Fréttablaðið - 18.10.2014, Blaðsíða 112

Fréttablaðið - 18.10.2014, Blaðsíða 112
NÆRMYND „Í fyrsta lagi er Bryndís alveg ótrúlega skemmtileg og hress. Hún er mjög vel gefin, góð manneskja og góður vinur, kemur sífellt á óvart, er bara þannig týpa. Það er alltaf líf og fjör í kringum hana, aldrei lognmolla. Við kynntumst í bókabransanum og höfum átt ótrúlega skemmtilegar stundir hérna í Eymunds- son og annars staðar. Hún getur verið afar óhagganleg og ákveðin, en það truflar ekki okkar vinskap.“ Svanborg Þórdís Sigurðardóttir, vin- kona og fyrrverandi samstarfskona Bryndís Loftsdóttir starfsmaður á skrifstofu Félags íslenskra bókaútgefenda og varaþingmaður Sjálfstæðis- flokksins Bryndís vakti í vikunni athygli á að virðis- aukafrumvarp fjármálaráðuneytisins gerði ráð fyrir að hver máltíð einstaklings kostaði 248 krónur og að fjögurra manna fjölskylda eyddi 988 þúsund krónum á ári í mat og drykk. Sjálf telur hún sig verja tæpum tveimur milljónum króna í mat og drykk fyrir sína fimm manna fjölskyldu. „Bryndís er bæði dugleg og útsjónar- söm, en á það til að vera fljótfær í við- leitni sinni við að klára verkefnin hratt. Hún er mjög fylgin sér og treystir á eigið hyggjuvit. Það er engin lognmolla í kringum Bryndísi, enda erum við búin að eiga mjög skemmtilegar stundir saman. Svo er Bryndís alveg einstaklega góður kokkur og njótum við börnin góðs af.“ Arnbjörn Ólafs- son, eiginmaður „Bryndís, vinkona mín, er kona með hjartað á réttum stað. Hún er réttsýn, áreiðanleg, huguð og skemmtileg. Ég man að þegar við spiluðum yatzy var hún alltaf fengin til að leggja saman, enda fær í reikningi– eins og hefur nú komið á daginn. Við sitjum saman á leikskólamyndinni sem tekin var á Álftaborg á 8. áratugnum. Síðan hefur mér fundist gott að hafa hana mér við hlið.“ Gerður Kristný, vinkona VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka ht.is Næsta bylgja sjónvarpa er komin með Android
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.