Skessuhorn


Skessuhorn - 22.08.2007, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 22.08.2007, Blaðsíða 1
VIKUBLAÐ Á VESTURLANDI 34. tbl. 10.árg 22. ágúst 2007 -kr. 400 í lausasölu Digranesgötu 2 • 310 Borganes • Síðumúla 27 • 108 Reykjavík • Sími 430 7500 • Fax 430 7501 • spm@spm.is • www.spm.is Skóla blað Skessu horns Skessu horn þessa vik una er að hluta helg að upp hafi skóla - árs ins. Í þess ari viku setj ast hund ruð ir nem enda grunn,- fram halds- og há skóla á Vest- ur landi á skóla bekk eft ir sum- ar frí. Einnig hefja tón list ar skól- arn ir og Sí mennt un ar mið stöð- in á Vest ur landi vetr ar starf sitt á næstu dög um. Rætt er við skóla- stjórn end ur á öll um skóla stig- um frá og með grunn skóla aldri og sagt frá helstu nýj ung um, á herslu breyt ing um, mönn un í kenn ara stöð ur og ýmsu öðru. Jafn an rík ir mik il eft ir vænt- ing með al barna og ung menna sem mæta í skól ann að hausti. Það átti einnig við í grunn skóla Snæ fells bæj ar í gær morg un þeg- ar fyrsti skóla dag ur rann upp og þessi mynd var tek in. Nem end- ur ann ars til fjórða bekkj ar voru mætt ir snemma og þess ar ungu döm ur úr öðr um bekk voru full- ar til hlökk un ar og biðu spennt ar eft ir að kennsla hæf ist. Á mynd- inni að neð an eru hins veg ar nem end ur á hin um enda skóla- stigs ins; við LbhÍ að nema um- hverf is fræði. mm Lít il slát ur hús heima á bæj um í fram tíð inni Bænda sam tök Ís lands hafa gerst að il ar að sam nor rænu verk efni þar sem ver ið er að skoða ein föld un á leið um til að setja upp lít il slát ur- hús heima á bónda bæj um og skerpa á reglu gerð um til að fram kvæma það. Bænda sam tök in setja í verk efn- ið ríf lega 700 þús und krón ur á samt vinnu fram lagi og því á að vera lok- ið árið 2009. Þessi vinna er gerð í tengsl um við verk efn ið „Sókn ar- færi til sveita“ sem Bænda sam tök- in hafa stað ið fyr ir und an far in ár. Starfs mað ur þess verk efn is er Árni Jó steins son. Upp haf ið að þess ari vinnu má rekja til sum ars ins 2006 þeg ar hald- inn var vinnufund ur í Sví þjóð þar sem sam an komu full trú ar frá Nor- egi, Sví þjóð og Finn landi til að ræða mál efni heima slátr un ar og hvern ig auð velda mætti rekst ur lít illa slát ur- húsa heima á bónda bæj um. Könn un var gerð í Skand in av íu og í Evr ópu sem leiddi í ljós að svo sýnd ist sem Evr ópu lög gjöf in væri túlk uð með nokkrum öðr um hætti í Skand in av- íu en ann ars stað ar í Evr ópu. Með al ann ars virð ist sem eft ir lit dýra lækna á ör slát ur hús um í Evr ópu væri með öðr um hætti en venja er til í Skand- in av íu. Þar er betri nýt ing á þekk- ingu og kunn áttu bænda og dýra- lækna. Skýrsla var gef in út um mál- ið og í kjöl far henn ar á kveð ið að hrinda af stað nýju verk efni sem all- ar Norð ur landa þjóð irn ar kæmu að. Þar er um að ræða verk efni sem bein ist ann ars veg ar að því að draga úr kostn aði heima slát ur húsa vegna dýra lækna þjón ustu og hins veg- ar að draga úr kostn aði vegna förg- un ar á slát ur úr gangi, en báð ir þessir þætt ir eru litl um slát ur hús um þung- ur baggi. Nokk uð hef ur ver ið horft til þess mögu leika að slát ur úr gang- ur þess ara húsa fái að fara til moltu- gerð ar und ir sér stöku eft ir liti. Árni Jó steins son sagði í sam tali við Skessu horn að þátt taka Bænda sam- tak anna í þessu verk efni væri spenn- andi þar sem hér lend is væru marg ir á huga sam ir um rekst ur heima slát ur- húsa og heima vinnslu. „Það er ljóst að lang ar vega lengd ir valda mikl um til kostn aði hér lend is eins og í ná- granna lönd un um og því mik il vægt að nýta þá mögu leika sem Evr ópu- lög gjöf in gef ur gegn um túlk un og innra eft ir lit, þ.e. að túlk un laga og reglna sé ekki með ó þarf lega í þyngj- andi hætti.“ Þátt tak an í verk efn inu væri enn frem ur kjör ið tæki færi, að mati Árna, til að horfa á reglu verk ið al- mennt með nýju huga fari. Með- al ann ars með hlið sjón af verk- efn inu „ Beint frá býli“ og breytt- um á hersl um í land bún aði og víð ar. „Sem dæmi um þörf á breyt ing um má nefna lög gjöf ina um yf ir kjöt mat sem er allra góðra gjalda verð í sjálfu sér. Hún á bara ekki við um rekst- ur heima slát ur húsa þar sem menn fram leiða og selja beint frá búum sín um,“ sagði Árni Jó steins son. Gera má því skóna að ef fyr ir því verð ur liðk að að heima slátr un verði mögu leg að upp fyllt um öll um regl- um, verði vest lensk ir bænd ur manna fyrst ir til að ryðja braut ina. Ekki hvað síst vegna þess hversu langt þarf nú að aka dilk um af Vest ur landi til slátr un ar. bgk Arn ar ungi í Ár hólma Þessi mynd ar legi arn ar ungi býr í Ár hólma í landi Rauða ness á Mýr um. Á með fylgj andi mynd, sem tek in var við sól ar lag 17. á gúst síð ast­ lið inn, sést að hann unir hag sín um vel og virð ist bragg ast með á gæt um. mm/ljósm. Sig ur jón Svav ars son. Ráð herra hafn ar Grunna fjarð ar vegi Um hverf is ráð herra hef ur synj að stað fest ingu á þeim hluta að al skipu- lags Leir ár- og Mela hrepps ann ars veg ar og Skil manna hrepps hins veg ar, er varð ar veg ar lagn ingu yfir Grunna- fjörð en stað fest ir skipu lag ið að öðru leyti. Líkt og Skessu horn hef ur greint frá var ráð herra bú inn að til kynna um þessa á kvörð un sína og senda sveit ar- stjórn Hval fjarð ar sveit ar hana til um- sagn ar. Sveit ar stjórn in á kvað að gera ekki at huga semd ir við þá á kvörð un til að tefja ekki fyr ir mál inu, en ekki hef- ur ver ið til stað fest að al skipu lag fyr ir þenn an hluta sveit ar fé lags ins og hef- ur það háð því mjög. Nú hef ur um- hverf is ráð herra kynnt úr skurð sinn og því loks sam þykkt að al skipu lag fyr ir Hval fjarð ar sveit alla. kóp

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.