Fréttablaðið - 23.10.2014, Síða 72
FRÉTTIR
AF FÓLKI
Mest lesið
Giftu sig á Spáni
Rithöfundurinn Óttar Norðfjörð
gekk að eiga sína heittelskuðu,
ljósmyndarann Eloise
Vázques, í Sevilla á
Spáni um síðustu
helgi. Hjónakornin
eru búsett þar og
komu fjölmargir
vinir og ættingjar frá
Íslandi til þess að
vera viðstaddir
gleðina. Þar
á meðal var
tónlistar-
maðurinn
Benni
Hemm
Hemm.
- vh
1 Keane: Hefði getað afh ausað Eið
Smára
2 Drulluhræddur
3 Braut það litla sem eft ir var af
fætinum
4 Íslenska ríkið greiðir aðeins
sendingarkostnaðinn af hríðskota-
byssunum 150
5 Smyglari rekur svarta verslun á Kvía-
bryggju
Þekkti Brynju í Brooklyn
Brynja Pétursdóttir danskennari og
aðstandandi Street dance á Íslandi,
lenti í skemmtilega tilviljanakenndum
atburði í vikunni. „Ég var í Brooklyn,
labba inn í búð á stað sem ég hef
aldrei komið á áður og þar er af-
greiðslumaður sem þekkir mig út af
dansmyndböndunum mínum. Hann
þekkti andlit mitt og sagðist hafa
deilt myndbandinu mínu á vinsælli
danssíðu sem hann heldur úti,“ segir
Brynja. „Þess vegna fékk myndbandið
svona mikið áhorf. Þegar ég loksins
trúði manninum varð ég svo stein-
hissa. Heimurinn minnkaði
niður í stærð á við
hnetu.“ Brynja segir
þetta hafa verið
mikið hrós fyrir sig.
„Vinir hans gengu
inn og þeir horfðu
á mig eins og ég
væri geimvera.
Hvíta stelpan
frá Íslandi sem
þeir höfðu
verið að
pæla í gekk
inn í búðina
hjá þeim í
Brooklyn fyrir
tilviljun.“ - þij
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
Opið allan sólarhringinn
í Engihjalla,
Vesturbergi og
Arnarbakka
Opið virka daga frá kl. 11 til 18
laugardaga frá kl. 11 til 17
sunnudaga frá kl. 13 til 17
Sími 568 9512
Suðurlandsbraut 54 bláu húsin ( við faxafen)
Barnafatnaður frá
hreinsun!
Meiri
70-
80%
afsláttur af öllum vörum
ht.is
Næsta bylgja
sjónvarpa
er komin
með Android