Fréttablaðið - 04.09.2014, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 04.09.2014, Blaðsíða 64
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið 1 Leið yfi r Alfreð í beinni útsendingu | Myndband 2 Baráttan gegn ebólu að tapast 3 Brotlending herfl ugvélar í íbúðar- hverfi náðist á myndband 4 Orkuveitan vill losna við Þingvalla- bústaði 5 Sveitarfélagið Ölfus neitar að af- henda útboðsgögn Öskrandi Yrsa Það vakti töluverða athygli í vikunni þegar örvæntingarfull öskur heyrðust innan úr portinu á bak við Jómfrúna í miðborg Reykjavíkur, sem er raunar þekktara fyrir djasstóna. Nokkrir ferða- menn könnuðu á hverju stæði og kom þá í ljós að þar stóð Yrsa Sigurðardóttir, glæpasagnadrottningin sjálf, og öskraði úr sér lungun. Engin hætta var á ferð, en þar var Ottó Tynes, markaðsstjóri Alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar, RIFF, að taka upp auglýsingu fyrir hátíðina. „Þetta var reyndar nokkuð spaugilegt. Ferðamennirnir brostu bara þegar þeir sáu okkur, en þeir héldu örugglega að við værum að ræna hana eða eitt- hvað áður en þeir komu í portið,“ segir Ottó um auglýsinguna sem verður sýnd á næstu dögum í sjónvarpi. Fjölmargir þekktir einstaklingar öskruðu fyrir RIFF, þar má nefna Ara Eldjárn, Þorstein Bachmann, Nönnu Kristínu Magnúsdóttur og Veru Sölvadóttur. - lkg VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja 50- 80% afsláttur af öllum vörum Opið virka daga frá kl. 11 til 18 laugardaga frá kl. 11 til 17 sunnudaga frá kl. 13 til 17 Sími 568 9512 verslun af merkjavöru! Suðurlandsbraut 54 bláu húsin ( við faxafen) Troðfull Barnafatnaður frá RAFTÆKJAVERSLUN • SÍÐUMÚLA 2 • SÍMI 568 9090 • WWW.SM.IS FÁÐU ÞRÁÐLAUSAN AÐGANG AÐ TÓNLISTINNI Í ÖLLUM HERBERGJUM Hljóp hálfmaraþon þrefaldur „Þessir þrír hlupu saman hálfmara- þon í dag,“ segir Jóhannes Haukur Jóhannesson leikari á Facebook-síðu sinni. Þar er hann að tala um sjálfan sig í öllum þremur tilfellum. Hann í dag, hann fyrir nokkrum árum þegar hann var þó nokkrum kílóum þyngri og hann eftir að hann komst í þrusu- form fyrir hlutverk sitt í myndinni Svartur á leik. „Þeir spjölluðu alla leiðina, rifust, grétu og reyndu að gera málamiðl- anir en sættust að lokum,“ skrifar Jóhannes. Hann segist hafa ætlað að hlaupa einn en hinir tveir hafi komið með. Gamli hann reyni alltaf að halda honum niðri og því tók hann vöðvafjallið með. „Hann hefur nefnilega náð árangri sem ég hélt að ég myndi aldrei nokkurn tímann ná. Hann barði mig áfram síðustu kílómetrana.“ - ebg SALZBURG TAKTU SVIGIÐ 14.990KR. TIL FRÁ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.