Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.07.2014, Qupperneq 46

Fréttablaðið - 19.07.2014, Qupperneq 46
19. júlí 2014 LAUGARDAGUR| HELGIN | 26 KROSSGÁTA LÁRÉTT 1. Eftir gott djamm pantar ein útsmogin taxa fyrir slompaðar (10) 6. Þeir sem alltaf eru í hópnum borða ekki neitt (9) 11. Tímabundinn lager undir rjúpu og ref (18) 12. Þú þarft næði Robbi, það er greinilegt (6) 13. Fara bæði hægt og hratt með söguhetju Péturs Gunnarssonar (5) 14. Greinir veginn sem bara sumar rútur mega aka (10) 15. Ætli nokkuð trufli, spyr þessi í lengri kant- inum (6) 16. Næsta orð/fyrirbæri: Fall (5) 17. Nei, þær voru skotnar á leið vagns númer 9 (7) 19. Voða læti vegna smá skarðs og svolítillar upp- ákomu (6) 21. Höldum okkur við ákveðna og trausta (8) 22. Fljót kæfir allar aðfinnslur (7) 24. Rúið og stúið gerir mig glaðan (7) 25. Átök á tímum hænsnfugla (8) 29. Sú næsta sér sætan í uppnámi (5) 30. Aðeins að auðmýkja (3) 33. Máltíðin afhjúpar táknkerfið (10) 34. Læt krús hjá parinu (7) 35. Snyrti óþekktan og uppgefinn (5) 36. Sonur Belgíu og Hollands (10) 37. Græddu á því sem grætt var á (7) 40. Hafsjór af þvotti og snúrur líka (6) 42. Leita flóa milli ýfðra fjaðra (6) 45. Bætti góðgæti á hlaðborð hnossgætis (8) 46. Afinn fór um dal einn ákveðinn og afskekktan (8) 47. Fórstu á hausinn af því þú veltir ekki nógu miklu? (8) 48. Basl fyrir brjálaða aumingja (6) LÓÐRÉTT 1. Guð villimanna heimtar súru (9) 2. Fæ aðstoð við að finna leiði fyrir þau sem dóu, þakka hjálpsemina (12) 3. Upp er runninn tími taktsins og hafragrautsins (9) 4. Færir Óðni besta bitann, þvílík óeigingirni! (10) 5. Munstra þá sem völdin hafa (8) 6. Gripi grípur og gjald heimtar (8) 7. Þessi völlur tilheyrir Sambandinu segir einn sem aldrei fær nóg (9) 8. Þessi telur alla fæðu fullkomlega boðlega (5) 9. Lausir endar einkenna ringlaðar sem engum árangri ná (11) 10. Vandræðasókn, en verður að duga (11) 16. Gaufa með fóstra Haraldar Hárfagra (5) 18. Hér segir frá því sem beðið var um og undan (10) 20. Ferðumst með rútum (5) 21. Tuskulegur úrgangsormur (9) 22. Er fólk hamingjusamt ef það bara hefur nóg? (5) 23. Uppnám atóma má rekja til kjarna þeirra (8) 26. Ég smurði stýrið, en finnur þú grænmetið? (10) 27. Bakkelsi er bakari má aldrei baka/ólystug í eyrum mínum/einsog slumma‘ úr munni þínum (7) 28. Geng í stúkuna eða sambærilegan félagskap (7) 30. Nei, ég er ekki dólgur, ég er að tala um þær sem sitja yfir ánum (8) 31. Á ég málningardósir? Það má sjálfsagt deila um það (8) 32. Hvort viltu íspinnann eða litla grýlukertið? (8) 38. Tærar leita einnar óruglaðrar sem nærast má á (5) 39. Slóra þegar ég föndra (5) 41. Af því sem fanga má í borg englanna (4) 43. Finnum frið og frjóan svörð, kjöraðstæður kær- leikans (4) 44. Af þeim leggur des af dálitlum broddi (4) VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist hreinlegt og sumarlegt barnagaman. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 23. júlí næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt „19. júlí“. Vikulega er dregið er úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafi eintak af bókinni Átta gönguleiðirí nágrenni Reykjavíkur eftir Einar Skúlason frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Linda Leifsdóttir, Reykjavík. Lausnarorð síðustu viku var S K E M M T I F E R Ð A S K I P 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 B L Ú S S U N N A R H A N A S K E G G R R Í Á A A Í T R A R G A M A L K U N N U G U R Ö S Æ R S A D T Ð N I G Ð U Æ T T V V Í S L A N D I L A N Í S T A Ð I N U A A Í H L U T U M R S E Ð V A L D S E M I S S I S S I P P I N Á K E Y R U M K O N N I Í R A D A L U S M Á T A R N I R S A Í R E I Ð K L Æ Ð A L Þ O K K A B Ó T F O K A N E L R R Æ I E S K I M Ó I N I A A Ó R Á Ð T U F E N D U R R Æ Ð L A Ð A L D Æ L I G T H F L A R N A U S T U R R Í K I V E R K U R I N N R E N Æ O I S Á B E N D I N G R N S T J A R N F R Æ Ð I G R E I F U M I A Ú R A R T A Ð A R R Hanakambur er hárgreiðsla þar sem báðar hliðar höfuðsins eru rakaðar og skilin er eftir rönd af lengra hári fyrir miðju. Það er talið að hanakamburinn, sem á ensku kallast mohawk eða mohican, komi frá Norður- Ameríku. Á enskri tungu er hann kenndur við Móhíkana-indíánaætt- flokkinn (e. Mohawk) sem kann þó að vera vafasamt því vitað er að hanakambur var í tísku hjá Wyandot-indíánum mun fyrr. Tengingin kemur þó mun síðar, og úr Hollywood, úr hinni klass- ísku kvikmynd Drums Along the Mohawk, með Henry Fonda í aðalhlutverki. Árið 2003 fundust 2.300 ára gamlar líkamsleifar manns í Clonycavan á Írlandi. Maðurinn sem kenndur var við fundarstað- inn hafði hanakamb á höfðinu. Því gæti vel verið að það sé ævaforn siður að vera með hanakamb. Á tuttugustu öld var hanakamburinn endurvakinn með tilkomu pönk- menningarinnar upp úr 1970. Þá var kamburinn oft litaður með margvís- legum litum og kambbrúnirnar gerðar oddhvassar. Heimsmetið fyrir lengsta hanakambinn hefur Kazuhiro Watanabe, en hanakamburinn hans nær rúmlega 1,1 metra upp í loftið. FRÓÐLEIKURINN HANAKAMBURINN var endur- vakinn með tilkomu pönkmenningarinnar upp úr 1970. Hanakamburinn 2.300 ára
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.