Fréttablaðið - 19.07.2014, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 19.07.2014, Blaðsíða 37
 | FÓLK | 11HEILSA|F LK Ég get ekki hugsað mér að vera án gerlanna,“ segir Marta Eiríksdóttir jógakennari sem hefur notað Optibac Probiotics- gerlana að staðaldri í 1 ár. „Ég er með viðkvæma meltingu og hef þjáðst af meltingaróþægindum í langan tíma. Gerlarnir hjálpa til við niðurbrot mjólkursykurs og sterkju í meltingarvegi og koma í veg fyrir óþægindi sem tengjast fæðuóþoli,“ segir Marta, sem reynir eftir megni að sneiða hjá mjólkurvörum, sykri, glúteni og unnum kjötvörum. „Líkami minn þolir ekki þessar matvörur. Meltingin fer úr skorðum og ég verð þreytt og orkulaus. Vissulega getur verið erfitt að sneiða hjá þessum fæðutegundum en þegar ég borða mat sem ég þoli illa á ég alltaf til poka af „One week Flat“ í veskinu.“ Marta mælir hiklaust með Opti- Bac Probiotics-vörunum. „Ég nota „One week Flat“, sem dregur úr lofti í maga og gerir þan- inn kvið flatari. Það er sjö daga kúr sem inniheldur vinsamlegar bakt- eríur eins og acidophilus og svo prebiotics-trefjar fyrir þá sem þjást af óþægindum vegna lofts í maga. Einn af hverjum fimm fær þaninn maga einu sinni eða oftar í mán- uði sem getur stafað af fæðuóþoli, streitu, fyrirtíðaspennu, tíðahvörf- um eða lélegu mataræði. Því er gott að nota „One week Flat“ til að draga úr neikvæðum áhrifum eins og upp- þembu vegna grillmatar og sætinda sem fólk borðar gjarnan yfir sumar- mánuðina. Einnig höfum við heyrt að „One week Flat“ sé vinsælt fyrir brúðkaup og veislur til að líta betur út í kjólnum svo maður tali nú ekki um sundferðirnar.“ VÍSINDALEGA SANNAÐ OptiBac Probiotics er ný lína af meltingargerlum með vísindalega sannaðri virkni í meira en þrjátíu klínískum rannsóknum. Aðrar gagnlegar vörur frá Opti- Bac Probiotics eru: „Bowel Calm“ (Saccharomyces Boulardii) stoppar niðurgang á náttúrulegan og fljótvirkan hátt og er áhrifaríkt gegn gersveppa- óþoli (Candida). „Optibac for Every Day“ (extra sterkur) inniheldur 20 milljarða lifandi baktería í dagskammti. Bakteríurnar hafa verið ítarlega rannsakaðar í yfir 75 klínískum rannsóknum. Virkar vel gegn gersveppaóþoli (Candida) og iðrabólgu (IBS), sem hrjáir tutt- ugu prósent manna. „Bifidobacterium BB12“ með trefj- um virkar vel gegn hægðatregðu og kemur meltingu í eðlilega virkni. Gott fyrir alla og öruggt fyrir konur á meðgöngu og börn frá eins árs aldri. „Optibac For traveling abroad“ inniheldur mikið magn af góðum gerlum fyrir meltinguna en einnig Saccharomyces Boul- ardii sem stoppar niðurgang og hjálpar líkamanum að losa sig við óæskilegar bakteríur á nátt- úrulegan hátt. FLATUR MAGI Á SJÖ DÖGUM RARITET KYNNIR Ertu með loft í maganum og þjáist af vindverkjum? Þá er lausnin fundin með hjálp vinveittra meltingargerla frá OptiBac Probiotics. GÓÐUR ÁRANGUR Marta Eiríksdóttir jógakennari hefur góða reynslu af OptiBac Probiotics-trefjunum og notar „One week Flat“ til að fá flatan maga. MYND/DANÍEL VINVEITTIR MELTINGARGERLAR OptiBac-vörurnar innihalda blöndu sýruþolinna meltingargerla sem komast örugglega og lifandi gegnum magasýrur í smáþarma þar sem þeim er ætlað að virka. For a Flat Stomach breytist í One week Flat. Nákvæmlega sama varan en undir nýju heiti. Ný sending er komin í verslanir. Síðasta sending seldist upp. HVAR FÆST OPTIBAC PROBIOTICS? Optibac Probiotics fæst á eftir- farandi stöðum: Lyf og heilsa, Apótekarinn, Lyfsalinn, Lyfjaver, Lyfjaval, Reykjavíkur-apótek, Apótek Vesturlands, Apótek Suðurnesja, Árbæjarapótek, Apótek Garðabæjar, Apótek Hafnarfjarðar, Urðarapótek, Rimaapótek, Garðsapótek og Apótek Ólafsvíkur. Útsala 40% afsláttur Lagersala í kjallara -70% Vertu vinur okkar á Facebook Bæjarlind 6 • S. 554 7030 www.rita.isVið erum á Facebook Sumarútsala 50% afsláttur Jakkar Buxur Bolir Toppar Kjólar Mussur Str. 36-56 Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.