Fréttablaðið - 23.02.2015, Side 30

Fréttablaðið - 23.02.2015, Side 30
SMIÐJUVEGUR - ATVINNUHÚSNÆÐI Húsnæðið er innréttað sem veitingastaður. Salur með afstúkaðri móttöku/veit- ingasölu. Tvær flísalagðar snyrtingar. Inn af móttöku er eldhús, lítil geymslu- aðstaða og snyrting. Eignin er snyrtileg að innan. Staðsetning húss er góð með tilliti til auglýsinga. Verð: 36 millj. DALVEGUR - ATVINNUHÚSNÆÐI 132,9 fm verslunar- og skrifstofuhúsnæði á tveimur hæðum. Gott 65 fm vers- lunarbil er á 1. hæð. 70,8 fm skrifstofurými er á 2. hæð sem er búið að útbúa sem íbúð með tveimur svefnherbergjum, snyrtingu, stofu og eldhúsi. Einungis eru þakgluggar í risinu. Verð: 22.7 millj. LAUFBREKKA - IÐNAÐARHÚSNÆÐI Glæsilegt 225 fm iðnaðarhúsnæði með mjög góðri aðkomu og þremur stórum innkeyrsludyrum. Mjög gott og vel með farið bil á flottum stað í Kópavogi. Geymsla. Snyrting. Tveggja herbergja íbúð með sérinngangi, eldhúsi og baðherbergi. Kaffiaðstaða á millilofti. Verð 39,5 millj. SVEINSSTAÐIR - EINBÝLISHÚS 135 fm einbýlishús á einni hæð, þar af er bílskúr 31 fm. Tvö svefnherbergi, fataherbergi inn af hjóna- herbergi. Björt stofa með suðvesturverönd. Eldhús með hvítri viðarinnréttingu. Flísalagt baðherbergi. Stór og falleg lóð með fallegum gróðri og gróðurhúsi. Verð 36,7 millj. MIÐHOLT - 3JA HERBERGJA Vorum að fá í sölu 83 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð (efstu) í litlu fjölbýlishúsi. Ágæt stofa með suðurs- völum. Hvít innrétting í eldhúsi. Tvö svefnherbergi. Baðherbergi með baðkari. Þvottahús innan íbúðar. Eignin er laus nú þegar, ekkert áhvílandi. Verð 23,8 millj. LANGALÍNA 2 - 3JA HERBERGJA OPIÐ HÚS Í DAG MÁNU- DAG FRÁ KL. 17:30 - 18:00 ATH BJALLA 12. Glæsileg 105fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð með sérverönd í fallegu lyftuhúsi auk stæðis í bílageymslu. Tvö stór svefnherbergi. Flísalagt baðh. með ljósri viðar- innréttingu. Björt og góð stofa með útgengt á suðvestursvalir og sérverönd. V. 35,9 millj. SELBREKKA - EFRI SÉRHÆÐ Falleg 141 fm efri sérhæð auk 55 fm bílskúrs sem í dag er innréttaður sem 3ja herb. íbúð. Á aðalhæð eru þrjú svefnherbergi, þrjár stofur. fallegt uppgert eldhús og baðherbergi. Í bílskúr er falleg fullbúin 3ja herb. íbúð. Eignin hefur fengið gott viðhald í gegnum árin. Verð 44,7 millj. HALLAKUR 4b - 4RA HERBERGJA Mjög falleg og rúmgóð 4ra herbergja íbúð á jarðhæð í álklæddu fjölbýlishúsi. Stór stofa með útgengi á hellulagða verönd. Þrjú góð svefnherbergi með skápum. Falleg innrétting í eldhúsi. Flísalagt baðherbergi með baðkari og sturtu. Þvotta- herbergi með glugga innan íbúðar. Verð 46,8 millj. LAUFRIMI - 4RA HERBERGJA Mjög góð 4ra herbergja íbúð á 2. hæð (efri hæð) í litlu fjölbýli, með sérinngangi. Góð stofa með stórum suðurs- völum. Þrjú svefnherbergi með skápum. Flísalagt baðherbergi með baðkari og innréttingu. Falleg innrétting í eldhúsi. Þvottahús innan íbúðar. Verð 30,9 millj. NAUSTABRYGGJA 3JA Í LYFTUHÚSI Glæsileg íbúð á 2.hæð með svölum og útsýni yfir sjóinn. Tvö svefnherbergi. Rúmgóð og björt stofa. Eldhús með eikarinnréttingu og eyju. Fallegt baðherbergi með sturtu og innréttingu. Lyftu hús. Verð 26,0 millj SUÐURHVAMMUR HAFNARFIRÐI RAÐHÚS Glæsilegt 224 fm raðhús að Suðurhvammi 23. Fimm góð svefnherbergi og tvær bjartar stofur. Tvö baðher- bergi. Rúmgóður bílskúr. Bakgarður og verönd. Vel skipulögð eign á frábærum stað. Eignin er laus við kaupsamning. Verð 49,8 m. KRISTNIBRAUT - 3JA HERBERGJA Mjög góð og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á 3. hæð (efstu) í litlu fjölbýlishúsi. Stofa með vestursvölum. Tvö mjög góð svefnherbergi með skápum. Falleg in- nrétting í eldhúsi. Flísalagt baðherbergi með baðkari. Þvottahús í íbúð. Áhv. 17,5 millj. frá ÍLS. Verð 27,8 millj. KARLAGATA - GÓÐ EIGN Góð 32 fm einstaklingsíbúð í litlu fjölbýli í Norður- mýrinni í Reykjavík. Stór og björt stofa/herbergi. Eldhús með góðum innréttingum. Flísalagt baðherbergi með sturtu. Góð sameign. Hús lítur vel út. Laus fljótlega, einnig eru möguleg skipti á stærri eign. Verð 15,9 millj. HJALTABAKKI - 2JA HERBERGJA Mjög góð 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Stór stofa með suðursvölum. Svefnherbergi með góðum skápum. Eldhús með nýlegri fallegri innréttingu. Flísalagt baðherbergi með sturtu. Eignin er laus nú þegar, ekkert áhvílandi. Verð 19,5 millj. HÓLABRAUT 5 - HAFNARFIRÐI OPIÐ HÚS Í DAG MÁNUDAG FRÁ KL. 18:00 - 19:00. Falleg og mikið endurnýjuð 3ja - 4ra herb íbúð á 1. hæð í fjölbýli. Tvö rúmgóð svefn- herbergi og tvær bjartar stofur. Flísalagt baðher- bergi. Fallegar nýlegar inn- réttingar. Parket og flísar á gólfum. Búið er að skipta um lagnir, gólfefni, rafmagn- stöflu og margt fleira. Laus fljótlega. Verð 23 millj. KELDULAND 5 - ÚTSÝNI OPIÐ HÚS Í DAG MÁNUDAG FRÁ KL. 18:00 - 19:00. Góð 86 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í fallegu fjölbýli á þessum eftirsótta stað í austurbæ Reykjavíkur. Þrjú svefnherbergi og stór og björt stofa með suðurs- völum. Fallegar innréttingar. Parket, korkflísar og flísar á gólfum. Fallegt útsýni frá íbúðinni. Verð 31,7 millj. LÓMASALIR 10 - BÍLGEYMSLA OPIÐ HÚS Í DAG MÁNUDAG FRÁ KL. 18:00 - 19:00. Vorum að fá í einkasölu fallega 106 fm 3ja herbergja íbúð á 4. hæð í fjölbýli með lyftu. Fallegt útsýni er frá íbúðinni. Tvö rúmgóð herbergi. Stór og björt stofa með suðursvölum. Parket og flísar á gólfum. Fallegar innréttingar. Stæði í bílageymslu. Verð 31,5 millj. VESTURGATA - ÞJÓNUSTUÍBÚÐ Góð 73 fm 2ja herbergja þjónustuíbúð á 4. hæð í þessu fallega hús við Vesturgötu 7 í Reykjavík. Rúmgott svefnherbergi og stór og björt stofa. Góðar in- nréttingar. Sameign er stór og er mikil þjónusta í húsinu m.a. heilsugæsla, bókasafn og margt fl. á vegum Rey- kjavíkurborgar. Laus strax, Verð 24,9 millj. OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS 2 2 -0 2 -2 0 1 5 2 2 :3 5 F B 0 4 8 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 3 E 2 -7 3 9 C 1 3 E 2 -7 2 6 0 1 3 E 2 -7 1 2 4 1 3 E 2 -6 F E 8 2 8 0 X 4 0 0 6 B F B 0 4 8 s C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.