 14:00 og verða þau opnuð þar
kl. 14:15 þann dag.
Hafnanefnd Norðurþings
kopavogur.is
ÚTBOÐ
RÆSTINGARÞJÓNUSTA Í
LEIKSKÓLUM Í KÓPAVOGI
Kópavogsbær óskar eftir tilboðum í ræstingarþjónustu í
14 leikskólum í Kópavogi.
Í verkinu fellst að framkvæma reglulegar ræstingar,
bónun og hreingerningar í eftiröldum leikskólum:
1. Anarsmári
2. Asturkór
3. Áslfaheiði
4. Álfatún
5. Baugur
6. Dalur
7. Efstihjalli
8. Fagrabrekka
9. Lækur
10. Marbakki
11. Núpur
12. Sólhvörf
13. Urðarhóll
14. Grænatún
Samtals 9.310 m²
Útboðsgögn verða seld á kr. 10.000 – í þjónustuveri
Kópavogsbæjar Fannorg 2 frá og með
þriðjudeginum 22. mars 2014.
Tilboðum skal skilað á sama stað fimmtudaginn 7. ágúst
2014 fyrir kl. 11:00 og verða þau þá opnuð í
viðurvist þeirra bjóðenda sem þar mæta.
Auglýsing um breytingu á utankjörfundar
atkvæðagreiðslu vegna prestskosninga í
Seljaprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna prestskosninga
sem fram f ara í Seljaprestakalli R eykjavíkurprófastdæmi
eystra laugardaginn 16. ágúst 2014, fer fram alla virka
daga á tímabilinu 5. ágúst til og með 15. ágúst 2014, á
biskupsstofu, Laugavegi 31, Reykjavík frá kl. 09:00 til 16:00
og í safnaðarheimili Seljakirkju, frá 17:00 – 19 0: 0.
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer einnig fram á
hjúkruna hr ie im linu S eljahlíð miðvikudaginn 13. ágúst frá
kl. 13:00 -15:00 og í Skógarbæ sama dag frá 15:15 – 17:15
Reykjavík, 1 9. j úlí 2014
f.h. kjörstjórnar þjóðkirkjunnar
Hjördís Stefánsdóttir, formaður.
Kynningarfundur um deiliskipulag
Einivalla og Kirkjuvalla
Kynningarfundur um breytingu á deiliskipulagi Einivalla 3
og Kirkjuvalla 12 verður haldinn í húsi Skipulags- og bygg-
ingarsviðs að Norðurhellu 2 mánudaginn 21. júlí kl. 17.
Breytingin felst í því að notkun húsanna er breytt,
umfang minnkað og byggingarlína brotin upp.
Skipulags- og byggingarfulltrúi.
STARFSFÓLK ÓSKAST
Í FISKVINNSLU
Starfsfólk óskast við snyrtingu og pökkun.
Framtíðarstarf.
Upplýsingar í síma: 696-5358
Ótrúlegt
úrval íbúða til sölu
eða leigu!
STÆRSTI
HÚSNÆÐISVEFUR
LANDSINS
Starfsmann vantar til starfa
í Noregi!
Suðurverk hf. óskar eftir að ráða starfsmann vanan efnis-
vinnslu (mölun) til starfa í Noregi. Þarf að hafa vinnuvélarétt-
indi og góða þekkingu á efnisvinnslu og viðhaldi slíkra tækja.
Umsóknir skulu berast á skrifstofu okkar að Hlíðarsmára 11
eða senda þær á vef okkar www.sudurverk.is.
TIL SÖLU EÐA LEIGU:
KERFISMÓT, KRANAR O.FL.
Byggingakranar 32 til 42 metra langir.
Kerfismót Hunnebeck hæð 2.7 m.
Loftastoðir. Dokabitar.
Verkfæragámar með 100 amp töflum og hillum.
Áhugasamir sendið fyrispurnir á netfangið:
heimab@simnet.is.
Möguleiki að greiða með vinnu.
LAUGARDAGUR 19. júlí 2014 7