Fréttablaðið - 19.08.2014, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 19.08.2014, Blaðsíða 56
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið Opið alla helgina í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 9-17. ...góðar fréttir fyrir umhverfið Blaðberinn... Blaðberinn bíður þín 1 „Ég hef því miður ekki góðar fréttir“ 2 Eldur við Grettisgötu: „Maður beið bara eft ir þessu“ 3 Stökk út um glugga á annarri hæð: „Ég fer ekkert að láta kveikja í mér í dag“ 4 Myndasyrpa: Æðarkolla reyndi að drekkja kríuunga Beggi og Pacas í það heilaga Stjörnuparið Guðbergur Garðarsson og Inácio Pacas da Silva Filho, betur þekktir sem Beggi og Pacas, gengu í það heilaga um síðustu helgi. Séra Hjörtur Magni Jóhannsson, safnaðar- prestur Fríkirkjunnar í Reykjavík, gaf þá saman við fallega athöfn en að- eins nánustu ættingjar og vinir voru viðstaddir. Hjörtur bar regnbogalitan blómsveig um hálsinn en brúðhjónin klæddust skotapilsum. Þá setti Pacas punktinn yfir i-ið með vígalegum pípuhatti. Beggi og Pacas hafa verið saman um árabil en Íslendingar kynntust þeim vel árið 2008 í sjón- varpsþáttunum Hæðin þar sem þeir fóru með sigur af hólmi. Þá eru þeir annál- aðir smekkmenn og matgæðingar og hafa til að mynda tekið að sér að kokka dýrindis kræsingar fyrir veislur af ýmsu tagi síðustu ár. - l kg Áður keppinautar, nú par Selma Björnsdóttir, söngkona og leikstjóri, er í ástarsambandi við Elmar Gilbertsson tenór. Hann vakti verð- skuldaða athygli fyrir frammistöðu sína í óperunni Ragnheiði og hlaut meðal annars Grímuna sem söngvari ársins. Það sem færri hafa áttað sig á er að einn þeirra söngvara sem tilnefndir voru í flokknum var einmitt Selma sjálf. Eins og gefur að skilja fór hún tómhent heim það kvöldið en hún hafði verið til- nefnd fyrir söngleikinn Spamalot. - nej VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.