Fréttablaðið - 23.02.2015, Side 1

Fréttablaðið - 23.02.2015, Side 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014 Mánudagur 12 H eilsumeðferðin sem ég kenni og fólk fer eftir hefur verið þróuð og notuð af pólsku læknunum dr. Ewa Dabrowska og dr. Agnesku Lem-anskie,“ segir Jónína en læknarnir í Pól-landi hafa áratuga reynslu af hreinsandi læknisfræðilegum föstum.„Á föstunni eru virkjuð ýmiss konar viðbrögð, sem ætlað er að eyða upp-söfnuðum úrgangi og koma á jafnvægi og heilbrigði í líkamanum á ný. Ef aldrei er fastað missir líkaminn hæfileikann til að hreinsa sig sjálfur,“ segir Jónína.Hún segir þessa meðferð hafa skilað einstaklega góðum árangri en hún miðar að því að virkja sjálfslækningarkerfilíkamans með fö HVAÐ ER HEILSUMEÐ-FERÐ JÓNÍNU BEN?JÓNÍNA BEN KYNNIR Heilsumeðferð Jónínu Ben hefur verið starfrækt í rúman áratug. Meðferðin er einstaklingsmiðuð og hefur skilað fólki mun betri heilsu á skömmum tíma. Hér greinir hún frá því hvernig meðferðin fer fram. JÓNÍNA BEN íþróttafr ði BEIKONRÁÐÞegar skera þarf beikon í bita er gott ráð að frysta beikonstrimlana stuttlega. Þannig er auðveldara að saxa þá niður og beikonið rennur ekki undan hnífnum. MEÐFERÐIR Í PÓLLANDI14.-28. mars – UPPSELT27. mars – 10.apríl 24.maí – 7.júní 15.-29. júlí 6.-20.septemberHveragerði 11.-25.apríl, nóvember, janúar og febrúar 2016Flogið er til Gdansk og leigubíll nær í fólk á flugvöllinn.Boðið er upp á kyn i f FASTEIGNIR.IS 23. FEBRÚAR 2015 8. TBL. Lind fasteignasala var opnuð í vikunni en hún starfar á grunni RE/MAX Lindar. Hannes Steindórsson opnaði í vik- unni Lind fasteignasölu ásamt Þór- unni Gísladóttur, Andra Sigurðs- syni, Kristjáni Þóri Haukssyni og Stefáni Jarli Martin. Hannes hefur starfað í fast- eignageiranum í 10 ár en taldi tímabært að breyta til. Fasteigna- salan nýja starfar á mjög sterk- um grunni RE/MAX Lindar sem starfað hafði síðan árið 2003. Starfsemin verður með svip- uðu sniði en þó einhverjar við- bætu og nýjungar sem verða kynntar fljótlega Síðastliði 10 ár haf verið mjög góð og mikill lærdó ur að vera tengdur svona alþjóðlegu kerfi,“ segir Hann- es og hlakkar til að takast á við ný verkefni undir nýja nafninu LIND. Á stofunni starfa 19 manns og er kynjahlutfall nánast jafnt. Heimasíða fasteignasölunnar er RE/MAX Lind verður LIND Fasteignasala Rúnar Óskarsson MBA viðskiptafr. / sölufulltrúi Sími 895 0033 * Starfsemi Landmark byggir á öflugum mannauði sem veitir afburðaþjónustu! Okkur er sönn ánægja að sjá um þín fasteignaviðskipti – þú hringir við seljum! 100% þjónusta = árangur* Landmark leiðir þig heim! Sími 512 4900 landmark.is Benedikt Ólafsson sölufulltrúi Sími 661 7788 Bylgja Bára Bragadóttir sölufulltrúi Sími 896 0247 Nadia Katrín sölufulltrúi Sími 692 5002 Magnús Einarsson Löggiltur fasteignasali Sími 897 8266 Sigurður Samúelsson Löggiltur fasteignasali Sími 896 2312 Sveinn Eyland Löggiltur fasteignasali Sími 690 0820 Íris Hall Löggiltur fasteignasali Þórarinn Thorarensen Sölustjóri Sími 770 0309 Eggert Maríuson Sölufulltrúi Sími 690 1472 Guðrún Diljá Lúðvíksdóttir skjalagerð Kristín Einarsdóttir Sölufulltrúi kristin@domusnova.is Sími : 894-3003 Kelduland 5 108rvk Verð 23.900.000 Nýbýlavegur 8. 2.hæð 200 Kópavogur eignir@domusnova.is S 527 1717 Stærð : 51,4fm Herbergi : 2 Byggingarár : 1971 Fasteignamat : 16.950.000Kristín og Domusnova kynna:Íbúð á jarðhæð með sérgarði í Fossvogi.Andyri með góðu fatahengi , baðherbergi með ljósri innréttingu og sturtubaðkari. Tengi fyrir þvottavél er í baðinnréttingu. Gott svefnherbergi með fataskápum sem ná uppí loft, svalarhurð út í suðurgarð er í herbergi.Elhús með ljósri innréttingu og opið inní bj t t 2 SÉRBLÖÐ Fasteignir | Fólk Sími: 512 5000 23. febrúar 2015 45. tölublað 15. árgangur Bíður aðgerðar í Boston Tvíburasysturnar Þórunn Björg og Sonja Ósk eru með sjaldgæfan litn- ingagalla. Þórunni er haldið sofandi í öndunarvél. 2 Vilja sameina styrktarsjóði Skoðað er hvort hægt sé að sameina nokkra styrktarsjóði við Háskóla Íslands. 4 Samningar um sýningu á lokastigi Ekki verður byggt undir Náttúru- minjasafn á næstunni. Niðurstaða að fást í samningaviðræður um sýningu í Perlunni. 6 Önnur leið valin með Strætó Velferðarráð Reykjavíkur vildi bjóða akstur Ferðaþjónustu fatlaðra út. Samtök sveitarfélaga á höfuðborgar- svæðinu ákváðu að semja við Strætó um aksturinn. 8 Tyrkneskir hermenn í Sýrlandi Tyrkneskir hermenn fóru yfir landa- mærin til Sýrlands í óþökk þarlendra stjórnvalda. Ólga á svæðinu. 10 TÍMAMÓT Alþjóðlegur dagur mentorverkefnisins er á morgun. 14 LÍFIÐ Akureyska hljóm- sveitin Toymachine segir frá uppruna Airwaves. 26 SPORT Stjarnan endurtók leikinn gegn KR og fagnaði bikarmeistaratitli. 22 ht.is Engin venjuleg upplifun Við kynnum Philips Ambilight 9000 sjónvörpin með Android Bolungarvík -4° NA 14 Akureyri -5° NA 10 Egilsstaðir -3° NA 16 Kirkjubæjarkl. -1° NA 15 Reykjavík -2° NA 13 ÁFRAM HVASST Í dag verða norðaustan 10-18 m/s en 18-25 SA-til. Él N- og A-til en annars úrkomulítið. Frost 2-10 stig. 4 SKOÐUN Ögmundur Jónas- son skrifar um formgalla- réttarkerfi og Evu Joly. 12 VIÐSKIPTI Velta á íslenskum hlutabréfamarkaði hefur sautjánfaldast frá árinu 2010 þegar hún var hvað lægst. Dagleg velta það sem af er febrúar nemur um 1.700 milljónum króna. Páll Harðarson, for- stjóri Kauphallar Íslands, segir að það hafi gríðar- lega mikla þýðingu að fá ný félög skráð í Kauphöllina. „Það hefur gríðarlega þýðingu að fá ný félög inn. Við sjáum að þetta gerist ekki línulega. Árið 2010 var meðalvelta á dag, þegar við náðum botninum, 100 milljónir á hluta- bréfamarkaði. Svo skreið hún í 300 milljónir 2012 og var komin í ríf- lega milljarð í fyrra. Það sem af er febrúar núna er hún komin í um 1.700 milljónir.“ Eigendur Advania stefna að því að skrá félagið á markað við sex mánaða uppgjör, sem yrði í október, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Það er mun fyrr en áætl- anir gerðu ráð fyrir. Þegar sænska félagið AdvInvest, sem á 58 prósent í fyrir- tækinu á móti Framtaks- sjóði Íslands, keypti sinn hlut í haust var stefnt á skráningu eftir tvö til fimm ár. Fréttablaðið hefur heimildir fyrir því að sænska félagið þrýsti mjög á um að skráning verði eins fljótt og kostur er og hafi rætt við Framtakssjóð um skráningu á sex mánaða uppgjörinu. Um tvískrán- ingu verður að ræða; í Reykjavík og Stokkhólmi. „Eins og fram kom þegar norrænu fjárfestarnir komu að, þá er það markmið, bæði þeirra og Framtakssjóðsins, að félagið endi sem skráð félag og helst þá tvískráð, hér heima og í Kauphöllinni í Stokk- hólmi,“ segir Gestur G. Gestsson, forstjóri Advania. „Tímasetningin nákvæmlega á því hefur ekki verið sett, en við getum sagt að það hafi verið mörg góð skref stigin í þá átt í uppsetningu á rekstri félagsins sem gerir okkur kleift að fara að hug- leiða það.“ - kóp Velta á íslenskum markaði er um 1.700 milljónir á dag Stefnt er að skráningu Advania í Kauphöll við sex mánaða uppgjör fyrirtækisins í október. Fjölgun fyrirtækja í Kauphöllinni eykur veltu á hlutabréfamarkaði. Sautjánföldun hefur orðið á veltunni síðan árið 2010. Alls eru 14 félög skráð í Kauphöll Íslands. Á meðal félaga sem vinna að skráningu á markað má nefna Eik, Reiti og Símann. Þá hafa félög eins og Fáfnir Offshore verið nefnd til sögunnar. Félög þurfa að vera af ákveðinni stærð til að flot bréfanna verði nægilegt svo hægt sé að skrá þau í Kauphöllina. Á manna- máli þýðir það að nægilegt magn þeirra verður að ganga kaupum og sölum. „Þessi félög sem hafa komið inn hafa gjörbreytt markaðnum. Augu miklu fleiri fjárfesta beinast að markaðnum, hann verður miklu áhugaverðari sem þýðir það einfaldlega að þau fyrirtæki sem koma inn geta vænst miklu betri markaðar til að vinna á, upp á fjármögnun og áhuga fjárfesta,“ segir Páll Harðarson. Fjórtan félög skráð í Kauphöllinni PÁLL HARÐARSON LOFTFIMLEIKAR Í LÆGÐINNI Áslaug Friðriksdóttir borgarfulltrúi náði því á mynd þegar eiginmaður hennar, Hjálmar Edwardsson, tókst næstum á loft líkt og sorptunnan fyrir aftan hann í óveðrinu sem gekk yfir Vestmannaeyjar í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/ÁSLAUG FRIÐRIKSDÓTTIR 2 2 -0 2 -2 0 1 5 2 2 :3 5 F B 0 4 8 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 3 E 2 -3 D 4 C 1 3 E 2 -3 C 1 0 1 3 E 2 -3 A D 4 1 3 E 2 -3 9 9 8 2 8 0 X 4 0 0 1 A F B 0 4 8 s C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.