Fréttablaðið - 04.09.2014, Blaðsíða 32
FÓLK|TÍSKA
■ Fæddist 8. apríl 1941 sem Vivi-
enne Isabel Swire.
■ Vivienne starfaði um tíma sem
grunnskólakennari en hannaði
meðfram skartgripi.
■ Árið 1962 giftist hún Derek
Westwood og saumaði brúðar-
kjólinn sjálf.
■ Westwood byrjaði að hanna
föt ásamt þáverandi manni
sínum Malcolm McLaren
(umboðsmanni Sex Pistols)
á sjöunda áratugnum. Saman
ráku þau búðina SEX á King’s
Road í London.
■ Í hönnun sinni notuðu þau þau
BDSM-bindingabúnað, öryggis-
nælur, hjólakeðjur og gaddaól-
ar. Westwood blandaði einnig
hefðbundnari efnum saman
við, til dæmis köflóttum skosk-
um ullardúkum.
■ Fyrstu sýningu sína hélt hún
1981. Hún hét The Pirate
Collection.
■ Hún kenndi tískuhönnun í
mörg ár.
■ Westwood gift-
ist fyrrver-
andi nemanda sínum, Andreas
Kronthaler, árið 1992. Hann er
25 árum yngri en hún.
■ Hún hlaut riddaratign árið
1992 og ber því titilinn lafði
Vivienne Westwood.
Í FRÆGÐARHÖLL SKOTA
TÍSKA Hin 73 ára Vivienne Westwood var vígð inn í frægðarhöll skosku tískuverðlaunanna í vikunni.
Skosk köflótt munstur hafa enda verið þessum pönkaða tískuhönnuði hugleikin í gegnum árin.
2009 Frá Vivienne Westwood Red
Label-sýningunni á tískuvikunni í London
í febrúar 2009.
2013 Tískuvikan í Kaupmannahöfn í
janúar 2013.
2010 Frá
tískuvikunni
í London í
febrúar 2010.2014 Frá Vivienne
Westwood Red
Label-sýningunni á
tískuvikunni í London
í febrúar 2014.
MEÐ VERÐLAUNIN Lafði Vivienne Westwood með eigin-
manninum og fyrrverandi nemanda sínum, Andreas Kron-
thaler. NORDICPHOTOS/GETTY
2012 Herratískan
á tískuvikunni í
Mílanó í janúar
2012.
Við erum
á Facebook
Svartur
„klassískur”
frá
Bæjarlind 6 • S. 554 7030
www.rita.is
Str. 36-48
kr. 15.900.-
Þjónustusími: 561 4200 Bílabúð Benna dekkjaþjónusta
Jeppadekk