Fréttablaðið - 19.07.2014, Side 48

Fréttablaðið - 19.07.2014, Side 48
19. júlí 2014 LAUGARDAGUR| TÍMAMÓT | 28TÍMAMÓT Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@365.is. Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is eða hringja í síma 512 5000. Innilegar þakkir fyrir samúð og hlýju við andlát og útför ástkærs eiginmanns míns, föður og afa, KJARTANS JÓHANNESAR ÞORGEIRSSONAR Sérstakar þakkir til heimahjúkrunar Karitas. Sólborg Guðmundsdóttir Guðmundur Kjartansson Auður Anna Pedersen Sigríður Kjartansdóttir Lars Landgren Valur Geir Kjartansson Viktoría S. Ámundadóttir Þorgeir J. Kjartansson Anna Katrín Eiríksdóttir barnabörn og langafabörn. 551 3485 • udo.is Óli Pétur út fararstjóri Jóhanna Erla guðfræðingur út fararþjónusta Davíð út fararstjóri Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, ELÍSA MARGRÉT JÓNSDÓTTIR hjúkrunarheimilinu Skjóli, Kleppsvegi 64, áður Bólstaðarhlíð 40, Reykjavík, lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 14. júlí. Útför hennar fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 22. júlí kl. 13.00. Ingibjörg Sigurjónsdóttir Guðmundur Sigurpálsson Ásthildur Sigurjónsdóttir Jón Stefánsson barnabörn, langömmubörn og langalangömmubarn. Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, BALDUR HALLDÓRSSON skipasmiður, Hlíðarenda, Akureyri, lést á öldrunarheimilinu Hlíð fimmtudaginn 10. júlí. Hann verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju föstudaginn 25. júlí kl. 13.30. Blóm og kransar afþökkuð en þeim sem vilja minnast hans er bent á öldrunarheimilið Hlíð. Ingvar Baldursson Jónína Valdemarsdóttir Ólafur Lárus Baldursson Jóhanna Lára Árnadóttir Baldur Örn Baldursson María Arnfinnsdóttir Halldór Guðmundur Baldursson Anna Katrín Þórsdóttir Sigurður Hólmgeir Baldursson Hildur Magnúsdóttir Ingunn Kristín Baldursdóttir Helgi Pálsson barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, EGGERT JÓHANNESSON Hrafnistu, Kópavogi, áður Kirkjuvegi 17, Selfossi, lést þriðjudaginn 15. júlí. Minningarathöfn fer fram laugardaginn 26. júlí í Kirkjuhvammskirkju í Vestur-Húnavatnssýslu kl. 14. Auður Hauksdóttir Ólöf Lilja Sigurðardóttir Davíð Björnsson Jóhannes Eggertsson Baldvin Eggertsson Kjartan Haukur Eggertsson Guðrún Þóra Jónsdóttir og barnabörn. Hjartans þakkir færum við öllum sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför okkar ástkæru STEINVARAR SIGURÐARDÓTTUR Diddu, Sólvangsvegi 1, Hafnarfirði. Starfsfólki á deild B2 á LHS í Fossvogi sendum við bestu þakkir fyrir einstaka þjónustu og alúð. Guð blessi ykkur öll. F.h. aðstandenda, Guðrún Einarsdóttir Jenný Einarsdóttir Hjalti Sæmundsson Sigurður Einarsson Sólveig Birna Jósefsdóttir Þórður Einarsson Guðbjörg Óskarsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær faðir okkar, SAMÚEL GRÉTAR HREINSSON skipstjóri og forstjóri í Bremerhaven, lést 14. júlí. Jarðarförin fer fram í Bremerhaven í Þýskalandi 23. júlí kl. 13.00. Fyrir hönd ástvina, Friðrik Hreinn Samúelsson Samúel Grétar Samúelsson Okkar heittelskuð, GUNNHILDUR SVANA SIGURÐARDÓTTIR Brekkutanga 20, Mosfellsbæ, lést á Landspítalanum mánudaginn 14. júlí. Útför hennar fer fram frá Bústaða- kirkju þriðjudaginn 22. júlí kl. 13.00. Blóm og kransar afþökkuð. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á kvennadeild Landspítalans. Sigurður Egilsson Pétur Kornelíusson Sigurður Pétursson Jennifer Pétursson Haraldur Pétursson Hrund Scheving Bragi Sigurðsson Sigríður E. Bjarnadóttir Þórður Sigurðsson Edda Björnsdóttir Oddný Gunnarsdóttir og barnabörn. Okkar ástkæra SIGRÍÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR Langholtsvegi 78, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 22. júlí kl. 15.00. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Minningarsjóð líknardeildar og heimahlynningar Landspítalans. Gunnar Bernhard Ragna G. Gould Richard Gould Guðmundur Geir Gunnarsson Ingibjörg Snorradóttir Gylfi Gunnarsson Dóra Bjarnadóttir Edda Gunnarsdóttir Sveinn Ásgeir Baldursson Gunnar Gunnarsson Bergljót Ylfa Pétursdóttir og fjölskyldur. Okkar ástkæra GYÐA KRISTÓFERSDÓTTIR Maríubakka 16, Reykjavík, lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi þriðjudaginn 15. júlí. Jarðarförin fer fram frá Kópavogskirkju fimmtudaginn 24. júlí kl. 15.00. Melkorka Ýr Jóhannsdóttir Alda Guðmundsdóttir Kristófer Valgeir Stefánsson Stefán Kristófersson Katrín Svava Jónsdóttir Kolbrún Alda Stefánsdóttir Jón Valgeir Stefánsson Útför elskulegs sonar okkar, stjúpsonar, bróður, barnabarns og barnabarnabarns, ANDRA FREYS SVEINSSONAR fer fram frá Grafarvogskirkju þann 24. júlí kl. 13.00. Blóm og kransar vinsamlegast afþökkuð. Þeim sem vilja minnast hans er bent á vökudeild Landspítalans. Harpa B. Brynjarsdóttir Sigurjón Guðmundsson Sveinn A. Sigfússon (Denni) Hulda Guðjónsdóttir Anton I. Sveinsson, Aldís E. Sveinsdóttir, Írena Þ. Sveinsdóttir, Freydís K. Sveinsdóttir, Guðmundur Í. Sigurjónsson, Daniel O. Viney, Ásgeir Sigurjónsson, Leó S. Sigurjónsson, Hildur B. Sigurjónsdóttir Helga Guðmundsdóttir Þórir Ólafsson Brynjar Kvaran Ingibjörg Fjölnisdóttir Hrafnhildur Þórarinsdóttir Axel Kvaran Ósk Kvaran Guðmundur Kristinsson Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför elskulegrar móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, KOLBRÚNAR ÁRMANNSDÓTTUR frá Tindum, Neskaupstað, Funalind, Kópavogi, sem andaðist á Landspítalanum í Fossvogi fimmtudaginn 26. júní. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki heimahlynningar Karítas og starfsfólki bráða- og lyflækningadeildar Landspítalans í Fossvogi fyrir alúð og ómetanlega umönnun. Hallveig Hilmarsdóttir Ingimundur Sigurpálsson Birna Hilmarsdóttir Gústaf Samir Hasan Tómas Hilmarsson Valgerður Halldórsdóttir Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, BIRGIR J. JÓHANNSSON tannlæknir, Hvassaleiti 58, Reykjavík, lést fimmtudaginn 10. júlí. Útförin fer fram frá Bústaðakirkju miðvikudaginn 23. júlí kl. 13.00. Guðrún Birgisdóttir Chuck Mack Jónas B. Birgisson Stella Guðmundsdóttir Halldór Úlfarsson Sigrún Birgisdóttir Óskar Baldursson Haukur Birgisson barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur faðir okkar, stjúpfaðir, tengdafaðir, afi og langafi, JÓN GUÐMUNDSSON áður Torfufelli 25, Reykjavík, lést 6. júlí á Hrafnistu í Reykjavík. Útför hans fer fram frá Laugarneskirkju þriðjudaginn 22. júlí kl. 13.00. Sverrir Jónsson Rannveig Sigurgeirsdóttir Ásdís Jónsdóttir Þorleifur Gíslason Garðar Arason Ingibjörg Jónsdóttir barnabörn og barnabarnabörn.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.