Skessuhorn


Skessuhorn - 28.11.2007, Blaðsíða 58

Skessuhorn - 28.11.2007, Blaðsíða 58
50 MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER ??? Spurning vikunnar Hver er óska bók in í jóla pakk ann þinn? (Spurt í Snæ fells bæ) Svan borg Tryggva dótt ir „Í öðru landi,“ eft ir Eddu Andr­ és dótt ur. Atli Al ex and ers son „Hvern ig ger irðu kon una þína ham ingju sama,“ eft ir Þor grím Þrá ins son Krist jana Árna dótt ir „Fólk ið í Skessu horni.“ Svein björn Dýr munds son ,,Þyrl una strax,“ út kalls bók in eft ir Ótt ar Sveins son. Mar ía Guð brands dótt ir „Þar sem veg ur inn end ar,“ eft ir Hrafn Jök uls son. Helg ina 9.­11. nóv em ber síð­ ast lið inn var hald in fé lags úti lega Skáta fé lags Akra ness og Stíg anda (sem er nýja skáta fé lag ið í Búð­ ar dal). Við frá Akra nesi mætt um í rút una klukk an hálf sex og það var al veg hreint met mæt ing því að við þurft um tvær rút ur und­ ir all an mann skap inn (72 manns). Alls voru tæp lega 100 manns í úti­ leg unni á aldr in um 8 ­18 ára fyr ir utan nokkra skemmti lega for ingja og for eldra sem gerðu helg ina að veru leika. Rútu ferð in gekk með ein dæm­ um vel og þeg ar við kom um fékk mann skap ur inn sér að borða og skáta for ingj ar lögðu okk ur lífs regl­ urn ar. Þeg ar fólk var búið að koma sér fyr ir fór yngri deild in í sund­ laugarpartý og elstu krakk arn ir voru á bakk an um og sáu til þess að allt gengi vel fyr ir sig, það end aði nú ekki bet ur en svo að við lent um öll of aní í öllu föt un um og þar var und ir rit uð fyrst. Yngri krökk un­ um var svo smal að upp úr og eldri deild in fékk að svamla þarna í föt­ un um að eins leng ur. Þeg ar loks ins náð ist að veiða stóru krakk ana upp úr laug inni var far ið með 11­13 ára krakk ana í smá drauga göngutúr og svo fóru all ir beint í rúm ið. Á laug ar dag inn var ræst klukk an 8 og krakk arn ir drifn ir út í fána at­ höfn og morg un leik fimi og svo var fín asta morg un verð ar hlað borð. Þeg ar all ir voru bún ir að borða var drif ið í því að taka til allt dót ið áður en skála skoð un in byrj aði. Að henni lok inni voru þrír póst ar sem fólust í: Út bún að ar kennslu, meta­ setn ingu og rassa bolta. Í há deg­ is mat feng um við þessa líka fínu kakó súpu. Eft ir mat inn var pósta­ leik ur þar sem þau lærðu allt frá Kims leikj um og því að búa til glas úr teikni blaði til þess að grilla pyls­ ur í hi kebrauði. Eft ir þetta var svo frjáls tími þang að til kvöld mat ur inn var til­ bú inn. Seinna um kvöld ið var svo kvöld vaka þar sem flokk arn­ ir voru með skemmti at riði og ‘92 ár gang ur inn var sett ur í alls kon ar þrekraun ir. Kvöld vak an end aði svo með því að ‘91 ár gang ur inn réð ist öskr andi inn og tók ‘92 til fanga til þess að fara með þau í vígsl una inn í DS sveit ina (drótt skáta). Áður en vígsl an sjálf fór fram gerð ist ým is­ legt sem inni hélt mik ið af mysu og súkkulaði búð ingi. En þar sem að vígsla hvers og eins í Skáta fé lagi Akra ness er al veg há leyni leg ur at­ burð ur verð ur ekki far ið meira út í það. Þetta end aði svo að lok inni vígslu og busun út í sund laug (í sund föt um í þetta skipt ið) hjá eldri á með an full orðna fólk ið sá um að koma þeim yngri í rúm ið. Á sunnu deg in um var ræst að eins seinna og eft ir morg un leik fimi og morg un mat fóru yngstu krakk­ arn ir í göngutúr á Tungustapa og heyrði hina skemmti legu Álfa­ sögu sem gerð ist þar. Eldri krakk­ ar fóru í fjall göngu og ung ling arn­ ir sáu um að þrífa hús ið á með­ an. Slit og verð launa af hend ing fór fram við fána stöng ina og svo var hald ið heim. Þrátt fyr ir stór an hóp af krökk um á bil inu 8­18 ára gekk úti leg an frá bær lega vel. Það stóðu sig all ir með sóma og nutu þess að vera í sátt og sam lyndi við hvert ann að. Okk ur hlakk ar mik ið til að fara í næstu skáta úti legu. Með kveðju, Klara Árný Harð ar dótt ir, 16 ára Akra nesi Rönd ótt úti lega á Laug um í Sæl ings dal Í apr íl á þessu ári gerðu Vá trygg­ inga fé lag Ís lands í Borg ar nesi og Sím inn með sér sam komu lag sem felst í því að VÍS tek ur að sér að veita við skipta vin­ um Sím ans þjón­ ustu á svæð inu. Við­ skipta vin ir Sím ans geta til dæm is sótt um ný núm er, breytt á skrift ar leið um, sótt um ADSL og sjón­ varp Sím ans auk þess sem sím ar og auka­ hlut ir sem þeim fylgja eru til sölu á skrif stofu VÍS. Að sögn Sig ríð ar Leifs dótt­ ur, þjón ustu stjóra VÍS í Borg ar­ nesi, hef ur þess ari þjón ustu ver ið mjög vel tek ið. „ Þetta er eina þjón­ ustu skrif stofa VÍS sem býð ur upp á þessa þjón ustu fyr ir Sím ann enn sem kom ið er og eru því starfs menn VÍS í Borg ar nesi frum kvöðl ar í þess um efn um.“ Við þetta tæki­ færi var við skipta­ vin um VÍS og Sím­ ans boð ið að taka þátt í leikn um „Freist aðu gæf unn­ ar.“ Dregn ir voru út tveir vinn ings­ haf ar. Reynd ust þeir heppnu vera þau Zsuzsanna Bu dai og Gunn ar Ring sted og fengu þau Sony Er ic son Z710 sam­ loku síma í vinn inga. mm Skaga mað ur inn ungi Björn Jóns son, sem spil­ ar með Heer en veen í Hollandi, var val inn í Evr ópu úr val ið fyr ir skömmu. Hann er því einn af 20 bestu leik­ mönn un um eft ir úr­ slita keppni EM und ir 17 sem hald in var síð ast lið­ ið sum ar í Belg íu. Björn er eini Ís lend ing ur inn sem varð þessa heið­ urs að njót andi. Björn er jafn framt yngsti ís­ lenski at vinnu mað ur inn í knatt spyrnu frá upp hafi, en hann hef ur nú spil að með hol lenska lið­ inu í tvö ár. Að sögn Luca Cost­ ic þjálf ara U17 lands­ liðs ins lék Björn mjög vel á mót inu, en hann leik ur stöðu sókn ar­ tengiliðs með lands lið­ inu. Luca seg ir að Ís­ land eigi marga efni­ lega leik menn í U17 lið inu. Björn hafi ver­ ið fremst ur með­ al jafn ingja á mót inu og visslu ega fang að at­ hygli þeirra sem völdu þetta Evr ópu úr val, en það er skip að sex leik­ mönn um úr vörn, miðju og sókn og tveim ur mark mönn um. þá Fjöl menn ur fjöl skyldu dag ur í Grund ar firði Kven fé lag ið Gleym mér ei í Grund ar firði hélt síð ast lið inn laug­ ar dag fjöl skyldu dag í sam komu hús­ inu. Voru fjöl marg ir sem lögðu leið sína á skemmt un ina. Mjöll Guð­ jóns dótt ir for mað ur kven fé lags ins sagði í sam tali við Skessu horn að all ur á góð inn af kaffi sölu og leik­ fanga happ drætti renni til líkn ar­ mála. Þá leigði fé lag ið út bása til hand verks fólk, þar sem heima­ menn seldu ým iss kon ar hand verk. Marg vís leg skemmti at riði voru í boði, leik skóla börn sungu og nem­ end ur út tón list ar skól an um léku á hljóð færi. Þá var kjöri í þrótta­ manns Grund ar fjarð ar lýst og varð Guð mund ur Har alds son blak mað­ ur val inn í þrótta mað ur árs ins, eins og fram kem ur á öðr um stað í blað­ inu í dag. Mjöll seg ir að und an far in ár hafi fjöl skyldu dag ur inn far ið fram fyrstu helg ina í að ventu, en vegna þess að erfitt er að fá fólk til starfa þá var á kveð ið að flýta sam kom unni um eina helgi og tókst það mjög vel, að sögn Mjall ar. af Krabba meins fé lag ið var með al þeirra sem höfðu sölu bás. Ní undu bekk ing ar voru með köku sölu í fjár öfl un ar skyni í ferða sjóð inn sinn. Þess ar ungu döm ur úr leik skól an um sungu fyr ir gesti. Björn í Evr ópu úr val ið VÍS og Sím inn á sama stað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.