Skessuhorn


Skessuhorn - 28.11.2007, Blaðsíða 44

Skessuhorn - 28.11.2007, Blaðsíða 44
36 MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER Í Staf holts presta kalli í Borg­ ar firði hef ur það ver ið til siðs um langa hríð að bjóða upp á messu­ kaffi eft ir guðs þjón ustu. Það er að­ eins á jóla­ og páska dag sem ekki er boð ið upp á kaffi því þá er oft mess­ að í tveim ur kirkj um sama dag inn. Þessi sið ur er ekki einug is á prests­ setr inu í Staf holti held ur hef ur ver­ ið boð ið upp á kaffi á kirkju jörð un­ um líka. Ás laug Páls dótt ir prests frú býð ur í kaffi heima í Staf holti og syng ur einnig í kirkjukórn um. Hún fet ar í fót spor ótal kvenna í henn­ ar stöðu sem í gegn um tíð ina hafa gert hið sama. Sá sið ur, að bjóða upp á messu kaffi, er nú sem óð­ ast að hverfa úr ís lensku sam fé lagi. Blaða mað ur skrapp í heim sókn í Staf holt og ynnti Ás laugu eft ir að­ ventu­ og jóla sið um bernsk unn ar á samt því að spjalla um messu kaffi, söng í kirkj unni og hlut verk prests­ frú ar inn ar. Ekki hrædd á jóla k ett in um „Ég er fædd á Litlu Heiði í Skafta fells sýslu. Í Heið ar daln um voru ein ung is tveir bæir, Litla­ og Stóra Heiði og tölu verð vega lengd var til ann arra bæja. Að vent an var bæði venju leg og ó venju leg heima mið að við það sem þekk ist hér um slóð ir. Auð vit að var allt þrif ið í hólf og gólf. All ar skonsur tekn ar í gegn, gard ín ur þvegn ar og þess hátt ar. Svo var bak að, lagtert ur, smákök­ ur og ann að gott og allt á kola vél og síð an á koks vél því raf magn kom ekki að Heiði fyrr en eft ir 1960. Við erum átta syskin in og mamma saum aði alltaf á okk ur fyr ir jól in. Það þótti sjálf sagt að fá eitt hvað nýtt. Við vor um hins veg ar ekki hrædd á jóla k ett in um eða neinu slíku. Það var nógu mik ið myrkrið þótt ekki væri ver ið að bæta við það. Eitt af að ventu verk un um var að fægja lampana. Heima voru bæði alad ín lamp ar sem gáfu gott ljós og einnig hita. Svo voru svona sjö línu lamp ar með háu mjóu lampa glös­ un um. Þeir voru not að ir til að bera ljós á milli og gler in á þeim þurfti auð vit að að þvo.“ Í kaup stað inn á sleða Í kaup stað inn var far ið fyr ir jól­ in. Með al þess sem ein ung is var á boðstól um á þeim árs tíma voru epli og app el sín ur. Eng inn bíll var til á Heiði fyrr en um 1953 er bróð­ ir Ás laug ar kaup ir einn slík an. Því var far ið á hest um. „Fyr ir hest ana var ann að hvort spennt ur vagn eða sleði,“ seg ir Ás­ laug. „Þeg ar ég var barn var oft svo mik ill snjór að pabbi hafði smíð að sleða til að spenna fyr ir hesta. Sleð­ inn var mik ið not að ur, með al ann­ ars til að fara með mjólk ina. Fyrstu jóla ferð ina mína í kaup stað inn fór ég ná lægt ferm ingu. Við vor­ um stund um með skötu á Þor láks­ messu en það var ekki fast ur sið ur. Á jóla föst unni voru skrif uð nið ur nöfn allra gesta sem komu í heim­ sókn. Þau voru síð an not uð í leik á jóla dag til að para sam an við heim­ il is fólk. Það gat far ið alla vega, ég gat sem dæmi feng ið gaml an karl í minn hlut.“ Kjöt súpa á að fanga dag og ekk ert jóla tré Ekki var mik ið um skreyt ing ar á jól um hér áður fyrr. Ekki var held­ ur jóla tré, fyrr en raf magn ið kom, því að móð ir Ás laug ar var svo eld­ hrædd og hún þorði ekki að hafa lif andi ljós. „Á Heiði var alltaf slátr að einni á á jóla föst unni til að eiga nýtt kjöt um há tíð arn ar, því heima var höfð kjöt súpa á að fanga dags kvöld. Mér fannst það al veg ó mögu legt að drepa kind á þess um tíma af því að jól in voru að koma. Við systk in in feng um lít il kerti, þessi snúnu sem marg ir af minni kyn slóð muna eft­ ir. Síð an feng um við auð vit að jóla­ gjaf ir sem voru stór feng leg ar í okk­ ar huga en þykja lík lega ekki merki­ leg ar í dag. Ég man sem dæmi eft­ ir spil um, þess um pínu litlu sem til voru þá. Þau voru með gyltri rönd og þóttu af skap lega fal leg. Svo var yf ir leitt gef in bók. Ann að var það nú ekki. En eft ir vænt ing in var mik­ il, ekki minni en í dag og jól in alltaf umluk in mikl um ljóma.“ Jóla boð í fá menn inu „Eins og ég sagði áðan eru ein­ ung is tveir bæir í Heið ar daln um og svo vildi til að átta börn eru á báð­ um og á svip uð um aldri. Þetta var auð vit að nokk uð af sekkt svo boð ið var til skipt is í jóla boð á milli bæja. Þá var mik ið spil að og eink um vist. Ég man ein jól in þeg ar Erla syst ir mín, sem er elst af okk ur, kom heim í jóla frí úr hús mæðra skól an um. Þá vildi svo vel til að það var snjór úti og hún gerði ís. Ís inn var sett ur út í skafl og beið þar til á jóla dag þeg ar boð ið var að smakka krás irn ar. Einn af þeim sið um sem voru á Heiði var að mamma færði okk ur öll um í rúm ið á jóla dags morg un. Það var eitt af því skemmti leg asta sem hægt var að hugsa sér að sitja uppi í rúmi með mjólk og smákök ur.“ Fjöl skyldu upp skrift irn ar ganga í erfð ir „Ég baka marg ar af þeim kök um sem mamma bak aði fyr ir jól in eins og hálf mála og lagtert ur. Dæt ur mín ar hafa feng ið þær upp skrift ir og baka heima hjá sér. Þær eru því alla vega þriðja kyn slóð in sem bak ar sömu kök urn ar. Það var líka ann að sem gert var á mínu bernsku heim­ ili og ég geri líka, það var að búa til sveskju graut. Hann var aldrei á boðstól um nema á jól um. Það sama hef ur gilt í mín um bú skap. Á jóla­ dag fáum við hjón in okk ur sveskju­ graut með hnaus þykk um rjóma.“ Byrj aði í kirkjukór fyr ir fimm tíu árum Ás laug hef ur á valt sung ið mik­ ið. Hún byrj aði í kirkjukórn um við sókn ar kirkju sína, Reynis kirkju þeg ar hún var fimmt án ára. Þá var kom inn bíll á heim il ið og hægt að fara á milli á skemmri tíma. Býð ur upp á messu kaffi og syng ur í kórn um Rætt við prests frúnna í Staf holti sem enn við held ur göml um og vina leg um sið Ás laug er hér með fyrsta langömmu barn inu sínu. Þann 5. á gúst 1965 voru þau gef in sam an í hjóna band, Ás laug Páls dótt ir og Brynjólf ur Gísla son. Á þeim tíma var Ás laug löngu far in að syngja í kór. „Mér hef ur alltaf fund ist mjög gam an að syngja og þeg ar ég var yngri var ég svo hepp in að föð­ ur amma mín bjó á heim il inu sem kenndi mér ó grynni af vís um sem ég man marg ar hverj ar enn. Ég hef alltaf ver ið fljót að læra ljóð. Ef ég væri ung stúlka í dag myndi ég læra söng. Ég fór í kirkjukór inn hérna um leið og við kom um. Kirkj an og söng ur inn er mitt hjart ans mál og hef ur ver ið afar lengi.“ Prest ur inn kem ur með kór inn „Ég hef alltaf far ið með Brynjólfi eig in manni mín um þeg ar hann hef ur far ið að gegna prests stör f un­ um. Hefði ekki get að ver ið heima á með an hann var í burtu nema þá að ég lægi fár veik í rúm inu. Þeg­ ar börn in voru ung voru það góð ir grann ar sem gerðu þetta kleift. Það hafa ver ið mis jafn lega stór ir kór ar við kirkj urn ar og haft hef ur ver ið á orði að prest ur inn komi með kór­ inn. Hann var oft fá lið að ur því ég söng stund um ein. Ég er því búin að syngja suma sálm ana margoft og kann þá orð ið marga.“ Messu kaff ið fé lags legt at riði „Mér hef ur alltaf fund ist ó missandi að bjóða upp á kaffi eft ir messu. Það er fé lags legt at riði. Eft­ ir at höfn í kirkj unni er svo gott að koma inn í bæ og eiga ró lega stund þar líka. Ég var bara sveita stúlka og pass aði inni í sam fé lag ið hér og að bjóða í kaffi fær ir fólk ið nær prest­ in um sín um. Þeg ar við vor um með kind urn ar höfð um við einnig sömu á hyggj ur og aðr ir bænd ur hér, af tíð ar far inu og öðru tengdu skepnu­ haldi. Því hafa þess ar stund ir ver ið okk ur dýr mæt ar. Í dag er þessi sið­ ur á hverf anda hveli og að breyt­ ast eins og margt ann að. Fólk hef ur minni tíma. Þó eru sum ir söfn uð­ ir farn ir að bjóða upp á kaffi í safn­ að ar heim il in um eft ir messu. Það er angi af sama meiði. Á með an við búum hér og ég gegni hlut verki prests frú ar mun ég halda á fram að syngja og bjóða upp á messu kaffi. Hvað arf taki minn hér í Staf holti ger ir í þess um efn um verð ur síð an bara að koma í ljós,“ sagði Ás laug Páls dótt ir prests frú að lok um. bgk Mar ía Magn ús dótt ir lög mað ur hjá Pacta fór á fund in um yfir rétt ar stöðu fólks í sam búð. Ræddu rétt ar stöðu fólks í sam búð Fyr ir nokkru stóð hóp ur kvenna í verk efn inu Lif andi land bún að ur á Snæ fells nesi fyr ir fyr ir lestri að Breiða bliki í Eyja­ og Mikla holts­ hreppi þar sem til um fjöll un ar var rétt ar staða fólks í sam búð. Fyr­ ir les ari var Mar ía Magn ús dótt ir hér aðs dóms lög mað ur en hún rek­ ur PACTA mál flutn ing & ráð gjöf í Borg ar nesi. Þóra Krist ín Magn­ ús dótt ir á Hrauns múla í Stað ar­ sveit, sem er lyk il kona hjá Lif andi land bún aði á Snæ fells nesi, seg­ ir að til efni þessa fyr ir lestr ar hafi ver ið það að kon ur voru að hitt­ ast á fund um vegna verk efn ins „Byggj um brýr“ á veg um Lif andi land bún að ar og í þeirra hópi kom upp um ræða um það ó ör yggi sem fylg ir því að vera í ó vígðri sam­ búð. „Það er kannski meira ó ör yggi sem fylg ir því að búa í ó vígðri sam búð sé mað ur bú sett ur í sveit. Það felst í að víða til sveita er all­ ur bú rekst ur og eign ir skráð ar á ann an að il ann og í flest um til fell­ um er það á karl mann inn. Skap ar það mik ið ó ör yggi hjá hin um að­ il an um því að ef eitt hvað kem ur upp á, svo sem sam bands slit eða and lát, þá er sá að ili sem ekki er skráð ur fyr ir eign un um í vond um mál um því í ó vígðri sam búð gilda ekki sömu regl ur og ef um hjón væri að ræða. Helm inga skipta­ rétt ur gild ir t.d. ekki. Þá er eng in erfða rétt ur á milli sam búð ar fólks. Ekki rétt ur til setu í ó skiptu búi og eng in gagn kvæm fram færslu­ skylda. Þá gilda ekki regl ur sem tak marka heim ild ann ars maka til að selja eða veð setja eign ir sem not að ar eru fyr ir heim ili fjöl skyld­ un ar,“ sagði Þóra Krist ín. Hún seg ir að það sé mjög þarft að koma af stað um ræðu um þessi mál því að það get ur oft á tíð um ver ið mjög erfitt fyr ir fólk að búa við þetta ó ör yggi og að mak inn, sem all ar eign ir eru skráð ar á, geri sér einnig grein fyr ir því að það skap ar ó ör yggi að búa í ó vígðri sam búð. þsk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.