Fréttablaðið - 23.02.2015, Side 18

Fréttablaðið - 23.02.2015, Side 18
NÝBYGGING GRANASKJÓL Granaskjól - Endaraðhús. Mjög glæsilegt, vel skipulagt og mikið endurnýjað 185,8 fm. endaraðhús, tvær hæðir og ris, á stórri lóð með góðri og rúmri aðkomu við Granaskjól. Rúmgóðar stofur með útgengi á afgirta verönd. Nýtt eldhús. Stór sjónvarpsstofa. Fjögur herbergi. Viðar- verönd út af stofum og mikil hellulögn fyrir framan hús. Eignin er laus til afhendingar strax. Kársnesbraut - Kópavogi. Endaraðhús. Glæsilegt og þó nokkuð endurnýjað endaraðhús á tveimur hæðum 169,5 fm. að stærð að meðtöldum 22,8 fm. bílskúr í vesturbæ Kópavogs. Eldhús var endurnýjað fyrir tveimur árum og sett upp falleg hvít háglans innrétting. Rúmgóð stofa með útgangi á stóra suður verönd. Frábær staðsetning þar sem stutt er í alla þjónustu, skóla og leikskóla. Hús sem hefur fengið mjög gott viðhald í gegnum tíðina. Fallegur garður með miklum gróðri. Verð 49,9 millj. KÁRSNESBRAUT BREKKUÁS – HAFNARFIRÐI. Vönduð 86,2 fm. íbúð á 3. hæð með sérinngangi af svölum í lyftuhúsi. Stórar og skjólsælar svalir til suðurs útaf stofu. Allar innréttingar, gólfefni og innihurðir eru ljósar og úr eik. Frábær staðsetning við opið svæði. KÓPAVOGSBRAUT. Glæsileg 61,9 fm. íbúð á 1. hæð með suðursvölum í sunnanverðum Kópavogi. Húsið var allt endurbyggt árið 2010 og er í mjög góðu ástandi að utan og innan. Á þessum tíma var íbúðin innréttuð uppá nýtt og skipt um gler og glugga. Hús er klætt að utan með áli. SUMARHÚS Í SKORRADAL. Vandaður og vel byggður 59,9 fm. sumarbústaður ásamt 18,7 fm. gestahúsi með gufubaði á gróinni og vel staðsettri 4.225,0 fm. eignarlóði. Stórkostlegt útsýni er yfir Skorradals- vatn. Verönd er við bústaðinn á þrjá vegu og malarborin afmörkuð bílastæði eru við framlóð hússins. NÝHÖFN 2 - 4, SJÁLANDI GARÐABÆ. Glæsilegar íbúðir í 3ja hæða nýju fjölbýli í Sjálandinu við smábátahöfnina. Sjávarútsýni er frá stofum og eldhúsum í öllum íbúðum. Íbúðirnar eru ýmist með góðum svölum eða stórum timburveröndum. Íbúðirnar verða afhentar án gólfefna, þó verða flísar á baðherbergjum og þvottahúsum. 25,9 millj. 26,9 millj.36,7 millj. 2JA HERBERGJA2JA HERBERGJASUMARHÚS Suðurgata - Heil húseign. Hegranes - Garðabæ. Frakkastígur – tvær 2ja herbergja íbúðir í miðbæ Reykjavíkur. Virðulegt timburhús á steinkjallara við Suðurgötu 12 í Reykjavík. Húsið er kjallari og tvær hæðir, samtals 357,2 fm. að gólffleti auk 21,8 fm. bílskúrs. Húsið stendur á fallegri og gróinni um 900 fm. lóð. Átta bílastæði eru á baklóð hússins og möguleiki er á að fjölga bílastæðum á lóðinni enn frekar. Húsið var reist árið 1899 af Ásgeiri Sigurðssyni kaupmanni. Fyrir rúmlega 20 árum var húsið allt endurnýjað að utan sem innan. Undanfarin 25 ár hafa verið starfræktar læknastofur í húsinu og hentar það mjög vel undir hvers konar þjónustustarfsemi auk þess sem það myndi sóma sér vel sem glæsilegt íbúðarhús í hjarta borgarinnar. Verð 169,0 millj. Mjög gott 233,9 fm. einlyft einbýlishús á 1.288,0 fm. eignarlóð á Arnarnesinu að meðtöldum 55,7 fm. bílskúr. Tvær rúmgóðar stofur eru í húsinu og fjögur góð svefnherbergi. Stofan er með góðri lofthæð og arinn er í garðstofu. Opið eldhús með fallegri innréttingu úr kirsuberjaviði. Afgirt timburverönd með heitum potti og skjólveggjum sem umlykur húsið á tvo vegu í suður og suðaustur. Innkeyrsla er hellulögð og með hitalögnum. Verð 69,9 millj. • 44,3 fm. íbúð á 1. hæð. Íbúðin er með sameigin- legum inngang með íbúð í risi. Verð 19,9 millj. • 45,4 fm. kjallaraíbúð með sérinngangi. Íbúðinni fylgir 24,5 fermetra geymsluskúr á baklóð. Verð 21,9 millj. Húsið er bárujárnsklætt timburhús á steyptum kjall- ara og nýlega endurnýjað að utan fyrir ári síðan m.a. klæðning, hluti af timburverki og þak ásamt gluggum og gleri að mestu. Einbýlishús á bökkum Ytri – Rangá- Frábær staðsetning Afar vel staðsett 246,6 fm. einbýlishús á einni hæð við Þrúðvang á Hellu að meðtöldum 53,2 fm. bílskúr. Húsið er allt endurnýjað að innan sem utan. Rúmgóð stofa með útgengi í sólstofu. Fjögur herbergi. Eldhús með fallegri viðarinnréttingu. Lóðin er eignarlóð 1.000,0 fermetrar að stærð, ræktuð og frágengin með stórri viðarverönd. Hellulögn er fyrir framan bílskúr og hús. Eignin stendur á 1.000,0 fermetra eignarlóð niður á árbakkanum við Ytri-Rangá. Ekki verður byggt meira á árbakkanum. 160,0 fm. einbýlishús á tveimur hæðum á fallegum útsýnisstað í Kópavogi auk geymsluriss yfir öllu húsinu. Húsið er í nokkuð góðu ásigkomulagi hið ytra, nýlega sprunguviðgert, múrað og málað. Eignin stendur á 1.120 fermetra lóð og því væri mögulegt að fjarlægja núverandi byggingu og reisa stærra hús með fleiri íbúðum á lóðinni. Tekið er fram að ekki liggur fyrir neitt samþykki frá bygg- ingaryfirvöldum hvað þetta varðar en fordæmi eru vissulega til staðar í götunni. Verð 49,0 millj. Álfhólsvegur – Kópavogi. - Einbýlishús á 1.120 fm. lóð Jón Guðmundsson Lögg. fasteignasali jon@fastmark.is Guðmundur Th. Jónsson Lögg. fasteignasali gtj@fastmark.is Gísli Rafn Guðfinnsson Sölumaður gisli@fastmark.is Elín D. Wyszomirski Lögg. fasteignasali elin@fastmark.is Magnús Axelsson Lögg. fasteignasali magnus@fastmark.is Hallveig Guðnadóttir Skrifstofustjóri hallveig@fastmark.is Elías Haraldsson Lögg. fasteignasali elias@fastmark.is Netfang: fastmark@fastmark.is – www.fastmark.is Í TRAUSTUM HÖNDUM Í ÁRATUGI LA US T STR AX EIGNARLÓÐIR VIÐ ÞINGVALLAVATN Tvær 7.400 fm. samliggjandi vatnslóðir á einstökum stað * við Þingvallavatn, samtals 1,48 hektarar að stærð. Lóðirnar eru þær fremstu (næst vatni) skv. nýju deiliskipulagi og nýtur óhindraðs útsýnis yfir Þingvallavatn og til fjalla. 2 2 -0 2 -2 0 1 5 2 2 :3 5 F B 0 4 8 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 3 E 2 -7 3 9 C 1 3 E 2 -7 2 6 0 1 3 E 2 -7 1 2 4 1 3 E 2 -6 F E 8 2 8 0 X 4 0 0 6 B F B 0 4 8 s C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.