Skessuhorn


Skessuhorn - 28.11.2007, Blaðsíða 56

Skessuhorn - 28.11.2007, Blaðsíða 56
48 MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER Í grein sinni í síð asta tölu blaði Skessu horns, „Upp bygg ing eða nið ur brot“ ræðst grein ar höf und­ ur harka lega og ó mak lega að starfs­ heiðri Heið ar skóla og þess starfs­ fólks sem þar vinn ur. Hún gef­ ur þar í skyn að starfs fólk refsi eft­ ir geð þótta, leiti ein göngu eft ir því nei kvæða í fari nem enda og jafn­ vel leggi ein staka nem end ur í ein­ elti. Þetta eru al var leg ar á sak an ir, sem byggja á veik um grunni og eru grein ar höf undi ekki til sóma. Ég full yrði að í öll um skól um á Ís landi sé unn ið frá bært starf. Alls­ stað ar kepp ist starfs fólk við að gera sitt besta við að skapa nem end um já­ kvætt starfs um hverfi og bjóða nem­ end um upp á bestu að stæð ur til að stunda sitt nám. Ég get ekki dæmt um hvort ein hver skóli er betri eða verri en ein hver ann ar, nema að ég kynni mér starf skól ans frá fyrstu hendi, heim sæki hann eða hafi sam­ band við starfs fólk ið sem þar vinn­ ur. Kannski er það ein hvers stað­ ar tal in dyggð að vera með róg burð og sleggju dóma, en svo leið is er það ekki í Heið ar skóla. Grein ar höf und­ ur hafði aldrei sam band við skól ann til að kynna sér hvern ig við hög um okk ar starfi, upp eldi og aga stjórn. Heið ar skóli hef ur haf ið inn leið­ ingu á því sem kall að er Upp bygg­ ing, upp eldi til á byrgð ar. Um er að ræða nýja nálg un við aga stjórn, þar sem reynt er að færa sig frá ytri stjórn un með þving un um á borð við refs ing ar og umbun. Okk ar stefna bygg ir á kenn ing um Dr. Willi ams Glass er og Dr. Di ane Gossen um sjálf stjórn, sem eru í grund vall­ ar at rið um and stæð ar hug mynd­ um um refs ingu og umbun. Í stað­ inn er nem end um kennt um þarf ir sín ar, lífs gildi og þeim hjálp að við að rækta innri hvat ir sem stjórna hegð un þeirra. Þeir læri að bera á byrgð á sinni hegð un og breyta rétt, vegna þess að þeir viti að það er rétt en ekki vegna ut an að kom­ andi á hrifa. Þeg ar það tekst skap­ ast að stæð ur þar sem þeir nem end­ ur sem vilja stunda sitt nám fá frið til þess. Veiga mik ill hluti þessa ferl­ is er að hafa regl ur skýr ar, þ.e. að mörk in milli á sætt an legr ar hegð­ un ar og ó á sætt an legr ar séu ljós og að all ir viti hvað ger ist ef far ið er yfir mörk in. Ef nem end ur fara yfir mörk in er rætt við þá og þeim boð­ in „upp bygg ing,“ þ.e. þeim er gef­ inn kost ur á að forð ast fyr ir fram á kveðn ar af leið ing ar ef þeir kjósa að lag færa mis tök sín og læra af þeim. Einu til fell in sem nem end ur kom ast ekki hjá fyr ir fram á kveðn­ um við ur lög um er þeg ar þeir hafa und ir hönd um vopn eða bar efli eða hafa und ir hönd um á vana­ og fíkni efni. Hins veg ar er þeim boð­ ið upp bygg ing ar við tal þeg ar þeir koma aft ur í skól ann, til að hjálpa þeim að koma inn í hóp inn sterk­ ari en áður. Því er þó ekki þving­ að upp á nem end ur, þeir verða að vilja það sjálf ir. Spjöld in sem gef­ in eru fela ekki í sér neina refs ingu, held ur eru þau safn upp lýs inga um það sem við kom andi get ur lag að ef hann svo kýs. Á byrgð in verð ur þó alltaf hjá hon um sjálf um. Það er sorg legt að þurfa að eyða dýr mæt um tíma sín um í að verja starfs heið ur sinn eft ir árás frá kollega sín um úr næsta sveit ar fé­ lagi. Ég get hins veg ar ekki orða bund ist, því ég ætl ast til þess að fólk sem vinn ur sömu mik il vægu vinnu og ég, sjái sóma sinn í því að kynna sér mála vexti áður en það hleyp ur til og dæm ir aðra op in ber lega. Þeir sem hafa á huga á að kynna sér mál ið bet ur geta heim sótt heima­ síðu Heið ar skóla, heidarskola.is. Örn Arn ar son, full trúi stýri hóps um Upp bygg ing ar stefn una í Heið ar skóla. Síð ast liðna helgi átti ég und ir rit­ að ur leið um Skorra dals veg. Þannig var að syn ir okk ar fóru ak andi inn í Fitja hlíð til að að stoða mann sem þar er að ganga frá húsi sínu fyr ir vet ur inn. Tók eg á samt konu minni far með þeim inn að Stálpa stöð um og geng um við til baka um skóg­ inn og síð an eft ir veg in um á leið­ is í Hvamms skóg þar sem við erum með hús. Á þess ari leið ligg ur veg ur inn aust ur fyr ir inn an gamla skóg ar­ varð ar hús ið í Hvammi upp all­ bratta brekku. Hún var ísi lögð en unnt var að krafsa sig upp brekk­ una eft ir lausa möl inni sem er utan í syðri vegar öxl inni. Á baka leið inni þótti okk ur á stæða til að kíkja í gula kass ann sem þar er og á að vera veg far end um til að­ stoð ar til að kom ast leið ar sinn ar á vet urna. Hvorki var salt né sand­ ur í kass an um held ur var hann full­ ur af vatni og flaut skófla í pæk l in­ um, held ur en ekki á renni leg. Eigi fannst okk ur und ir bún ing ur fyr ir vetr ar um ferð góð ur á þess um stað og er und ar legt að veg hald ari ­ eins og það nefn ist í vega lög un um ­ hafi ekki und ir bú ið vet ur inn bet ur á þess um stað. Það er því vin sam leg til mæli að úr þessu verði bætt án taf ar enda get ur hálka í brekku haft mikla slysa hættu í för með sér jafn vel þó veg far end ur fari var lega. Guð jón Jens son Mos fells bæ gudjon.jensson@visir.is Af réttt ar mál og fjall skil hafa ver­ ið tals vert til um­ ræðu und an far­ in miss eri og tek ist á um þátt töku í fjall skil um, sem lögð eru á til að standa und ir kostn aði við smöl un sauð fjár af af rétt um og starf semi skila rétta. Fjall skil eru því að rétt um skiln­ ingi þjón ustu gjöld, sem eiga að leggj ast á í sem mestu sam ræmi við þá þjón ustu sem menn njóta, en því fer æði fjarri að eft ir því sé far ið. Skv. lög um mun heim ilt að jafna út fjall skil um eft ir fjölda bú fjár og fast eigna mati land bún að ar lands á hverri jörð. Hér er því um stjórn­ sýslu á kvörð un að ræða og þarf því að gæta bæði jafn ræð is og með al­ hófs. Hér í upp sveit um Borg ar fjarð­ ar hef ur hin síð ustu ár að eins ver­ ið lagt á fjölda sauð fjár og land mat. Mörg um hef ur þótt ó sann gjarnt að fjár laus um land eig end um skuli gert að bera veru leg an kostn að af því að ná af fjalli fé þeirra, sem end ur­ gjalds laust fá að nýta sam eig in lega auð lind sem er beit ar gróð ur af rétt­ ar ins. Fjall skila nefnd Odds staða­ rétt ar hef ur meira að segja kom­ ist að þeirri nið ur stöðu að eig end­ ur sauð fjár skuli að eins bera 47,1% kostn að ar ins en land eig end ur 52,9 % (sjá fjall skila seð il 2007) án þess að telja sig þurfa að rök styðja það frek ar. Of aní kaup ið er svo fjár laus um land eig end um gert að smala heima­ lönd sín þrisvar á hausti og koma fénu til rétt ar með an þær standa en síð an til eig enda fjár ins, allt eig and­ an um að kostn að ar lausu. Þetta gat geng ið með an nær all­ ir í bú ar sveit anna höfðu með ein­ hverj um hætti af komu af sauð fjár­ haldi, en það er nú lið in tíð eins og all ir vita, því búin eru orð in sér­ hæfð og fjöl marg ir sitja á jörð um sín um án bú skap ar en hafa fram­ færi af öðru. Því þarf eng an að undra þótt mísklíð komi upp og því á stæða til að fagna frum kvæði Borg ar byggð­ ar um að taka þessi mál til sér stakr­ ar skoð un ar. Að sjálf sögðu er ein fald ast að leggja fjallskil á skv. fjölda sauð fjár á fóðr um, en upp lýs ing ar um hann eru að gengi leg ar í skýrsl um um búfé og forða, en fleiri og flókn ari að ferð ir eru einnig til ef þörf er tal­ in á að gæta meira jafn ræð is. Öllu vanda sam ara er að leysa smöl un heima landa þar sem ekki er sauð fjár hald. Jafn vel þó lausa ganga sauð fjár yrði bönn uð og girð inga­ tækni fleygi fram mun alltaf verða eitt hvað um á troðn ing af „línu­ brjót um.“ Lausn in get ur varla falist í því að hver og einn sauð­ fjár bóndi leiti uppi sitt fé í land ar­ eign um ann arra held ur verð ur að fela fjall skila nefnd um að ann ast þar haustsmal an ir, sem þá yrðu hluti af fjall skil um. Smali land eig end ur sjálf ir hljóta þeir að eiga kröfu á að eig end ur fjár ins, eða fjall skila nefnd fyr ir þeirra hönd, leysi það út með sann gjörnu gjaldi. Ljóst er að með þessu munu út­ gjöld sauð fjár bænda vegna fjall skila aukast veru lega og heyrt hef ég þá við báru að grein in standi ekki und ir þeirri byrði. Ekki ætla ég að leggja mat á þá full yrð ingu, en sé sveit ar­ stjórn þeirr ar skoð un ar að stuðn­ ing ur sé nauð syn leg ur, á að sækja hann til sam fé lags ins alls en ekki til tölu lega fá menns hóps fólks sem býr í sveit um en stund ar ekki sauð­ fjár rækt. Nú mun upp bygg ing Odds­ staða rétt ar standa fyr ir dyr um og kosta tals vert fé. Það er því enn ein á stæð an til að nú verði gerð gang­ skör að því að koma þess um mál um þannig fyr ir að um þau geti orð ið þol an leg sátt. Guð mund ur Þor steins son, Skálpa stöð um. Tón list in blómstr ar Við hjón in fór um á Menn ing ar­ kvöld Fjöl brauta skóla Vest ur lands í til efni af 30 ára af mæli skól ans, síð ast lið inn fimmtu dag. Þetta var sann köll uð menn ing ar veisla. Fyrst spil aði Þjóð laga sveit in, Ævar Örn Jós eps son rit höf und ur las upp úr bók sinni „Sá yðar sem synd laus er“ og Kam merkór Akra ness söng. Svo sungu tvær stúlk ur ein söng, en þær eru nem end ur skól ans. Að lok um spil aði hljóm sveit skip uð nem end­ um skól ans. Í haust tók Flosi Ein­ ars son kenn ari við Grunda skóla að sér tón list ar á fanga við FVA í sam­ vinnu við grunn skól ana. Hljóm­ sveit in er ein af þeim sveit um sem varð til í þess um á fanga. Við fór um líka á tón leik ana Ung­ ir ­ Gaml ir í byrj un mán að ar ins í Bíó höll inni, en þetta er í ann­ að skipti sem slík ir tón leik ar eru haldn ir. Þar spil uðu líka hljóm­ sveit ir sem hafa orð ið til í á fang­ an um hjá Flosa. Þetta var frá bær skemmt un og troð fullt út úr dyr­ um, komust færri að en vildu. Dag­ inn eft ir var svo Tón list ar keppn in hjá FVA og hún var væg ast sagt frá­ bær upp lif un. Misst um reynd ar af rokktón leik um í FVA sem voru víst líka magn að ir. Það er full á stæða til að óska okk­ ur öll um til ham ingju með alla okk­ ar list rænu og dug legu ung linga. Það er svo mik il vægt og gam an að geta veitt skap andi ein stak ling um tæki færi til að iðka sín á huga mál og sýna hvað í þeim býr. Borg hild ur og Sveinn Ljós mynd ir: Atli Harð ar son. Tóm ur salt kassi Orð í belg um fjall skil Upp eldi til á byrgð ar Svar við grein Rann veig ar Bjarna dótt ur frá 21. nóv em ber s.l.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.