Skessuhorn


Skessuhorn - 28.11.2007, Blaðsíða 62

Skessuhorn - 28.11.2007, Blaðsíða 62
54 MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER Guð mund ur Har alds­ son, blak mað ur var kos­ inn í þrótta mað ur Grund­ ar fjarð ar sl. laug ar dag á fjöld skyldu skemmt un sem hald in var í sam komu­ húsi bæj ar ins. Guð mund­ ur er vel að titl in um kom­ inn, að sögn þeirra sem að kjör inu stóðu. Hann er í ung linga lands lið inu í blaki und ir 17 ára en Guð mund ur er ein ung is 15 ára og á því bjarta fram tíð fyr ir sér í blak­ íþrótt inni. Alls voru sjö í þrótt ar menn til­ nefnd ir. Það voru Dom inik Bjada fyr ir ár ang ur í knatt­ spyrnu, Jó hanna Gúst­ afs dótt ir fyr ir ár ang­ ur í knatt spyrnu, Kol­ brún Grét ars dótt ir fyr­ ir ár ang ur í hesta í þrótt­ inni, Stein unn Júl ía Víð is dótt ir fyr ir ár ang­ ur í frjáls um í þrótt um, Val geir Hólm Kjart ans­ son fyr ir ár ang ur í mót­ or krossi, Þór Geirs son fyr ir ár ang ur í golfi og Guð mund ur fyr ir árang ur sinn í blaki. af Leik menn Snæ fells mis stigu sig ekki þeg ar þeir fóru í Hafn ar­ fjörð inn sl. mið viku dags kvöld til að keppa við Hauka í 32­liða úr slit­ um bik ar keppni KKÍ og Lýs ing­ ar. Snæ fell sigr aði Hauk ana 89:63 og er kom ið í 16­liða úr slit in á samt m.a. Skalla grími úr Borg ar nesi. Í hálf leik var Snæ fell með 20 stiga for ystu og út séð með að Hauk arn ir yrðu ekki stór hindr un. Sem dæmi um yf ir burði Snæ fells var öll um leik mönn un um tíu gef inn „sjens“ í fyrri hálf leikn um. Úr vals deild ar lið in tólf komust öll á fram í 16 liða úr slit in. Það er því ljóst að ein hverj ir stór leik ir verða á dag skrá þeg ar 16­liða úr slit in fara fram 8. og 9. des em ber nk. þá Ár mann/Þrótt ur reynd ist meiri hindr un fyr ir Skalla gríms menn í Bik arn um en ætla mátti, þeg­ ar lið in átt ust við í Laug ar dals höll sl. fimmtu dags kvöld. Skalla grím­ ur sigr aði með 76 stig um gegn 55, þrátt fyr ir eng an glans leik fram an af. Leik ur inn var allt ann að en auð­ veld ur fyr ir Skalla grím og Ár menn­ ing ar leiddu í hálf leik með 27 stig­ um gegn 23. Borg nes ing ar tóku við sér í þriðja leik hluta og lögðu þá drög in að sigrin um, skor uðu 22 stig gegn 12. Ár menn ing ar komust lítt á fram eft­ ir það. Spurn ing in er hvort eitt­ hvað van mat eða doði hafi ver­ ið í leik mönn um Skalla gríms til að byrja með í leikn um, en þeir gerðu þó skyldu sína og unnu og eru því komn ir á fram í bik ar keppni KKÍ og Lýs ing ar. Darrel Fla ke var að vanda fremst­ ur með al jafn ingja í liði Skalla­ gríms, skor aði 30 stig og tók 13 frá­ köst. Axel Kára son held ur sína góða formi á fram og skor aði 14 stig, setti nið ur 4 af 6 þriggja stiga skot um sín um. Pálmi Sæv ars son átti fín an leik, skor aði 5 stig og tók 9 frá köst. Eitt hvað hef ur Mli ojca Zekovic ver ið mis lagð ar hend urn ar í leikn­ um en hann skor aði ein ung is 7 stig og tók 6 frá köst. þá Fyr ir skömmu fór fram Ís lands­ mót í skák, 15 ára og yngri. Jó­ hann Óli Eiðs son frá Glit stöð um, sem er liðs mað ur UMSB, varð í þriðja sæti eft ir fína tafl mennsku seinni dag móts ins. Ís lands meist­ ari varð Hjörv ar Steinn Grét ars­ son úr tafl fé lag inu Helli. Borg firð­ ing ar voru al mennt að gera góða hluti á mót inu. Sam kvæmt heim­ ild um Skessu horns var ár ang ur Jó­ hanns Óla ó vænt ur þar sem hann náði betri ár angri en nokkr ir skák­ menn sem eru mun stiga hærri en hann og í mun meiri æf ingu. Hon­ um hef ur reynd ar oft geng ið bet ur að tefla við sér reynd ari skák menn og það kom sér vel á þessu móti. Ant on Reyn ir Haf dís ar son varð í 11.­16. sæti og hann er jafn gam­ all Jó hanni Óla, fædd ur árið 1993. Ár ang ur Ant ons er glæsi leg ur sér­ stak lega í ljósi þess að hann byrj aði fyrst í haust að keppa í skák. Hulda Rún Finn boga dótt ir varð í 26. sæti og efst í flokki stúlkna fædd­ ar árið 1996. Hún er mjög efni leg og á bjarta fram tíð í skák inni ef hún held ur svona á fram. bgk Þessa dag ana er ver ið að ljúka park et lagn ingu á sal í þrótta húss ins á Varma landi. Einnig hef ur park et ver ið lagt á neðri hluta sal ar ins í fé lags heim il inu Þing hamri. „Þrátt fyr ir að verk ið sé unn ið á þess um tíma árs þá hef ur í þrótta kennsla grunn skóla nem enda geng ið vel, enda búið að vera hag stætt veð ur að und an förnu og því mik ið ver­ ið hægt að vera úti við æf ing ar, hlaup og göngu ferð ir,“ sagði Ind­ riði Jósafats son, í þrótta­ og æsku­ lýðs full trúi Borg ar byggð ar í sam­ tali við Skessu horn. Hann seg­ ir að í þrótta kenn ar ar skól ans hafi not að útisund laug ina mjög mik ið og næsta víst sé að það verði vel synd börn sem komi frá Varma­ landi í vor. mm Þann 18. nóv em ber sl. hélt Smala hunda deild Snæ fells­ og Hnappa dals sýslu sína ár legu smala­ hunda keppni. Keppn in var að þessu sinni hald in að Dals mynni í Eyja­ og Mikla holts hreppi en þar er að staða til fyr ir mynd ar fyr ir slíka keppni. Féð var þjált ef hund arn ir fóru rétt að því, en kind urn ar voru fljót ar að refsa þeim ef þeir gerðu vit leysu. Úr slit í keppn inni urðu þessi. Ung hund ar: 1. sæti Snót frá Grund ar firði og Val geir Þ Magn ús son með 38 stig. 2. sæti Asi frá Dals mynni og Svan ur Guð munds son með 36 stig 3. sæti Trygg ur frá Grund ar firði og Val geir Þ Magn ús son með 17 stig A flokk ur: 1. sæti Týra frá Kað al stöð um og Gunn ar Guð munds son með 74 stig 2. sæti Skotta frá Fossi og Val geir Þ Magn ús son með 56 stig 3. sæti Spóla frá Daða stöð um og Gísli Þórð ar son með 18 stig 4. sæti Mýra frá Set bergi og Hall­ dór Sig ur karls son með 17 stig B flokk ur: 1. sæti Mýa og Gísli Örn Matth í as­ son með 46 stig 2. sæti Assa frá Dals mynni og Svan­ ur Guð munds son með 43 stig Verð laun þetta árið voru mjög veg leg en þau gáfu Kaup fé lag Skag­ firð inga og Líf land. Að al fund ur fé lags ins Að al fund ur Smala hunda deild­ ar fé lags ins var hald inn að Vega­ mót um 23. nóv em ber sl. Fund ur­ inn var frek ar fá menn ur en góð­ ur. Tveir gengu úr stjórn, þeir Val­ geir Þ Magn ús son og Gísli Þórð­ ar son, en í þeirra stað voru kjör­ in þau Hjalta Júl í us dótt ir rit ari og Gunn ar Guð munds son gjald keri. Þóra Sif er á fram for mað ur. Fyr ir­ hug að er að hafa á fram þrjú fjár hólf til hunda tamn inga á svæð inu næsta sum ar. Einnig stefn ir fé lag ið að því að fá til sín skosk an tamn inga mann með nám skeið. Fé lag ið lét gera boli og der húf ur með merki fé lags­ ins á og er hægt að nálg ast það hjá stjórn. Nú er smala hunda deild in búin að opna heim síðu og er slóð in á hana www.123.is/ smali Þar mun stjórn in koma upp lýs ing um til fé­ lags manna og þar er einnig hægt að spjalla, setja inn mynd ir og fleira. þsk Um síð ustu helgi fóru danskrakk­ ar úr upp sveit um Borg ar fjarð ar, sem æfa dans hjá Evu Karen Þórð­ ar dótt ur, í æf inga búð ir að Hlöð um í Hval fjarð ar sveit. Spor in voru æfð af mikl um móð svo ekki er að efa að dans skórn ir hafi ver ið vel nýtt­ ir. Mætt var í Hlað ir á föstu degi og strax tek ið til við að æfa spor og tján ingu. Um kvöld ið var kvöld­ vaka og gistu yfir 40 börn á Hlöð­ um, á samt hátt í tug af for eldr­ um. Dag inn eft ir var fóta mennt in á fram æfð af krafti því eft ir há deg­ ið var sýn ing á dag skrá. Sýn ing in var mjög vel sótt og meira að segja komu gaml ir nem end ur og skelltu sér í dans inn með fé lög um sín um. Að mati að stand enda var helg in afar vel heppn uð og væri synd að segja að all ir ung ling ar séu að gera ein hverja vit leysu. bgk/Ljósm. Krist ín Gunn ars dótt ir. Þann 19. nóv em ber sl. var hald­ ið upp á Dag ís lenskr ar tungu og tón list ar dag Stein unn ar í Laug ar­ gerð is skóla í Eyja­ og Mikla holts­ hreppi. Að venju buðu nem end ur skól ans upp á mjög fjöl breytta dag­ skrá svo sem ljóða lest ur, tón list og söng. En þess má geta að nærri all­ ir nem end ur skól ans stunda tón list­ ar­ og söng nám hjá Stein unni Páls­ dótt ur. Tón lista dag ur inn var vel sótt ur af gest um enda er hann alltaf góð skemmt un og gam an að fylgj­ ast með fram för un um hjá krökk­ un um við spil og að koma fram á skemmt un um. For eldr ar barna í Laug ar gerð is skóla eru mjög dug­ leg ir við að sækja alla við burði sem eru í skól an um og sýna þannig bæði börn um og starfs fólki skól ans stuðn ing í því sem þau eru að gera. þsk Guð mund ur kjör inn í þrótta­ mað ur árs ins í Grund ar firði Tón list ar dag ur Stein unn ar Frá vinstri eru Guð brand ur Tumi í Mýr dal, Selma Rakel á Kald ár bakka og Þórð ur Már í Laug ar gerði, en þau eru öll nem­ end ur í 3. bekk. Góð leik ræn tján ing. Frá vinstri: Bjarki í Hraun holt um, Ayush á Mið hrauni og Ár bjart ur Angi á Ystu­Görð um. Dans skórn ir vel nýtt ir Það var sannar elga mynd ar leg ur hóp ur sem æfði fóta mennt af mik illi snilli að Hlöð um um síð ustu helgi. Smala hunda keppni og að al fund ur á Snæ fells nesi Týra frá Kað al stöð um sigr aði A flokk inn. Eig andi er Gunn ar Guð munds son. Nýtt gól f efni á sal í þrótta húss ins á Varma landi Iðn að ar menn að pússa par k et ið og framund an er að lakka og ganga frá því fyr ir notk un. Ljósm. IJ Jó hann Óli þriðji á Ís lands móti í skák Jó hann Óli Eiðs son stóð sig vel á Ís lands­ móti 15 ára og yngri og end aði nokk uð ó vænt í þriðja sæti. Skalla grím ur í 16 liða úr slit bik ar keppn inn ar Snæ fell valt aði yfir Hauka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.