Fréttablaðið - 19.08.2014, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 19.08.2014, Blaðsíða 46
19. ágúst 2014 ÞRIÐJUDAGUR| LÍFIÐ | 30 BAKÞANKAR Söru McMahon ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ EXPENDABLES EXPENDABLES LÚXUS FLUGVÉLAR 2 ÍSL TAL2D FLUGVÉLAR 2 ÍSL TAL3D LUCY SEX TAPE DAWN _PLANET OF THE APES 3D AÐ TEMJA DREKANN 2 ÍSL. TAL2D KL.. 5 - 8 - 10.40 KL. 5 - 8 - 10.40 KL. 3.40 - 5.50 KL. 3.40 KL. 5.40 - 8 - 10.10 KL. 8 - 10.10 KL. 8 - 10.45 KL. 3.30 - 5.45 EXPENDABLES NIKULÁS Í FRÍI SEX TAPE DAWN_PLANET OF THE APES 3D VONARSTRÆTI ENSKUR TEXTI VONARSTRÆTI KL. 5.20 - 8 - 10.40 KL. 5.45 - 8 KL. 5.40 - 8 - 10.15 KL. 10.45 KL. 5.20 KL. 8 - 10.10 THE EXPENDABLES 3 5, 8, 10:35(P) LUCY 6, 8, 10 NIKULÁS LITLI 3:5O AÐ TEMJA DREKAN SINN 2D 5 22 JUMP STREET 8 THE PURGE: ANARCHY 10:20 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR ÁLFABAKKA AKUREYRI EGILSHÖLL KRINGLUNNI KEFLAVÍK HITFIX WASHINGTON POST NEW YORK DAILY NEWS MONTY PYTHON LIVE (mostly) 7 - 12 ÁGÚST: 20.00 SJÁ FLEIRI SÝNINGAR Á WWW.BIOPARADÍS.IS - Miðasala: 412 7711 - Hverfisgata 54 - bioparadis.is - Hluti af Europa Cinemas Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is Aðdáendur heiðruðu kónginn Aðdáendaklúbbur Elvis Presley á Íslandi kom saman á Gullöldinni í Grafarvogi um helgina þar sem sann- kölluð Elvis-stemning réð ríkjum. Fjöldi fólks lét sjá sig enda á kóngurinn fj ölda aðdáenda hér á landi. Jósef „Presley“ Ólason tók lagið enda ein fremsta Elvis-eft irherma landsins. Þá var karókívélin vel nýtt og fólk söng lög kóngsins, ásamt því að gæða sér á gómsætum pítsum og sérútbúnum Elvis-samlokum. Í GÓÐUM GÍR Grétar Þór Grétarsson er alvanur því að syngja lög kóngsins og sveik engan með frábærri frammistöðu. ALLIR Í STUÐI Fjöldi fólks lagði leið sín upp á svið og söng lög kóngsins. KÓNGAR Jósef „Presley“ Ólason, ein fremsta Elvis-eft- irherma landsins, tók að sjálfsögðu lagið. Guðmundur mundar saxinn af stakri prýði. MYNDIR/BRAGI RÚNAR SVEINSSON SYNGJA SAMAN Magnús Paul Korntop, einn mesti Elvis-aðdáandi landsins, tók lagið ásamt vinkonu sinni. FLOTT FLÚR Hér sjáum við glæsilegt Elvis-flúr sem einn aðdáandinn skartaði. Undanfarnar vikur hafa þrír vinir mínir flutt búferlum ásamt fjölskyld- um sínum og hafið nýtt líf í nýju landi. Reyndar er sú þriðja og síðasta ófarin enn – hún flyst vestur um haf á morgun. Ég og hún eigum okkur litla sunnudags- hefð: að hittast í kaffi á Eymundsson, fara yfir liðna viku og blaða í gegn- um tímarit. Það var því við hæfi að kveðjustundin ætti sér stað með hefðbundnu sunnudagssniði. AÐ kaffispjallinu loknu var komið að hinni eiginlegu kveðjustund. Vesturfarinn vildi þó ómögulega hafa augnablik- ið of tilfinningaþrungið og tók fram að við mundum auð- vitað halda áfram að eiga okkar vikulega spjall. Og það munum við gera – með aðstoð nýjust tækni og vís- inda. ÉG var sautján ára gömul þegar ég flutti fyrst frá Íslandi. Ég fór að vísu ekki langt, rétt yfir hafið til Írlands þar sem ég fékk að búa hjá föður- bróður mínum og fjölskyldu hans. En í þá daga var allt eitthvað svo „gammeldags“: Mamma mín var sú eina sem ég þekkti sem hafði aðgang að tölvupósti og sjálf var ég ekki nettengd nema einu sinni í viku þegar ég sótti sérstaka tölvutíma í skólanum. Öll mín samskipti við vini voru í formi handskrifaðra bréfa. ÉG flutti svo til Austurríkis á því herr- ans ári 2000. Tækninni hafði fleygt töluvert fram á ekki nema þremur árum og ég var komin með Nokia GSM-síma og flestir vinirnir voru skráðir á MSN- spjallforritið. Ég gat meira að segja fylgst með skemmtanalífinu heima í Reykjavík í gegnum alls kyns netsíður sem sérhæfðu sig í birtingu „djamm- mynda“. Fjórtán árum seinna hafa Facebook, Skype og Instagram bæst við flóruna og gert heiminn enn minni en áður. ÉG mun vissulega sakna sunnudagssam- verunnar með Vesturfaranum en það er huggun harmi gegn að vita af því að hún er ekki nema „one Skype-call away“. Ertu þá farin? Farin frá mér? Justin Bieber @justinbieber 17. ágúst :) Lena Dunham @lenadunham 17. ÁGÚST „Mig langar að búa í smábæ þar sem allir eru daprir ef einhver deyr og við megum öll klappa nýja hestinum í bænum.“– 10 ára snillingur, vinur minn Piers Morgan @piersmorgan 17. ÁGÚST Ég ætla að taka mér vikufrí á Twitter. Tísthreinsun. Reynið að sakna mín ekki of mikið. Mwah x STJÖRNURNAR Á TWITTER
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.