Skessuhorn


Skessuhorn - 28.11.2007, Blaðsíða 19

Skessuhorn - 28.11.2007, Blaðsíða 19
19 MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER Sparisjóðurinn styrkir nú geðheilbrigði barna og unglinga. Allir landsmenn geta tekið þátt en Sparisjóðurinn leggur fram 1.000 kr. fyrir hönd hvers viðskiptavinar sem vill láta gott af sér leiða með því að styrkja félag innan söfnunarinnar. Farðu inn á spar.is eða komdu við á næsta afgreiðslustað Sparisjóðsins og gefðu þinn styrk. geðheilsu styrkjum barna! 255x255mm Jólatónleikar í boði Sparisjóðs Mýrasýslu verða haldnir  mmtudaginn 29. nóvember kl 20.30 í Reykholtskirkju Freyjukórinn Kammerkór Vesturlands Karlakórinn Söngbræður Kirkjukór Borgarness Kirkjukór Stafholtskirkju Kór eldri borgara Borgarnesi Sameinaðir kórar frá Reykholts- og Hvanneyrarkirkjum Samkór Mýramanna Bandið bak við eyrað. Frum utningur lags eftir Þorvald Jónsson við Faðir vor útsett af Viðari Guðmundssyni. Eins og mörg und an far in ár mun Lions klúbb ur Akra ness leigja út ljósakrossa í kirkju garð in um. Ljós in munu loga á kross un um frá því í byrj­ un des em ber og fram á þrett ánd ann. Byrj að verð ur að af greiða kross ana laug ar dag inn 1. des em ber n.k. Í til­ kynn ingu frá klúbbn um kem ur fram að út leiga á ljósakross um sé helsta fjár öfl un ar leið Lions klúbbs ins og eins og al kunna er, þá er á góð inn not að­ ur til kaupa á á höld um og tækj um fyr­ ir Sjúkra hús ið og heilsu gæslu stöð ina á Akra nesi. Á 50 ára af mæli klúbbs ins árið 2006 voru eft ir far andi tæki af hent Sjúkra­ hús inu: Sjúk linga lyfta, stutt bylgju­ tæki á samt armi, hljóð bylgju tæki með vagni og blóð hitari. Á síð asta starfs ári gaf klúbb ur inn eina millj ón til kaupa á sneið mynda tæki. Auk þess hafa lions­ menn styrkt Dval ar heim il ið Höfða, Björg un ar fé lag Akra ness, Tón list ar­ skól ann, Í þrótta fé lag ið Þjót og sam­ býl in á Akra nesi. „Það er von okk­ ar Lions manna að við njót um á fram vel vilja al menn ings og stuðn ings til góðra verka,“ seg ir í til kynn ingu frá Lions klúbbi Akra ness. mm Krossa leiga Lions á Akra nesi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.