Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.07.2014, Qupperneq 54

Fréttablaðið - 19.07.2014, Qupperneq 54
19. júlí 2014 LAUGARDAGUR| LÍFIÐ | 34 BAKÞANKAR Snærósar Sindradóttur Súkkulaði-martini 60 ml vodki 30 ml súkkulaðilíkjör 30 ml Crème de Cacao 60 ml rjómi eða mjólk 30 g súkkulaði, bráðið 1 hafrakex 3 sykurpúðar Myljið hafrakexið. Bræðið súkkul- aði og dýfið glasbrúninni í það, því næst í hafrakexmulninginn. Geymið í ísskáp í nokkrar mínútur. Setjið vodka, líkjör, Crème de Cacao og rjóma í kokteilhristara. Fyllið með ísmolum, hristið vel og hellið í glas. Setjið sykurpúða á kokteilpinna og hitið þá aðeins þannig að þeir brúnist. Skreytið drykkinn síðan með sykurpúðunum. - lkg Fengið af http://www.acocktaillife.com/ Súkkulaði-martini með sykurpúðatvisti Öðruvísi útgáfa af þessum vinsæla drykki. HIMNESKT Kokteillinn er afar bragðgóður. Það flaug dróni þrjá metra fyrir ofan höf-uðið á mér,“ skrifaði Facebook-vinkona mín sem er búsett í Palestínu á vegginn sinn í vikunni. Ástandið fyrir botni Mið- jarðarhafs hefur sjaldan verið jafn alvar- legt og nú. Bandaríkin hafa sagst virða rétt Ísraela til að verja land sitt fyrir árásum Hamas-samtakanna. Hamas-liðar eru engin lömb en hingað til hafa heimatilbúin flug- skeyti þeirra orðið völd að dauða eins manns. Á meðan hafa Ísraelsmenn strá- fellt hundruð almennra borgara í við- leitni sinni til „sjálfsvarnar“. Börn, ung- lingar, konur og karlar hafa látið lífið. ÞAÐ undirstrikar fáránleikann að Ísraelar skuli gera fimm klukku- stunda hlé á loftárásum og öðrum hernaði svo Palestínumenn geti orðið sér úti um nauðþurftir og gert tilraun til að sameina fjölskylduna í nýjum kjall- ara. Þessu svipar til hryllings- myndar þar sem sadískur morðingi leyfir fórnarlambi sínu að fá aðeins meira for- skot. Hlaupa aðeins lengra áður en morðinginn heldur eftirförinni áfram án þess að blása úr nös. Í tilfelli Palestínumanna er þó ekkert hægt að hlaupa. Þjóðin hefur búið á bak við múr svo árum skiptir og ferðafrelsi hennar er skert verulega. ÞAÐ er vonlaust að ímynda sér hvernig það er að hafa dróna fljúgandi yfir höfði sér eins og máva niðri við tjörn. Það er erfitt að setja sig í þau spor að mega ekki fara hvert sem okkur lystir eða hafa ekki aðgang að hreinu vatni allan ársins hring. Þegar ég bölvaði götusóparanum frá Reykjavíkur- borg sem vakti mig á ókristilegum tíma í gærmorgun varð mér hugsað til þeirra sem vakna við skriðdreka fyrir utan gluggann sinn eða heyra sprengjugný í næstu götu. ÞAÐ sem á sér stað í Palestínu núna eru ekki átök eða deilur jafnvígra aðila. Þarna eiga sér stað öfgahefndir fyrir tilbúnar sakir. Allir eru látnir gjalda fyrir sakir fárra og sprengjur Ísraelsmanna fara ekki í manngreinarálit. Við og hin 133 löndin sem hafa viðurkennt Palestínu sem sjálfstætt og fullvalda ríki hljótum að geta lagt okkar af mörkum til að bæta ástandið. Alþjóðasam- félagið verður að bregðast við. Aðgerðaleysi ekki valkostur „BESTA STÓRMYNDIN Í SUMAR. ÞÚ VERÐUR GERSAMLEGA AGNDOFA“ - P. H., MOVIELINE GUNNAR NELSON DAWN . . . PLANET OF THE APES 3D DAWN . . . PLANET ...APES 3D LÚXUS THE PURGE: ANARCHY DELIVER US FROM EVIL EARTH TO ECHO AÐ TEMJA DREKANN 2 2D ÍSL. TAL AÐ TEMJA DREKANN 2 3D ÍSL. TAL 22 JUMP STREET VONARSTRÆTI KL. 7* KL. 2 - 5 - 8 -10.15* - 10.45** KL. 2 - 5 - 8 - 10.45 KL. 8 - 10.20 KL.8 - 10.35** - 10.45* KL. 1 - 3 KL. 1 - 3.15 - 5.30 KL. 1 - 3.15 - 5.30** KL. 8** - 10.30 KL. 5 ANDRÉ RIEU TÓNLEIKAR DAWN . . . PLANET OF THE APES 3D THE PURGE: ANARCHY DELIVER US FROM EVIL THE SALVATION EARTH TO ECHO AÐ TEMJA DREKANN 2 2D ÍSL. TAL TRAIN. . . DRAGON 3D ENS. TAL ÓTEXT. 22 JUMP STREET TÖFRALANDIÐ OZ 2D FAULT IN OUR STARS VONARSTRÆTI * LAUGARDAG * LAUGARDAG** SUNNUDAG ** SUNNUDAG Miðasala á: KL. 6 * KL. 3 - 5.15* - 6** - 9 KL. 10.10 KL. 10.40 KL. 8 KL. 3 KL. 3 - 5.45** KL. 5.45** KL. 10.40 KL. 3** KL. 8 KL. 5.20 - 8 SMÁRABÍÓ LAU. KL. 7 -H.S.S., MBL HÁSKÓLABÍÓ LAU. KL. 6 Allir borga barnaverð EGILSHÖLLÁLFABAKKA KRINGLUNNI SPARBÍÓ AKUREYRI KEFLAVÍK CHICAGO SUN TIMES PORTLAND OREGONIAN P. H., MOVIELINE NEW YORK DAILY NEWS LOS ANGELES TIMES SAN FRANCISCO CHRONICLE ROLLING STONE BOSTON GLOBE ANDRI & EDDA VERÐA BESTU VINIR LAU & SUN: 16.00 SJÁ FLEIRI SÝNINGAR Á WWW.BIOPARADÍS.IS - Miðasala: 412 7711 - Hverfisgata 54 - bioparadis.is - Hluti af Europa Cinemas PLANET OF THE APES 3D 5, 8, 10:15(P) THE PURGE: ANARCHY 8, 10:40 TEMJA DREKANN SINN 2D 5 22 JUMP STREET 5, 8 MILLION WAYS, DIE WEST 10:20ÍSL TAL www.laugarasbio.isSími: 553-20755%
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.