Skessuhorn


Skessuhorn - 28.11.2007, Blaðsíða 14

Skessuhorn - 28.11.2007, Blaðsíða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER - vi› rá›um Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • www.hagvangur.is Marka›sfulltrúi Grundarfjar›arbæjar Verkefnin tengjast almennri marka›ssetningu og kynningu á bygg›arlaginu til a› auka fjölbreytni í atvinnutækifærum, fjölgun fer›amanna og stu›la a› eflingu bygg›arinnar me› fjölgun íbúa. Leita› er eftir einstaklingi sem hefur háskólamenntun sem n‡tist í starfinu e›a sem hefur ví›tæka reynslu og gó›a flekkingu á vi›fangsefninu. Meginverkefni: La›a a› n‡ fyrirtæki og fjárfesta. Kynna Grundarfjör› sem vænlegan sta› fyrir atvinnustarfsemi, búsetu, orlofsdvöl, heimsóknir, hvers konar fljónustu og afflreyingu. fiátttaka í, stu›ningur vi› og eftirfylgni í stefnumótun í fer›afljónustu. fiátttaka í s‡ningum og kynningum. A›sto›a fyrirtæki og stofnanir vi› ger› vi›skiptaáætlana. fiátttaka í flróun heimasí›u Grundarfjar›arbæjar. Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólamenntun e›a sambærileg menntun er nau›synleg. Áhersla er lög› á frumkvæ›i, skipulagshæfileika og sjálfstæ› vinnubrög›. Hæfni í mannlegum samskiptum Reynsla og flekking á atvinnu-, marka›s- og kynningarmálum svo og tölvu- og uppl‡singamálum er æskileg Næsti yfirma›ur er bæjarstjóri Grundarfjar›arbæjar. Á heimasí›u Grundarfjar›arbæjar www.grundarfjordur.is er a› finna almennar uppl‡singar um sveitarfélagi› sem a› gagni geta komi› fyrir umsækjendur. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 2. desember nk. Nánari uppl‡singar veitir Ari Eyberg. Netfang: ari@hagvangur.isStarfi› er tímabundi› til 18 mána›a en möguleiki er á framhaldsrá›ningu. Gert er rá› fyrir a› verkefni› hefjist sem fyrst e›a eftir samkomulagi vi› flann sem rá›inn ver›ur. Starfi› hentar jafnt konum sem körlum. Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningum stéttarfélaga starfsmanna sveitarfélaga og Launanefndar sveitarfélaga. Horft frá Faxa braut inni að gatna mót un­ um við Jað ars braut þar sem slys ið varð. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem bíl um er ekið með mikl um hraða af Faxa braut. Þeg ar þeir koma að þess um stað á gatna­ mót un um er aflíð andi beigja á göt unni. Þar missa öku menn irn ir stjórn á bíl um sín um og aka ým ist á bíla hús ráð anda, ljósa staur sem þarna er eða hús ið sjálft. Út varp að úr Skrúð garð in um „Við fáum mjög góð ar við tök­ ur núna eins og jafn an. Nú bregð­ um við út af van an um og verð um með út send ing arn ar frá kaffi hús inu Skrúð garð in um. Við höf um not ið mjög mik ils vel vilja hjá Fjöl brauta­ skól an um og feng ið að vera þar, en það er sjálf sagt enn skemmti legra að vera niðri í bæn um og verð ur enn þá líf legra. Óli Palli sem er að­ al hjálp ar hell an okk ar og tækni mað­ ur hef ur einmitt lagt á herslu á að við vær um meira sýni legri í bæn um og nú fær hann sínu fram gengt,“ seg ir Heið björt Krist jáns dótt ir for­ mað ur Sund fé lags Akra ness, sem veit ir nú Út varpi Akra ness for stöðu í tuttug asta sinn. Heið björt seg ir að dag skrá in sé orð in full mót uð og marg ir góð­ ir þætt ir verði í út varp inu. „Það er t.d. á föstu dag inn sem Magn­ ús Þór Haf steins son ætl ar að taka púls inn á menn ing unni, enda á heima velli, for mað ur menn ing ar­ og safnanefnd ar. Þá er þátt ur sem heit ir „Akra nes síð deg is“ og þar mun mark aðs deild Akra ness með Tómas Guð munds son í broddi fylk ing ar fjalla um hvað er að ger­ ast í bæn um og svona um líf ið al­ mennt. Síð an rek ur hver lið ur inn ann an og m.a. mæta þarna gömlu rokk brýn in Tommi Rún ar og Jón All ans, þétt ari sem aldrei fyrr, og spila gamla vínil inn.“ Heið björt seg ir að við brögð in hjá fyr ir tækj um í bæn um hafi ver­ ið mjög góð og geng ið vel að safna aug lýs ing um. „Fyr ir tæk in taka okk­ ur alltaf vel og styðja þétt við bak ið á okk ur. Það er mög þakk ar vert, því út varp ið er mjög mik il væg fjár öfl un fyr ir sund fé lag ið,“ seg ir Heið björt. þá Óli Palli mun enn á ný koma við sögu í Út varpi Akra ness sem verð ur um næstu helgi. Þrennt slasast í hörð um á rekstri Þrjú ung menni slös uð ust tals vert og tveir bíl ar eru gjör ó nýt ir eft­ ir harð an á rekst ur á mót um Faxa­ braut ar og Jað ars braut ar á Akra­ nesi sl. mánu dags kvöld. Bíl var ekið með mikl um hraða af Faxa braut og lent i á kyrr stæð um bíl sem stóð við horn hús. Við á rekst ur inn kastað ist far þegi í aft ur sæti fram yfir far þega í fram sæti og skarst mik ið í and­ liti og missti fram an af fingri. Hin­ ir tveir hlutu með al ann ars kvið á­ verka. Líð an fólks ins er að sögn lækna eft ir at vik um. Það var rétt fyr ir klukk an 23 sem fólks bíll kom af Faxa braut inni inn á Jað ars braut á mik illi ferð, að því er lög regl an tel ur. Bíll inn lenti á kyrr­ stæð um mann laus um Ford pickup, af stærstu gerð sem stóð utan við enda í búð í rað húsi við gatna mót Jað ars braut ar og Faxa braut ar. Tvö ung menni komust af sjálfs dáð um út úr bíln um en sjúkra flutn inga­ menn náðu þeim þriðja úr flak­ inu. Þau voru flutt á Sjúkra hús ið á Akra nesi og tvö þeirra síð an á fram á Land spít al ann. Vitni og verksum­ merki benda til að um ofsa akst ur hafi ver ið að ræða, að sögn lög regl­ unn ar á Akra nesi. Hraði fólks bíls­ ins var slík ur að hann kastaði pall­ bíln um, sem er fjög ur og hálft tonn að þyngd, á girð ingu og hús vegg og olli með því tjóni við hús ið. Fríða Bene diks­ dótt ir, sem býr í í búð inni sem bíl­ arn ir lentu á, seg ir að ó fremd ar á stand ríki vegna hraða­ akst urs á Faxa­ braut. Seg ir hún hús ráð end ur hafi áður orð ið fyr­ ir tjóni af völd um hraðakst urs þar sem öku menn ráða ekki við að stæð ur. „Pall bíll inn sem jafn an stend ur hér á bíla stæð inu utan við í búð ina hef­ ur slopp ið fram þessu, en fólks bíll hef ur ver ið skemmd ur fyr ir okk ur. Við höf um ósk að eft ir vegriði hér við gang stétt ina til að verja okk ur fyr ir þess ari hættu, eða hraða hindr­ un á göt una, en það hef ur ekki feng ist,“ seg ir Fríða. Þá eru ekki mörg ár síð an bíl var ekið á ljósa­ staur sem er við hús gafl inn og hann gjör eyði lagð ur á samt bíln um. Ekki urðu slys á fólki í því til felli. Að sögn Jóns S. Óla son ar yf ir­ lög reglu þjóns er lög regl an reglu­ lega með hraða mæl ing ar á Faxa­ braut inni en það virð ist lítt stoða eins og dæm in sanna. þá Bíl arn ir eru báð ir ó nýt ir eft ir á rekst ur inn. Ljósm. gb.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.