Skessuhorn - 25.06.2008, Side 18
18 MIÐVIKUDAGUR 25. JÚNÍ
„Við bjóð um hér upp á kaffi
og heitt brauð auk súpu og girni
legs bakk els is alla daga. Við höld
um okk ur við gamla stíl inn,“ seg
ir Óli Jón Óla son veit inga mað ur í
Grund ar firði, sem á samt Stein unni
Hans dótt ur konu sinni hef ur opn að
veit inga söl una Kaffi Emil í Sögu
mið stöð inni þar í bæ.
Veit inga sal an er opin alla daga
milli klukk an 10 og 18 og Óli Jón
seg ir við tök ur strax góð ar. „Það
hef ur ver ið tals vert rennirí og svo
koma far þeg ar skemmti ferða skipa
hing að líka,“ seg ir Óli Jón. Hann
stóð á samt fleir um, sem stunda
ferða þjón ustu í Grund ar firði, fyr
ir kynn ingu á starf sem inni á þjóð
há tíð ar dag inn 17. júní. „Við vild um
sýna heima fólki hvað við erum að
bjóða upp á hérna á staðn um. Það
er nú einu sinni þannig að heima
fólk ið á hverj um stað veit oft ekki
hvað er í boði. Þetta tókst vel og
ég held að marg ir Grund firð ing ar
séu nú bet ur upp lýst ir um hvað er í
boði hér á staðn um,“ seg ir Óli Jón.
hb
Tæp lega hund rað kepp end
ur voru í gæð inga keppni, tölti og
kapp reið um sam an lagt á Hesta
þingi Glaðs, sem hald ið var í Búð
ar dal um síð ustu helgi. Þátt tak an
var fram ar öll um von um og tókst
móts hald ið vel í besta veðri. Marg
ir á horf end ur komu, bæði heima
menn og lengra að komn ir.
Dag skrá in hófst á laug ar dags
morg un með for keppni í tölti en
eft ir að henni og búr slit um í tölti
lauk var gert hlé á móts haldi, móts
gest ir grill uðu á staðn um og nutu
veð ur blíð unn ar. Kvöld dag skrá
in hófst svo á kapp reið um og var
keppt í skeiði, brokki og stökki.
Kvöld ið end aði svo með aúr slit um
í tölti, þar sem Svan dís Lilja Stef
áns dótt ir, 13 ára úr hesta manna fé
lag inu Dreyra og Glað ur frá Skipa
nesi komu, sáu og sigr uðu. Svan
dís Lilja og Glað ur sigr uðu einnig í
barna flokki. Eft ir dag skrá var boð ið
í létt an reið túr frá hest húsa hverf
inu.
Á sunnu dag inn var fjöl mennt
í brekkunni með an úr slit í öll um
flokk um gæð inga keppn inn ar fóru
fram. „Mót ið var í alla staði frá bært
og stát aði af mörg um góð um knöp
um og hest um. Við erum mjög sátt,“
sagði Svala Svav ars dótt ir vara for
mað ur hesta manna fé lags ins Glaðs
eft ir mót ið og bætti við að ein hver
spek ing ur inn í brekkunni hefði sagt
að þetta væri stærsta hesta mót ið á
Vest ur landi, það sem af væri ár inu.
Ef það reyn ist rétt verða Glaðs fé
lag ar á kaf lega stolt ir af því.
Helstu úr slit voru þessi:
Tölt keppni, 1. flokk ur, aúr slit
1. Glað ur frá Skipa nesi, Svan dís
Lilja Stef áns dótt ir, Dreyri 7,44
2. Bisk up frá Sig mund ar stöð um,
Helgi Giss ur ar son, Faxi 8,78
3. Bragi frá Búð ar dal, Grett ir
Börk ur Guð munds son, Skuggi
6,44
Aflokk ur Aúr slit
1. Skutla frá Gilla stöð um, Lár us
Ást mar Hann es son, Glað ur 8,29
2. Hrísla frá Gilla stöð um, Jón
Æg is son, Glað ur 8,27
3. Vænt ing frá Tungu, Páll Ó lafs
son, Glað ur 8,21
Bflokk ur Aúr slit
1. Brjánn frá Hrapps stöð um,
Mart einn Valdi mars son, Skuggi
8,42
2. Breið fjörð frá Búð ar dal,
Skjöld ur Orri Skjald ar son, Glað
ur 8,37
3. Takt ur frá SyðstaÓsi, Lár us
Ást mar Hann es son, Gust ur 8,34
150 m. skeið
1. Mar einn Valdi mars son og
Kjark ur frá Hnjúki á 15,26 sek.
2. Sig valdi Lár us Guð munds son
og Sól dögg frá Skógskoti á 15,91
sek.
3. Val berg Sig fús son og Pálína
frá Þjóð ólfs haga á 16,07 sek.
250 m. skeið
1. Lár us Ást mar Hann es son og
Prinsessa frá Stakk hamri á 25,50
sek.
2. Mart einn Valdi mars son og
Kjark ur frá Hnjúki á 25,79 sek.
3. Á mundi Sig urðs son og Snotra
frá Hofs staða seli á 27,08 sek.
250 m. brokk
1. Heiðrún Sandra Grett is dótt
ir og Gabrí el frá Vest ur holt um á
40,90 sek.
2. Signý Hólm Frið jóns dótt ir og
Lýs ing ur frá Kíl hrauni á 42,94
sek.
250 m. stökk
1. Sig ríð ur Sveins dótt ir og Rekk
ur frá Búð ar dal á 23,11 sek.
2. Jón fríð ur Esther Hólm Frið
jóns dótt ir og Júpít er frá Halls
stöð um á 24,44 sek.
3. Signý Hólm Frið jóns dótt ir og
Lýs ing ur frá Kíl hrauni á 26,48
sek.
hb
Nú ný ver ið var gamla Bach
manns hús ið að Borg ar braut 67 rif
ið en þar verð ur í fram tíð inni bíla
stæði fyr ir Dval ar heim ili aldr
aðra í Borg ar nesi. Á kvörð un um
rif húss ins var frestað á sín um tíma
af skipu lags og bygg ing ar nefnd
Borg ar byggð ar þar sem álit húsa
frið un ar nefnd ar lá ekki fyr ir. Eft ir
að í ljós kom að Húsa frið un ar nefnd
legð ist ekki gegn nið ur rifi húss ins
var haf ist handa við að rífa það og
voru það þeir Björn H Sveins son
og Guðni Ás laugs son sem rifu hús
ið fyr ir Borg ar verk hf sem tók að
sér verk ið.
hög
Síð ast lið inn föstu dags morg un
kom ann að skemmti ferða skip sum
ars ins til Grund ar fjarð ar. Það var
MS Albatros. Skip ið er 205 metr
ar að lengd og 28.518 brúttó tonn.
Um borð voru 940 far þeg ar. Milli 6
og 7 hund ruð þeirra fóru með hóp
ferða bíl um um hverf is Snæ fells jök ul
en hluti hóps ins rölti um Grund ar
fjörð í ein stakri veð ur blíðu. Skip ið
fór frá Grund ar firði síð deg is sama
dag.
mm/Ljósm. sk.
Þeir voru ekki kát ir á svip inn
skips verjarn ir á grá sleppu bátn
um Þor leifi SH frá Grund ar firði
er þeir komu til hafn ar með tvær
tross ur full ar af þara í vik unni sem
leið. „ Þetta er ljóta helv...“ sagði
Krist ján Torfa son í léttu spjalli
við Skessu horn. „Við dróg um sex
tross ur núna og að vísu gát um við
hreins að hin ar þannig að það væri
hægt að leggja þær aft ur, en þessa
trossu urð um við að taka í land,
hún var gjör sam lega stífl uð af þara
og ekki við eig andi að hreinsa hana.
Nú verð um við að sól þurrka þar ann
úr henni með því að leggja hana á
tún og láta sól ina um að hreinsa úr
henni.“ Krist ján seg ir að þeir séu
með 25 tross ur í sjó, en afl inn er
ekki mik ill enn sem kom ið er.
af
Í síð ustu viku var far ið með 85
fer metra sum ar hús í heilu lagi frá
Akra nesi í Húsa fell. Slík ir flutn
ing ar eru ætíð vanda sam ir enda
standa hús in langt út fyr ir bíl pall
ana. Þessi bú stað ur er í eigu Bjarna
Guð munds son ar smiðs á Akra nesi.
Hann fékk Gísla Jóns son til flutn
ings ins og gekk ferð in vel að sögn
Gísla. „ Þetta gekk allt sam an á falla
laust fyr ir sig. Við lögð um af stað
klukk an 4 á mið viku dags morg un
og vor um kom in í Húsa fell klukk
an 7. Við þurft um að vísu að losa
upp nokk ur skilti á leið inni, en það
er al vana legt. Þetta hús var frem ur
breitt, eða 8,5 metr ar, og því stóð
það vel út fyr ir pall inn,“ sagði Gísli.
Með fylgj andi mynd ir tók Hilm ar
Sig valda son í ferð inni.
mm
Far ið í gegn um skóg inn í Húsa felli en þar er veg ur inn ein ung is bíl breidd, ekki hús
breidd.
Hús flutt í Húsa fell
Hér er far ið yfir gömlu brúna yfir Reykja dalsá við Klepp járns reyki.
Ekið upp Skolla dal sem er dal verpi ofan við Hraun fossa.
Sól þurrka þar ann úr
grá sleppu net un um
Þús und gest ir á Snæ fells
nesi með einu skipi
Girni legt bakk elsi í boði
Stein unn og Óli Jón á Kaffi Emil í Grund ar firði. Ljósm. Sverr ir Karls son.
Bach manns hús ið í Borg ar nesi horf ið
Fjöl menni á Hesta þingi
Glaðs í Búð ar dal
Þess ir komust í úr slit í B flokki. Þar sigr uðu Brjánn frá Hrapps stöð um og Mart einn
Valdi mars son úr Skugga. Breið fjörð frá Búð ar dal og Skjöld ur Orri Skjald ar son úr
Glaði urðu í öðru sæti og tók Skjöld ur við far and bik ar, sem stiga hæsti Glaðs fé lagi
hlýt ur. Ljósm.: Helga H Á gústs dótt ir.