Fréttablaðið - 15.10.2014, Page 1

Fréttablaðið - 15.10.2014, Page 1
 Við erum að velta því fyrir okkur hvort við eigum að fara með málið til lögreglu. Lárus Ögmundsson, yfir- lögfræðingur hjá Ríkisendurskoðun. MARKAÐURINN FRÉTTIR G MET Í KORTAVELTUKortavelta erlendra ferðamanna á Íslandi fyrstu níu mánuði ársins nemur 93,3 milljörðum króna. Hún er nú þegar orðin meiri en hún var allt árið 2013. Bíldshöfða 18 - 110 Reykjavík - sími: 557 9510 - www.patti.is Opið virka daga kl. 10-18 laugard. 11-16 10-70% afsláttur af völdum vörum Barskápar Glerskápar Skenkar Speglar Sófaborð Bókahillur Púðar Sófasett Tungusófar Hornsófar Stakir sófar Borðstofuborð SjónvarpsskáparFjarstýringavasar LOKAHELGIÚTSÖLUNNAR Verð áður 428.900 kr. 99.900 kr. Þvílíkur árangur! www.visir.is Sími: 512 5000 | Miðvikudagur 15. október 2014 | 27. tölublað | 10. árgangur STAFRÆN PRENTUN! Þykir gagnrýnin ósanngjörn Hlynur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Flugstöðv-ar Leifs Eiríkssonar, gefur lítið fyrir ásakanir um að leyndarhyggja hafi hvílt yfir forvali Isavia. Val-ferlið hafi verið opið og gagnsætt. „Mér finnst gagnrýnin hafa verið ósanngjörn og það hvílir alls engin leyndarhyggja yfir þessu ferli. Sömu aðilar og töluðu áður um að ferlið væri faglegt hafa síðar gefið í skyn að það hafi verið óljóst hvaða gögn þeir áttu að senda inn með sínum umsóknum og gagn- rýnt upplýsingagjöf Isavia,“ segir Hlynur. ➜ SÍÐA 4 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014 Miðvikudagur 12 2 SÉRBLÖÐ Markaður | Fólk Tryggingafélögin lækka Gengi bréfa í tryggingafélögunum hefur lækkað nokkuð á árinu. Að hluta til skýrist það af kostnaði vegna stórtjóna en einnig vegna lakari ávöxtunar. Sími: 512 5000 15. október 2014 242. tölublað 14. árgangur MENNING Sigurður Guð- mundsson sækir innblástur í íslenska póesíu. 22 LÍFIÐ Íslendingar fengu hlutverk í rómantískri, þýskri mynd. 24 SPORT U21 árs landsliðið fer ekki á EM eftir grátlegt jafntefli gegn Dönum. 26 A Ð EIN S EIN N D A G U R EFT IR Í SÖ LU Á Á U M 4 3 50 0 SELD A R SLA U FU R 50 .0 0 0 STJÓRNSÝSLA Ríkisendurskoð- un íhugar að kæra Framsóknar- flokkinn til lögreglu vegna brota á lögum um fjármál stjórnmála- flokka þegar flokkurinn tók við tveimur styrkjum yfir löglegri upphæð. Þetta staðfestir Lárus Ögmundsson, lögfræðingur Ríkis- endurskoðunar. Fram kemur í ársreikningi Framsóknarflokksins að flokkur- inn tók við tveimur styrkjum yfir hámarksupphæð, sem er 400 þús- und krónur. Einhamar Seafood styrkti flokkinn um 462.750 krónur og Skinney Þinganes styrkti flokk- inn um 440 þúsund krónur. „Við erum að fara yfir málið í rólegheit- um, það er stutt síðan þetta kom upp og við erum að velta því fyrir okkur hvort við eigum að fara með málið til lögreglu,“ segir Lárus. Ríkisendurskoðun benti Fram- sóknarflokknum á að þessir styrkir væru yfir löglegri upphæð. Fram- sóknarflokkurinn brást fljótt við ábendingum Ríkisendurskoðunar og hefur nú þegar greitt til baka rúmar 100 þúsund krónur samtals til þessara tveggja fyrirtækja. Í lögum um fjármál stjórnmála- flokka segir í 12. grein að hver sá sem veiti viðtöku styrkjum, sem honum sé óheimilt að taka við skuli sæta sektum og gera skuli lögað- ilum sekt fyrir broti sem þessu. Einnig segir að refsa skuli fyrir brot hvort sem þau séu framin af ásetningi eða gáleysi. Lárus gat ekki svarað því hve- nær Ríkisendurskoðun tæki afstöðu til þess hvort yrði kært eða Íhuga að kæra Framsókn Framsóknarflokkur tók við tveimur styrkjum yfir hámarksupphæð sem kveðið er á um í lögum. Ríkisendur- skoðun íhugar að kæra styrkveitingarnar til lögreglu. Hafa ekki tekið afstöðu til málsins enn sem komið er. SAMFÉLAGSMÁL Hópur fólks kemur saman vikulega fyrir utan Kvenna- deild Landspítalans og biður fyrir fóstrum sem eytt er á spítalanum. Að sögn Denis O’Leary, prests í Maríukirkju í Breiðholti og eins af þeim sem mæta þangað reglulega til að biðja, vonast hann til að með bæninni nái hópurinn að koma af stað hugarfarsbreytingu hjá fólki til fóstureyðinga. Að þessu sinni eru fjórir ein- staklingar, sem allir eru meðlimir Maríukirkju og í félaginu Lífsvernd, sem er félag fóstureyðingaand- stæðinga hér á landi, mættir fyrir framan Kvennadeildina. Það fer lítið fyrir þeim og þau biðja í lágum hljóðum. Þau segjast biðja um vernd fyrir ófædd fóstur en einnig biðja þau fyrir öllum börnum sem fæðast á spítalanum. „Öll vorum við einu sinni fóstur. Við getum verið þakk- lát fyrir að okkur var ekki eytt,“ segir Denis í samtali við blaðamann Fréttablaðsins. - hó / sjá síðu 6 Andstæðingar fóstureyðinga hittast vikulega á lóð Landspítalans til að biðja: Biðja fyrir framan Kvennadeild VIÐSKIPTI „Það skiptir okkur máli vegna þess að við viljum ekki kyngreina börnin með litum. Það virðist vera inngróið í samfélagið að stelpur eigi að vera í bleiku og strákarnir í bláu, sem gerir það að verkum að framboðið af öðru er lítið,“ segir Guðrún Tara Sveinsdóttir sem ásamt eigin- manni sínum, Gísla Hrafni Magn- ússyni, opnar netverslun með lífrænan barnafatnað. „Við upp- götvuðum svo merkið PurerBaby og leist rosalega vel á það og ákváðum að slá til og hefja lítinn innflutning og opna netbúð.“ - asi / sjá síðu 30 Bjóða lífrænan barnafatnað: Ókynbundin barnafataverslun GUÐRÚN TARA SVEINSDÓTTIR Hafna bleiku og bláu í fatnaði barna. Öll vorum við einu sinni fóstur. Við getum verið þakklát fyrir að okkur var ekki eytt. Denis O’Leary, prestur í Maríukirkju. Bolungarvík 1° NA 2 Akureyri 4° SA 2 Egilsstaðir 3° NNA 3 Kirkjubæjarkl. 4° NA 3 Reykjavík 3° A 4 Hlýjast syðst Í dag verður austan strekkingur allra syðst, annars hægari vindur. Stöku skúrir S- og A-til, annars fremur skýjað en úrkomulítið. 4 ekki. „Við erum með þetta á okkar borðum, nú er svo komið að ríkis- endurskoðandi er í viku fríi og við munum líklega skoða þetta betur í næstu viku,“ segir Lárus. - sa BÆNASTUND Hópur fólks hittist vikulega fyrir framan Kvennadeild Landspítalans til að biðja fyrir hugarfarsbreytingum til fóstureyðinga og fóstrum sem er eytt á spítalanum. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Óvissa með kvennafangelsi Fang- elsinu í Kópavogi verður hugsanlega lokað fyrr en áætlað var vegna niður- skurðar. 2 Skýra ekki málið Fjármálaráðu- neytið útskýrir ekki hvers vegna matur á veitingahúsum og í mötu- neytum er ekki inni í forsendum virðisaukaskattsfrumvarpsins. 4 SKOÐUN Fanný Heimisdótt- ir segir að leikskólabörn séu svikin með rýrum kosti. 13 EVRÓPA f rá 9.990 kr. Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.