Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.07.2014, Qupperneq 64

Fréttablaðið - 19.07.2014, Qupperneq 64
Hafdís er stundvís og vill ekki láta bíða eftir sér. Hún er mjög samviskusöm en er þó ekkert sérstakur kokkur og sé ég því um að elda. Hún er mjög dugleg og það sem hún tekur sér fyrir hendur klárar hún 110%. Hún er góður ökumað- ur en hennar helsti ókostur er þó nammifíknin, henni finnst gaman að setjast niður með gott nammi. Guðjón Páll Sigurðarson, kærasti Hún er rosalega góð manneskja, er sérstak- lega vinnusöm og sam- viskusöm. Hún er í besta formi sem íslensk kona hefur verið í, fyrir utan Guðrúnu Arnardóttur grindahlaupara á sínum tíma. Þar sem hún er kona þá er oft stutt í dramatíkina. Gísli Sigurðsson, þjálfari Hafdísar Hún var afskaplega þægilegur krakki og hefur alltaf verið þægileg og indæl. Hún er enginn gikkur og lifir mjög heilbrigðu lífi. Hún á til góðan húmor og leynir á sér í sprell- inu. Hún er kurteis og mjög góð manneskja. og fyrirmynd. Sigríður Karls- dóttir, móðir Mest lesið NÆRMYND VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka THE MORE YOU USE IT THE BETTER IT LOOKS Hafdís Sigurðardóttir frjálsíþróttakona ALDUR 27 ára MAKI Guðjón Páll Sigurðarson FORELDRAR Sigríður Karlsdóttir og Sigurður Skúlason SYSTKINI Hrönn og Heiðrún Sigurðar- dætur Hafdís Sigurðardóttir hlaut sex gullverðlaun á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum sem fram fór um síðustu helgi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.