Fréttablaðið - 04.09.2014, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 04.09.2014, Blaðsíða 32
FÓLK|TÍSKA ■ Fæddist 8. apríl 1941 sem Vivi- enne Isabel Swire. ■ Vivienne starfaði um tíma sem grunnskólakennari en hannaði meðfram skartgripi. ■ Árið 1962 giftist hún Derek Westwood og saumaði brúðar- kjólinn sjálf. ■ Westwood byrjaði að hanna föt ásamt þáverandi manni sínum Malcolm McLaren (umboðsmanni Sex Pistols) á sjöunda áratugnum. Saman ráku þau búðina SEX á King’s Road í London. ■ Í hönnun sinni notuðu þau þau BDSM-bindingabúnað, öryggis- nælur, hjólakeðjur og gaddaól- ar. Westwood blandaði einnig hefðbundnari efnum saman við, til dæmis köflóttum skosk- um ullardúkum. ■ Fyrstu sýningu sína hélt hún 1981. Hún hét The Pirate Collection. ■ Hún kenndi tískuhönnun í mörg ár. ■ Westwood gift- ist fyrrver- andi nemanda sínum, Andreas Kronthaler, árið 1992. Hann er 25 árum yngri en hún. ■ Hún hlaut riddaratign árið 1992 og ber því titilinn lafði Vivienne Westwood. Í FRÆGÐARHÖLL SKOTA TÍSKA Hin 73 ára Vivienne Westwood var vígð inn í frægðarhöll skosku tískuverðlaunanna í vikunni. Skosk köflótt munstur hafa enda verið þessum pönkaða tískuhönnuði hugleikin í gegnum árin. 2009 Frá Vivienne Westwood Red Label-sýningunni á tískuvikunni í London í febrúar 2009. 2013 Tískuvikan í Kaupmannahöfn í janúar 2013. 2010 Frá tískuvikunni í London í febrúar 2010.2014 Frá Vivienne Westwood Red Label-sýningunni á tískuvikunni í London í febrúar 2014. MEÐ VERÐLAUNIN Lafði Vivienne Westwood með eigin- manninum og fyrrverandi nemanda sínum, Andreas Kron- thaler. NORDICPHOTOS/GETTY 2012 Herratískan á tískuvikunni í Mílanó í janúar 2012. Við erum á Facebook Svartur „klassískur” frá Bæjarlind 6 • S. 554 7030 www.rita.is Str. 36-48 kr. 15.900.- Þjónustusími: 561 4200 Bílabúð Benna dekkjaþjónusta Jeppadekk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.