Skessuhorn


Skessuhorn - 28.11.2007, Blaðsíða 18

Skessuhorn - 28.11.2007, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER Krist ín Sig fús dótt ir, ráðs kona á stærsta vinnu stað Vest ur lands. „Þeg ar ég hef ver ið á fullu all an dag inn við að passa börn in, líð ur mér sér stak lega vel í næð inu hérna heima. Þá er gott að hafa mátu­ legt ljós, hlusta á út varp ið og dunda sér við bakst ur inn. Mér finnst það vera jól in, und ir bún ing ur inn á að­ vent unni. Ég hef alltaf ver ið mik­ ið jóla barn í mér al veg frá því að ég ólst upp í Reyk hóla sveit inni,“ seg­ ir Gígja Garð ars dótt ir, dag mamma við Greni grund á Akra nesi í sam­ tali við Skessu horn. Sum ir segja að Gígja, sem hef ur ver ið dag manna í 28 ár og gæt ir í dag 10 barna á samt dótt ur sinni Ingi björgu Vig dísi, hafi pass að börn fyr ir hálf an Skag­ ann, en hún seg ir að það sé kannski svona einn fjórði, hafi reynd ar ekki hald ið þessu sam an. „Ég reyni að halda í gömlu sið ina og það má segja að mað ur hafi lif að tím ana tvenna í þessu. Ég var heima á Hrís hóli í Reyk hóla sveit fram að 16 ára aldri og ólst upp í sjö systk­ ina hópi. Þá var ekk ert raf magns­ ljós fyr ir vest an og því mik ið myrk­ ur á að vent unni. Það var því auð­ velt að láta okk ur krakk ana dreyma um jóla svein ana og allt það. Og svo var ég svo ein föld að lengi vel fannst mér ekk ert at huga vert við það að pabbi væri ekki heima þeg ar jóla sveinn inn kom í heim sókn. Þá var ekki eins lang ur und ir bún ing­ ur fyr ir jól in eins og núna. Það var varla byrj að fyrr en bara á Þor láks­ messu og þá komu jól in beint inn. Jú víst var þá talið stíft nið ur til jól­ anna, en núna er mað ur svo mik ið í kapp við tím ann að þetta líð ur eins og ör skot. Bak ar allt tvö falt Og hvern ig hag ar svo að vent­ unni hjá þér? „Ég er mik ið í þessu bakst urs stússi sem marg ir eru hætt­ ir og er kannski svo lít ið fyr ir það að skreyta og hafa ljós í kring um mig. En að öðru leyti held ég að ég sé ekki með aðra siði á að vent unni, þetta er bara eins og hjá fólki yf ir­ leitt. Ég held mig mik ið við gömlu upp skrift irn ar sem ég lærði þeg­ ar ég var stelpa. Byrja alltaf á hálf­ mán un um og gyð inga kök un um. Þetta er viss kjarni af smákök um, en ég hef líka gam an af því að bæta við nýj um upp skrift um, til að prófa eitt hvað nýtt. Ég baka allt tvö falt því við för um svo með kök ur í bú­ stað inn yfir jól in. Ég topp aði sjálf a mig í hitteð fyrra þeg ar ég bak aði 15 teg und ir. Í aft an söng í Reyk holts kirkju Mér finnst líka nauð syn legt að kveikja ljós in snemma á að vent­ unni, til að njóta þeirra sem lengst. Vil gjarn an hafa fal leg ljós í glugg­ un um og garð in um. Bónd inn set ur upp ljós in og sér líka um útiskreyt­ ing arn ar í bú staðn um okk ar í Mun­ að ar nesi,“ seg ir Gígja, en mað ur henn ar er Sig urð ur Guð jóns son bygg inga meist ari, jafn an kennd ur við Bæj ar stæði. „Við erum alltaf í bú staðn­ um í Mun að ar nesi yfir jól in. För­ um upp eft ir á Þor láks messu og þá finnst mér jól in vera kom in. Svo er það alltaf fast ur lið ur hjá okk ur að fara í jóla mess una í Reyk holts­ kirkju. Við vilj um vera sem lengst í bú staðn um á jól un um og núna ætla ég í fyrsta skipti að taka mér frí í barnapöss un inni milli jóla og nýárs. Verð í fríi þessa tvo virku daga sem eru þarna á milli,“ seg ir Gígja. þá Gyð inga kök ur Gígju: 500 gr. hveiti 250 gr. syk ur 250 gr. smjör líki 1 tsk. hjarta salt 2 stk. egg Nokkr ir vanillu drop ar Deig ið er hnoð að og geymt yfir nótt í kæli skáp. Deig ið flatt út og mót að ar kringlótt ar kök ur und an glasi. Pensl að með eggi og þeg ar það er búið stráð sykri og hnet um eða mönd um yfir. Og síð an bak­ að þar til kök urn ar eru orðn ar ljós­ brún ar. „Það er göm ul hefð hérna á sjúkra hús inu að byrja að vent una með sviða veislu. Þetta var byrj að löngu áður en ég kom hing að. Þá er boð ið upp á sviða sultu og rófu­ stöppu. Þessi veisla í byrj un að vent­ unn ar er alltaf jafn vin sæl hjá okk ur. Við tök um slát ur á haustin og nýt­ um svið in úr þeim í sult una. Það er miklu þjálla að skammta sviða sult­ una á disk ana en kjammana,“ seg ir Svav ar Garð ars son mat reiðslu mað­ ur á sjúkra hús inu á Akra nesi í sam­ tali við Skessu horn. Að spurð ur seg ist Svav ar halda í þá gömlu og gildu hefð að taka slát­ ur. „Já við leggj um mikla á herslu á að bjóða upp á þenn an hefð bundna ís lenska mat og það jafn ast ekk ert á við gott heima gert slát ur. Síð an setj um við vita skuld upp að ventu ljós in strax í byrj un að vent­ unn ar. Um miðj an mán uð inn för­ um við svo að skreyta sal inn fyr ir starfs fólk ið okk ar. Ann að jóla hald sér starfs fólk á deild um um sjálft og við að stoð um með það sem á þarf að halda. Það er til dæm is alltaf litlu jóla ball fyr ir sjúk ling ana og að­ stand end ur á öldr un ar deild í kring­ um 15. des em ber. Ég var einmitt að enda við að panta skötuna, en hún er vita skuld ó missandi á Þor láks messu. Þá er líka í boði salt fisk ur með höms­ um fyr ir þá sem mega. Góð steik með for rétti og jóla graut og des ert er á að fanga dag, hangi kjöt ið síð an á jóla dag. Ekki má gleyma laufa­ brauð inu og meira góð gæti er svo á ann an dag jóla. Í jóla kaff inu er alltaf boð ið upp á heitt súkkulaði með þeytt um rjóma, smákök um og tert um,“ seg ir Svav ar Garð ars son. þá Alltaf stemn ing þeg ar við för um að skreyta Hvern ig skyldi takast að byggja upp jólastemn ingu á stór um vinnu­ stað eins og Norð ur áli á Grund ar­ tanga þar sem tæp lega 600 manns vinna? Skessu horni lék for vitni á að kynn ast því og ræddi við ráðs kon­ una í eld hús inu á Grund ar tanga, sem aldrei hef ur meira að gera en einmitt á að vent unni. „Við ger um tals vert í því að skreyta hjá okk ur á að vent unni og það er alltaf stemn ing hjá okk ur þeg ar við för um í það. Ég vil gjarn­ an hafa mörg kerta ljós á borð um og við höf um þetta huggu legt. Ann­ ars eig um við al veg eft ir að skipu­ leggja þetta. Nú þarf vita skuld mik­ ið meira af ljós um og skreyt ing­ um þeg ar við erum ekki leng ur í þrengsl un um í gamla mötu neyt­ inu, sem eitt sinn var bað hús. Núna skreyt um við í fyrsta skipti í nýja mötu neyt inu. Og svo finnst okk­ ur al veg bráð nauð syn legt að hafa jóla lög in við vinn una á að vent­ unni. Tök um gjarn an með okk ur geisla diska að heim an,“ seg ir Krist­ ín Sig fús dótt ir ráðs kon an í mötu­ neyti Norð ur áls á Grund ar tanga. Hún hef ur starf að við mötu neyt ið á Grund ar tanga nán ast frá upp hafi, eða í níu og hálft ár. Krístín hef­ ur það á byrgð ar mikla starf, á samt fólki sínu í eld hús inu, að fæða 580 starfs menn Norð ur áls. Halda Litlu jól Krist ín seg ir að meira sé lagt upp úr matn um í jóla mán uð in um og á að vetn unni en á öðr um tím um árs­ ins. „ Þetta er lang dýr asti mán uð ur­ inn hvað mat ar inn kaup varð ar. Við erum með svoköll uð „ Litlu jól“ í kring um 10. des em ber. Þá er jóla­ mat ur fyr ir alla starfs menn. Við bjóð um starfs fólk inu á vökt un um inn til okk ar að borða, ann ars fær það mat inn send an út á lín una til sín. Fyr ir jól in út bú um við geysi lega stór an pakka af jóla mat, enda borða um 170 manns hjá okk ur jóla dag­ ana. Þetta er vakta vinnu fólk ið sem fær þenn an hefð bundna jóla mat, ham borg ar hrygg á að fanga dags­ kvöld á samt brauðtert um og tert­ um. Og svo er hangi kjöt ið hérna á jóla dag, en það er breyti legt hvað er í mat inn á ann an í jól um. Við reyn um að hafa þetta glæsi legt og ég held að eng inn fái ekki nóg í sig hérna yfir há tíð arn ar. Svo fær starfs fólk ið líka Mack in tosh, gos, konfekt og smákök ur.“ Bætt að staða eyk ur fjöl breytn ina ­ Hér vinn ur fólk mik ið og þarf vænt an lega mik ið að borða? „Já við erum bæði með létt borð sem við köll um, þar er súpa, brauð, sal at b ar og ýms ir heit ir smá rétt­ ir eru í þessu létta borði. Svo erum við einnig með heit an mat sem seld­ ur er á vægu verði. Það er greini legt að vakta fólk ið og þeir sem eru að vinna úti í kuld an um þurfa meira að borða og fá sér því oft ar heita mat­ inn. Skrif stofu fólk ið er hins veg ar meira í létta borð inu.“ ­ Er þetta á huga vert starf hjá mat selj unni? „Já þetta er mjög gef andi. Við sem ber um á byrgð á því að fæða svona marga, þurf um að vera tals­ vert vak andi til að staðna ekki. Mat­ ur inn þarf að vera holl ur og orku­ rík ur og fjöl breytn in til stað ar svo all ir verði ekki leið ir. Með góðu starfs fólki ganga hlut irn ir vel. Ég er með mjög gott starfs fólk með mér og því langt frá því að ég sé ein í þessu. Þeg ar að stað an er orð­ in svona góð, get ur mað ur gert meira og skemmti legri hluti. Þetta er gjör bylt ing á að stöð unni frá því sem við höfð um áður.“ „Dingl um­dangl“ á að vent unni Krist ín býr á samt fjöl skyldu sinni á Hlíð ar bæ í Hval fjarð ar sveit og er ætt uð úr sveit inni. „ Heima hjá mér er alltaf mik ið af jóla ljós um. Ég reyni að baka svona 2­3 smáköku teg und ir, það er nú ekki meira, end ar er yf ir leitt alltaf nóg að gera í des em ber. Og þó mað­ ur sé oft á útopn uð þenn an tíma, þá reyn um við alltaf að taka frá einn dag, sem ekki fer í eitt hvað stúss eða handa hlaup í versl un um. Þá fer ég með krökk un um mín um þrem­ ur, sem eru á aldr in um 11­18 ára í borg ina til að kíkja á jólastemn ing­ una. Þessi 18 ára er reynd ar hætt­ ur að nenna með. Þetta er svona dag ur sem fer í „dingl um­dangl“ í borg inni. Mér finnst nauð syn legt að halda þessu svo mað ur drukkni ekki al veg í jólastressi,“ sagði Krist­ ín að lok um. þá Að vent an byrj ar með sviða veislu á Sjúkra hús inu Gott að dunda sér við bakst ur inn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.