Skessuhorn


Skessuhorn - 22.08.2007, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 22.08.2007, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 22. ÁGÚST Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14:00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12:00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.000 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 1400 krónur með vsk á mánuði en krónur 1300 sé greitt með greiðslukorti. Elli­ og örorkulíf.þ. greiða kr. 1050. Verð í lausasölu er 400 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. ­ 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is Ritstj. og ábm. Magnús Magnúss. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Blaðamenn: Alfons Finnsson, Snæfellsnesi 893 4239 Birna G Konráðsdóttir 864­5404 birna@skessuhorn.is Halldór Örn Gunnarsson 822 5661 hog@skessuhorn.is Kolbeinn Ó. Proppé 659­0860 kolbeinn@skessuhorn.is Magnús Magnúss. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Augl. og dreifing: Hekla Gunnarsd. 821 5669 hekla@skessuhorn.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson augl@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Leiðarinn Skól ar á öll um skóla stig um frá leik skól um til há skóla hefja göngu sína þessa dag ana. Þannig lýk ur sumri sem í margra huga ein kennd ist af mesta góð viðri í manna minn um. Í minni bernsku hófst skóla hald ekki fyrr en um eða eft ir rétt ir enda þótti það í hæsta máta frá leit hug mynd að kippa unga fólk inu út úr önn um há bjarg ræð is tím ans til sjós og lands til þess að kúldr ast á skóla bekk í alltof heit um, illa loft ræst um skóla stof um. Að sama skapi var þess vand lega gætt að sveita börn kæmust tím an lega í sum ar frí fyr ir sauð- burð. Nú er öld in vissu lega önn ur. Sauð burði er alls stað ar lok ið löngu áður en skól ar gefa sum ar frí og hefst skólinn aft ur mán uði fyr ir rétt ir. Ís lenskt þjóð fé lag er ekki að taka mið af að stæð um bænda fólks nú á 21. öld inni, sama hvort átt er við dreif býl ið eða þétt býl ið. All ir skulu steypt ir í sömu mót in og hlýta sömu regl um - líka um skóla göng una. Sök um tækni bylt ing- ar nú tím ans skað ar þessi breyt ing þó lík lega minna bænd ur en þau fyr ir tæki sem byggja af komu sína á ferða þjón ustu á sumr in. Þeg ar fram halds- og há- skól ar hefja göngu sína, flest ir í þess ari viku, lenda for svars menn margra ferða þjón ustu fyr ir tækja í stök ustu vand ræð um. Þeir missa vinnu fólk ið sitt og neyð ast sum ir hverj ir til að skella nán ast á and lit ið á er lend um ferða- mönn um sem enn eru á ferð inni, enda sum ar frí Evr ópu búa í há marki nú í á gúst. Ég er hand viss um að það myndi ekki skaða ís lenskt mennta kerfi hæt is hót þótt þessu starfs fólki ferða þjón ust unn ar yrði leyft að vinna með- an starfs krafta þeirra væri ósk að. Jafn vel ætti að verð launa það fyr ir með einni eða tveim ur ein ing um í náms fer il skránna. Ef Evr ópu staðl ar, sem Ís- lend ing ar vilja herma svona eft ir, kalla virki lega eft ir því að ung menni séu rúma 10 mán uði í skóla á ári, hver á þá að vinna við að taka á móti þess um evr ópsku ferða mönn um sem upp haf lega sömdu við kom andi staðla, en vilja ferð ast til Ís lands í á gúst og fram í sept em ber? Það er eitt hvað brog að við þetta sem ég fæ ekki skil ið. En hvað sem enda sleppt um sum ar störf um líð ur, þá hefja skól ar á öll um skóla stig um starf semi sína þessa dag ana. Í Skessu horni í dag er ít ar leg um- fjöll un um starf semi þess ara skóla, allt frá grunn skól um og upp úr. Það er at hygl is vert að telja sam an þann fjölda náms fólks sem er að setj ast á skóla- bekk í haust. Ég ætl aði vart að trúa því fyrr en eft ir aðra taln ingu að fjöld- inn sem um ræð ir telur vel yfir þriðj ung allra íbúa Vest ur lands, eða 5621 manns. Þetta skipt ist þannig að 854 börn eru í leik skól um og er þá reikn- að með börn um frá 2-5 ára ald urs skv. Þjóð skrá. Í 13 grunn skól um á Vest- ur landi eru nú skráð ir 2447 nem end ur til náms sam kvæmt upp lýs ing um frá for svars mönn um skól anna. Í þrjá fram halds skóla lands hlut ans á Akra nesi, í Borg ar nesi og í Grund ar firði eru nú skráð ir 970 nem end ur og í há skól ana á Bif röst og Hvann eyri eru um 1350 nem end ur, þar af 1000 á Bif röst og á fjórða hundrað ið á Hvann eyri. Á Vest ur landi búa um 15.000 í bú ar og sýna þess ar töl ur því að á að giska þriðj ung ur þeirra sit ur á skóla bekk, ein hver fjöldi er í fjar námi t.d. á Bif röst og á því ekki lög heim ili hér. Ef allt starfs- fólk sem vinn ur við skóla stofn an ir á Vest ur landi og þjón ustu þeim tengd ar er talið með er ljóst að skól ar og skóla starf er gríð ar lega veiga mik ill þátt- ur í at vinnu lands hlut ans. Rétt er að geta að hér er ekki nefnd ur sá fjöldi sem sæk ir nám í tón list ar skól um, hjá Sí mennt un ar mið stöð Vest ur lands eða sæk ir ann að nám. Þessi mikli fjöldi skóla fólks og sú breidd sem finna má í náms fram boði hér er tví mæla laust sér staða Vest ur lands sem við eig um að vera stolt af. Við eig um að mark aðs setja lands hlut ann í heild sem það svæði lands ins sem hvað auð veld ast er að sækja nám á öll um skóla stig um, jafn vel óháð hvar í lands hlut an um við búum. Á ekki fjöl býlla svæði með 15 þús und í bú um höf- um við úr að velja 20 leik skól um, 13 grunn skól um, 3 fram halds skól um og 2 fram úr skar andi há skól um. Ver um stolt af skól un um okk ar og stönd um vörð um fram gang þeirra. Þess ar stofn an ir eru mik il væg ari en marg ur ger- ir sér grein fyr ir. Í mennt felst nefni lega mik ill mátt ur. Magn ús Magn ús son Þriðj ung ur inn í skóla Met um ferð varð um Hval fjarð ar göng in sunnu dag inn 12. á gúst en þá fóru 10 þús­ und bíl ar um þau. Hafa ekki fleiri bíl ar ekið um göng in í ár. Þetta er meiri um ferð en var um síð ustu versl un ar manna helgi, en þá fóru mest 8.800 bíl ar um göng in á ein um degi. Alls fóru 40.000 bíl ar um göng in frá fimmtu deg in um 9. til sunnu­ dags ins 12. á gúst. Þessa helgi var Fiski­ dag ur inn mikli hald inn á Dal vík, knatt­ spyrnu mót á Sauð ár króki og Siglu firði og hand verks há tíð í Eyja firði. Straum ur inn lá því norð ur. Á heima síðu Spal ar kem ur fram að þetta er methelgi í um ferð um göng in. Um versl un ar manna helg ina í ár fóru sam tals 37.400 bíl ar og Fiski dags­ helg ina í fyrra voru þeir 36.100. kóp Faxa flóa hafn ir skrif uðu í síð- ustu viku und ir samn ing við hol- lensku skipa smíða stöð ina Damen um smíði á nýj um drátt ar bát. Nýi bát ur inn verð ur 19 metra lang ur með 27 tonna tog krafti. Af hend ing báts ins verð ur haust ið 2008. Nýi bát ur inn er syst ur skip drátt ar báts- ins Vatt ar sem keypt ur var til Fjarð- ar byggð ar fyr ir nokkrum mán uð- um. Drátt ar bát ur inn Jöt unn verð- ur seld ur til Þor láks hafn ar og verð- ur hann af hent ur í sept em ber. Á mynd inni er bát ur sömu gerð ar og sá sem smíð að ur verð ur. Mynd in er feng in af heima síðu Faxa flóa hafna. kóp Hjálm ar Krist jáns son fram kvæmda stjóri á samt for eld urm sín um þeim Krist­ jáni Guð munds syni (KG) og Ragn heiði Hjálmtýs dótt ur. Stór dag ur í sögu KG Fisk verk un ar í Rifi Það var mik ið um að vera í Rifi síð ast lið inn fimmtu dag. Þá tók KG Fisk verk un í notk un nýtt og stór- glæsi legt fisk vinnslu hús og nýr bát- ur í eigu fyr ir tæk is ins; Tjald ur SH kom til heima hafn ar og land aði fyrsta afl an um í hið nýja hús. Hús ið, sem stað sett er við höfn ina í Rifi, er sam tals 2800 fer metr ar að stærð og gólf stærð 2000 fer metr ar. Hjálm- ar Krist jáns son, fram kvæmda stjóri KG sagði í sam tali við Skessu horn að gamla hús næð ið hafi ver ið orð- ið alltof lít ið fyr ir starf sem ina og því hafi ver ið tek in á kvörð un um að byggja nýtt. „Nýja hús ið er allt hið glæsi leg asta og all ur frá gang- ur verð ur eins og best verð ur á kos- ið. Alls verða um 17 manns í vinnu hjá okk ur í vinnsl unni en svo kem- ur það í ljós þeg ar við för um af stað hvort við bæt um fleir um við,“ seg- ir Hjálm ar. KG var með opið hús í til efni dags ins sl. fimmtu dag og voru kræs ing ar á borð um fyr ir gesti sem fjöl menntu til að skoða hús ið og óska eig end um til ham ingju með dag inn. Nýr bát ur Tjald ur SH var keypt ur til land- ins árið 1992 og voru eig end ur þá einnig KG Fis verk un. Þannig má segja að bát ur inn sé aft ur kom inn heim. Jónas Jón as son er skip stjóri á Tjaldi og sagði hann í sam tali við Skessu horn að bát ur inn væri eins og nýr og all ur að bún að ur væri til fyr ir mynd ar. Þá hafi alltaf ver- ið geng ið vel um hann. „Við lögð- um 12 rekka til þess að prófa hvern- ig þetta virk aði og reynd ist bát ur- inn vel í þess um prufutúr. Á ætl um við að halda til veiða aust ur fyr ir land fljót lega,“ sagði skip stjór inn kampa kát ur að lok um. af Nýtt og glæsi legt fisk verk un ar hús KG. Tjald ur inn við bryggju og í bak grunni má sjá hús næði KG. Krist inn Jón as son bæj ar stjóri Snæ fells­ bæj ar, Guð mund ur Krist jáns son for stóri Brims og Magn ús Stef áns son al þing is­ mað ur. Faxa flóa hafn ir láta smíða drátt ar bát Met um ferð um Hval fjarð ar göng in

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.