Fréttablaðið - 18.10.2014, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 18.10.2014, Blaðsíða 54
SUBWAY® er alþjóðleg keðja með yfir 40 þúsund veitingastaði í rúmlega 100 löndum. Stjarnan ehf., einkaleyfishafi Subway á Íslandi, rekur 24 Subway veitingastaði á Íslandi sem staðsettir eru víða um land. Fyrsti veitingastaður Subway á Íslandi var opnaður árið 1994. Markmið Subway um allan heim er að bjóða upp á fjölbreyttan og bragðgóðan skyndibita með hollustu að leiðarljósi. Lögð er áhersla á að matseðillinn bjóði upp á bragðgóða valkosti sem henta heilbrigðum lífsstíl. Strangt gæðaeftirlit tryggir að matvæli uppfylla ströngustu skilyrði um ferskleika og gæði. VIÐHALDSMAÐUR Subway leitar að öflugum viðhaldsmanni í okkar frábæra hóp. Um er að ræða framtíðarstarf þar sem gerðar eru kröfur um fagleg vinnubrögð, frumkvæði, jákvæðni, gott verkvit og lipurð í mannlegum samskiptum. Viðhaldsmaður sér um allt almennt viðhald á veitingastöðum Subway. Starf hans er mjög fjölbreytt, hann kemur að viðgerðum á vélum og tækjum, viðhaldi á húsnæði og húsbúnaði staðanna auk þess að vera með önnur föst reglubundin verkefni. Óskað er eftir kraftmiklum og sjálfstæðum starfsmanni með reynslu og þekkingu af almennu viðhaldi, rafmagni, pípulögnum og léttum smíðaverkefnum. Gott er ef að viðkomandi hafi einhverja þekkingu af kæli- og frystikerfum. Viðkomandi einstaklingur þarf að vera sveigjanlegur og víðsýnn í starfi og tilbúinn til þess að bregðast hratt og örugglega við. Umsóknarfrestur er til 26. október 2014 . Umsóknir óskast sendar til mannauðsstjóra á netfangið: ingibjorg@subway.is Umsóknum þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá. Starfslýsing: • Móttaka viðskiptavina • Flokka raftæki og spilliefni • Vinnsla á raftækjum og spilliefnum • Önnur tilfallandi verkefni hjá Hringrás Hæfniskröfur: • Góð mannleg samskipti og þjónustulipurð • Stundvísi og samviskusemi • Nákvæmni og öguð vinnubrögð • Lyftarapróf er kostur • Íslenskukunnátta er skilyrði Hringrás er eitt öflugasta endurvinnslu- og umhverfisverndarfyrirtæki landsins, með starfsemi á 5 stöðum, og rekur einnig dótturfélag í sömu starfsemi í Kanada. Starfs- menn eru rúmlega 100 talsins. Hringrás endurvinnur ýmis konar úrgang frá einstak- lingum og fyrirtækjum og breytir í verðmætt hráefni sem selt er á erlenda markaði til endurnýtingar í ýmiskonar varning. Þannig stuðlar Hringrás að umhverfisvernd og öflun verðmæta. Hringrás vinnur eftir ISO 14001 Starf í spilliefna- og raftækjadeild Umsóknarfrestur er til 25. október n.k. Umsóknir óskast sendar á starf@hringras.is. Öllum umsóknum verður svarað. Hringrás hf. óskar eftir að ráða starfsmann í raftækjavinnslu og spilliefnamóttöku að Klettagörðum 9 í Reykjavík. Hjá Rými ehf starfar 10 manna teymi einbeittra fagmanna sem bjóða lausnir á sviði lagertækni, verslunarbúnaðar, skjalageymslu, iðnaðar og raftækni. Fyrirtækið er leiðandi á nokkrum þessara sviða á Íslandi og hefur um 80 ára sögu á íslenskum markaði. Vegna aukinna verkefna leitum við nú að starfsmanni með þekkingu á rafmagnssviði. Starfið felst meðal annars í uppsetningu, þjónustu og viðhaldi á rafbúnaði, lyftum og tengdum tækjum. Umsækjendur um starfið þurfa að uppfylla eftirfarandi kröfur: 1. Menntun, starfsreynsla eða þekking á rafmagnssviði. 2. Reglusemi, snyrtimennska og góð mannleg samskipti. 3. Frumkvæði, ábyrgð, stundvísi og skipulagshæfileikar. Þeir sem sýna þessu starfi áhuga og telja sig uppfylla kröfur okkar eru beðnir að senda umsókn til Kristmanns Hjálmarssonar (kristmann@rymi.is) ásamt starfsferilskrá. VIÐ LEITUM AÐ NÝJUM STARFSMANNI ! Umsóknarfrestur er til 26. október næstkomandi. HAGSÝNI – FRAMSÝNI – HEIÐARLEIKI Verkefnastjóri framkvæmdaverka Starfs- og ábyrgðarsvið • • • • • Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólapróf í verkfræði eða tæknifræði • Reynsla af verkefnistjórnun framkvæmdaverka • Sótt er um á: - starf@or.is - fyrir ástæðu umsóknar ásamt - Orkuveitan er fjölbreyttur og lifandi vinnustaður fólks með mikla þekkingu. Við hvetjum jafnt konur sem karla til að sækja um. Umsóknarfrestur er til og með 28. október 2014. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.ÍSL E N SK A /S IA .I S O R K 7 11 23 1 0/ 14 Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala. Starf hjúkrunardeildarstjóra í samfélagsgeðteymi er laust til umsóknar. Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. desember 2014 til 5 ára í samræmi við stefnu Landspítala um ráðningu yfirmanna. Deildarstjóri skipuleggur hjúkrunarmeðferð og ber ábyrgð á meðferð, skv. starfslýsingu. Samfélagsgeðteymið er fjölfaglegt. Meginverkefni þess er að sinna einstaklingum með alvarlega geðsjúkdóma sem þarfnast fjölfaglegs stuðnings í samfélaginu. Helstu verkefni og ábyrgð » Yfirmaður hjúkrunar á deildinni og stjórnar daglegum rekstri hennar » Ber ábyrgð á starfsmannahaldi, rekstri og áætlanagerð » Ber ábyrgð á uppbyggingu og þróun hjúkrunar » Stuðlar að þekkingarþróun í hjúkrun og nýtir niðurstöður rannsókna í hjúkrun » Hvetur til rannsókna Hæfnikröfur » Íslenskt hjúkrunarleyfi » A.m.k. 5 ára starfsreynsla » Stjórnunarreynsla, leiðtogahæfileikar og framúrskarandi samskiptahæfni skilyrði » Reynsla af geðhjúkrun utan spítala skilyrði » Framsækinn og dugmikill leiðtogi » Deildarstjórinn vinnur í fjölfaglegu teymi og hefur yfirgripsmikla þekkingu á hlutverki málastjóra Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 3. nóvember 2014. » Starfshlutfall er 100%. » Umsókn skal fylgja ítarleg náms- og starfsferilskrá. Jafnframt skal leggja fram afrit af prófskírteinum og hjúkrunarleyfi, ritgerðum, þróunarverkefnum og vísindastörfum sem umsækjandi hefur unnið, tekið þátt í að vinna eða birt. » Gögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast til skrifstofu framkvæmdastjóra geðsviðs, geðdeildarbyggingu við Hringbraut. » Mat á hæfni umsækjenda byggist á innsendum gögnum, umsögn stöðunefndar hjúkrunarráðs Landspítala og viðtölum við umsækjendur. » Upplýsingar veita Sigríður Edda Hafberg, mannauðs- ráðgjafi, shafberg@landspitali.is, sími 543 4453 og Hallbera Stella Leifsdóttir, læknaritari, hallalei@landspitali.is, sími 543 4077. Hjúkrunardeildarstjóri hjá Samfélagsgeðteymi LSH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.