Skessuhorn


Skessuhorn - 25.06.2008, Page 21

Skessuhorn - 25.06.2008, Page 21
21 MIÐVIKUDAGUR 25. JÚNÍ Al þjóða dag ur flótta manna var hald inn há tíð leg ur sl. föstu dag, 20. júní. Í til efni þess að Akra nes tek­ ur á móti næsta hópi flótta fólks sem kem ur til lands ins í haust stóð Rauði kross inn fyr ir dag skrá í Skrúð garð­ in um. Þar gafst gest um færi á að kynna sér ferl ið sem flótta fólk þarf að ganga í gegn um áður en því er veitt hæli í öðru landi. Thom as Straub, full trúi Flótta manna stofn­ un ar Sam ein uðu þjóð anna og Gísli S. Ein ars son, bæj ar stjóri á Akra­ nesi, fluttu á varp. Thom as Straub var stadd ur í þriggja daga heim sókn til að kynna sér mál efni flótta manna og hæl is­ leit enda hér á landi. Í á varpi sínu vék hann lofs orði á það fram tak Ak­ ur nes inga að taka á móti hópi flótta­ fólks frá Palest ínu í haust. Hann sagði þetta fólk koma frá því svæði þar sem að stæð ur væru hvað erf­ iðast ar. Thom as sagði að ef nokk­ urt fólk hefði þörf fyr ir að kom ast burtu og fá að stoð þá væri það þetta fólk frá Palest ínu. Gísli S. Ein ars­ son bæj ar stjóri sagði í á varpi sínu að það væri Ak ur nes ing um sér stök á nægja að taka á móti flótta fólk inu og þeir myndu leggja sig alla fram um að gera það vel. Í til kynn ingu frá RKÍ vegna al­ þjóða dags flótta manna seg ir að um 40 millj ón ir manna um all an heim hafi hrak ist frá heim kynn um sín­ um vegna á taka, of beld is eða ann­ arra or saka. Af þeim eru tæp lega 12 millj ón ir flótta menn í öðru landi, en um 26 millj ón ir eru á ver gangi inn an eig in landamæra. Á Al þjóða­ degi flótta manna er vak in sér stök at hygli á að stæð um þessa fólks um gjörvall an heim. þá Jón Bjarna son al þing is­ mað ur fékk ekki fyr ir þing­ lok svör við fyr ir spurn sinni til sam göngu ráð herra um lok un póst af greiðslna og fækk un póst burða daga á nokkrum stöð um á lands­ byggð inni. Jón lagði fyr ir­ spurn ina síð ast fram 23. maí sl. og óskaði þá eft­ ir skrif legu svari frá sam­ göngu ráð herra. Jón spyr ráð herra í fyrsta lagi hvort orð ið hafi stefnu breyt ing af hálfu stjórn valda hvað varði póst­ dreif ingu og starf rækslu póst af­ greiðslna, eink um í dreif býli. Þá ósk ar hann svara við því hvern ig ráð herra ætli að bregð ast við kæru Vest ur byggð ar og Reyk hóla hrepps vegna á forma Ís lands pósts um fækk­ un viku legra póst burð ar daga. Hann spyr ráð herra í þriðja lagi um hvort hon um sé kunn ugt um að Ís lands­ póst ur á formi að fækka póst burð ar­ dög um víð ar og ef svo sé, þá hvar. Í fjórða lagi spyr þing mað­ ur inn hve mörg um póst af­ greiðsl um hafi ver ið lok­ að síð ustu tvö ár, hvar þær hafi ver ið og hvaða póst­ af greiðsl um Ís lands póst­ ur á formi að loka á næstu mán uð um og miss er um. Í fimmta og síð asta lagi spyr Jón ráð herra hvern ig hann hygg ist bregð ast við á form um um lok un póst­ af greiðslna, t.d. í Varma hlíð, Reyk­ holti í Borg ar firði og víð ar. Jón seg ir djúpt á svör um frá sam­ göngu ráð herra og héð an af ber­ ist þau tæp lega fyrr en í haust. „Ís­ lands póst ur er hins veg ar bú inn að boða okk ur þing menn Norð vest ur­ kjör dæm is á fund núna á fimmtu­ dag í þess ari viku, þannig að vænt­ an lega verð um við upp lýst ir eitt­ hvað um þessi mál þar,“ sagði Jón í sam tali við Skessu horn. hb Þjóð garð ur inn Snæ fells jök ull stóð fyr ir sum ar sól­ stöðu göngu á Snæ­ fells jök ul að kvöldi föstu dags ins 20. júní. Mik ill fjöldi var í göng unni og voru alls 103 sem lögðu af stað frá Jök ul hálsi og náðu all ir á topp inn á inn an við 3 klst. þar sem hóp ur­ inn naut sól set urs ins á sum ar sól­ stöð um í blanka logni. Heið skírt var og sól á leið inni upp og fær ið gott þó Jök ull inn sé tals vert far­ inn að springa og vara sam ur fyr­ ir aðra en fólk sem er vant jökla­ ferð um. Leið sögu mað ur í ferð­ inni var Snæv arr Guð munds son sem er reynd ur jöklafari. Nokk uð mik il vélsleða um ferð var á Jökl in­ um með an gang an stóð og bein­ ir þjóð garð ur inn þeim til mæl um til vélsleða manna að sýna göngu­ fólki á jökl in um til lits semi. Sum­ ar sól stöðu gang an er ár viss við­ burð ur og mun verða at hug að hvort um ferð vélsleða verði fram­ veg is tak mörk uð á þeim tíma sem gang an er. glp/ Ljósm. Guð laug ur Al berts son. Hvaða íbúa þyk ir ekki vænt um sitt sveit ar­ fé lag? Það á við okk ur öll. Við vilj um hag þess sem mest an og gleðj umst þeg ar vel geng ur í okk­ ar heima byggð. En þrátt fyr ir kosti þess sem við sjá um við að búa úti á lands byggð inni þá fækk ar í bú um. Fólk flyt ur enn suð ur. Í mörg um til fell um er það ekki vegna þess að hug ur inn stefn ir þang að, held ur oft á tíð um eru það at vinnu mögu leik­ ar sem ráða för. At vinnu tæki fær in á lands byggð inni eru því mið ur ekki nógu mörg eða fjöl breytt. Því er oft ekki um ann að að ræða en að leita þang að þar sem á huga verða at vinnu er að hafa. Að eiga heima á höf uð­ borg ar svæð inu er ekki ós ka staða allra sem þar búa. Marg ir vildu frek ar kjósa að búa ann ars stað ar ef at vinna væri þar fyr ir hendi. Sveit ar fé lög in á Snæ fells nesi eiga það sam eig in legt að í bú um þeirra fækk ar. Það kom vel í ljós við í búa­ tal 1. des s.l. Þetta er mjög slæm þró un og ef ekki verð ur spyrnt við fót um mun vandi þeirra vaxa. Sveit­ ar fé lög in munu eiga í erf ið leik­ um með að veita í bú un um þá þjón­ ustu sem í bú arn ir gera kröf ur til og þykja sjálf sagð ar hjá stærri sveit ar­ fé lög um. Sjáv ar út veg ur inn hef ur ver ið und ir stöðu at vinnu veg ur Snæ fell­ inga. Þar hef ur orð ið mik il breyt ing á bæði hér í Hólm in um og eins úti á Nesi. Mik il fækk un starfa hef ur orð ið í fisk vinnslu og út gerð og sú þró un breyt ist ekki. Auk in mennt­ un kall ar líka á önn ur störf. Við þurf um því að líta til ann arra átta. Þeg ar sam göng ur eru orðn ar svo góð ar er fjar lægð in við Reykja­ vík ekki hindr un held ur kost ur. At­ vinna er und ir staða byggð ar og því nauð syn legt sé að efla at vinnu líf ið og gera það fjöl breytt ara. En það er meira en að segja það að ná ár angri á því sviði. Þar sann ar sig máls hátt­ ur inn „Auð veld ara er um að tala en í að kom ast.“ En hvaða leið ir eru til hjálp ar? Í því sam bandi held ég að ein leið in sem við eig um að skoða aft ur er að sam eina sveit ar fé lög in á Snæ fells nesi. Eft ir því sem ég hugsa meira um þessi mál þeim mun sann færð ari er ég að með því að sam eina sveit ar­ fé lög in yrði stig ið stórt skref til að styrkja byggð ina á öllu Snæ fells­ nesi. Þeim mun öfl ugra sem sveit­ ar fé lag ið er þeim mun meiri mátt hef ur það til að láta verk in tala. En það eru vissu lega bæði kost ir og gall ar sem mundu fylgja sam ein­ ing unni, en ég tel að kost irn ir séu nú þeg ar fleiri og vegi þyngra. Með sam ein uðu sveit ar fé lagi verð ur til afl sem verð ur tek ið mark á og hef­ ur á hrif. Í búa fjöldi verð ur á fimmta þús und og yrði sveit ar fé lag ið okk ar það ann að stærsta á Vest ur landi. Þá skap ast nýr tími þeg ar Snæ fell ing ar róa sam taka á ein um báti. Þann bát verð ur erfitt að stöðva þeg ar hann er kom inn á sigl ingu. Með einu öfl ugu sveit ar fé lagi verð ur mun auð veld ara að fá hing­ að vest ur ný op in ber störf. Sveit­ ar fé lag ið hef ur þá burði til að taka að sér verk efni frá rík is vald inu sem bet ur eru kom in í hönd um heima­ fólks og skapa ný störf í leið inni. Með sam ein ingu skap ast hag ræð­ ing á mörg um svið um og þjón­ usta við í bú ana mun frek ar batna en hitt. Við sam ein ingu mun Jöfn­ un ar sjóð ur sveit ar fé laga koma með mik ið fjár magn sem lit ið er á sem hvata til að búa til öfl ugt sjálf bjarga sveit ar fé lag. Fyr ir tæp um þrem ur árum var kos ið um sam ein ingu sveit ar fé­ laga á Snæ fells nesi. Nið ur stöð ur úr þeirri kosn ingu voru von brigði. Hljóð ið í fólki var mik ið á þann veg að það kæmi að samein ingu sveit­ ar fé lag anna, en ekki núna. Ef það var sann fær ing fólks að sam ein ing verð ur ekki um flú in, því þá að bíða. Bíða eft ir hverju, þetta finnst mér ekki rétt rök gegn sam ein ingu. Með því að bíða erum við að tapa tæki­ fær um og við erum að tapa fólki frá okk ur. Úr slit sam ein ing ar kosn ing anna haust ið 2005 var slæmt högg, en ekki rot högg. Í bú ar þurftu sinn tíma að jafna sig eft ir úr slit in og nú hef ur gef ist góð ur tími. Á síð ustu mán uð um hef ég orð ið var við um­ ræðu að nýju um sam ein ing ar mál á Snæ fells nesi. Hún virð ist vera á já­ kvæð um nót um. Mér þótti at hygl­ is vert að lesa við tal í Skessu horni fyr ir skemmstu við Gísla Ó lafs son hót el stjóra í Grund ar firði og bæj­ ar full trúa. Þar seg ir hann m.a. „Ég held að eitt brýn asta hags muna mál­ ið hjá okk ur Snæ fell ing um núna sé að sam eina sveit ar fé lög in og mynda eitt stórt og öfl ugt sveit ar fé lag“. Þessi orð heyrð ust lít ið fyr ir þrem­ ur árum. Það eru breytt ir tím ar og þetta skref verð ur stig ið. Það er kom inn tími til að líta á Snæ fells nes ið sem eina heild, en ekki nokkra búta sem eru mis mun andi stór sveit ar fé lög með mis mun andi getu. Fjar lægð á milli stað eng in hindr un með góð­ um sam göng um. Sveit ar stjórn ar menn á Snæ fells­ nesi gegna mik il vægu hlut verki að und ir búa jarð veg inn. Hjá þeim ligg ur fyr ir mik il vinna að koma þessu máli sem best í höfn. Þeirra vilji og á hugi mun flýta fyr ir að við náum þessu marki. Lát um á þetta reyna. Gunn laug ur Auð unn Árna son, Stykk is hólmi Sett hef ur ver ið upp í Snorra­ stofu í Reyk holti sýn ing um forn­ leifa rann sókn ir und an far inna ára á staðn um. Sýn ing in er hönn uð af Sig ríði Krist ins dótt ur, graf ísk um hönn uði, en texta vann Guð rún Svein bjarn ar dótt ir, forn leifa fræð­ ing ur og verk efn is stjóri forn leifa­ rann sókna í Reyk holti. Sýn ing in, sem stað sett er í Finns stofu inn af Safn að ar sal Reyk holts kirkju, verð­ ur opn uð form lega næst kom andi laug ar dag kl. 18:00. Forn leifa í Reyk holti er get­ ið snemma á 19. öld, þeg ar skoski ferða lang ur inn Eb enz er Hend er­ son lýs ir í ferða bók sinni því sem hann tel ur vera leif ar af virki á staðn um. Túlk un hans á án efa ræt­ ur í frá sögn Sturl unga sögu frá 13. öld. Í kirkju garð in um fannst stein­ kista, með leif um af rauðu efni, þeg ar gröf var tek in þar, einnig hef­ ur fund ist leg steinn með rúna letri. Bygg ing ar fram kvæmd um í tengsl­ um við nýja skóla hús ið, sem reist var á ár un um 1929­31, fylgdi síð an hrina af forn leifa fund um, sem ein­ ung is að hluta til voru rann sak að ar. Mark viss ar rann sókn ir hófust fyrst árið 1987 með könn un ar skurð­ um og forn leifa upp greftri á hluta af bæj ar hóln um, næstu tvö sumr in. Rann sókn ir hófust svo aft ur 1998 og stóðu yfir til árs ins 2007 í 1­2 mán­ uði hvert sum ar. Fyrri hluta þessa tíma bils var hluti af gamla bæj ar­ stæð inu rann sak að ur, og einnig fannst smiðja und ir gömlu timb­ ur kirkj unni. Á seinni hluta upp­ graft ar tíma bils ins fóru fram rann­ sókn ir á kirkju stæði því sem kirkj­ ur stóðu á í Reyk holti fram til 1886, þeg ar timb ur kirkja var byggð á nýj­ um stað. (frétta til kynn ing). Horf um fram á veg inn, reyn um aft ur Jón Bjarna son. Vill svör frá sam göngu­ ráð herra um póst mál Reyk holts kirkja. Ljósm. Áskell Þór is son. Forn ar gátt ir ­ sýn ing um minja rann sókn ir í Reyk holti Tryggvi Kon ráðs son, stað ar ráðs mað ur í Reyk holti, set ur upp sýn ing arfleka. Þær voru mætt ar val kyrj urn ar í Rauða kross deild inni á Akra nesi, Gréta Gunn ars dótt ir og Sveins ína Árna­ dótt ir á samt Sól veigu Ó lafs dótt ur upp lýs inga full trúa RKÍ t.v. og Helgu G. Hall dórs dótt ur sviðs stjóra inn an lands­ deild ar RKÍ. Al þjóða dag ur flótta manna á Akra nesi Thom as Straub full trúi Flótta manna stofn un ar Sam ein uðu þjóð anna flyt ur á varp í Skrúð garð in um sl. föstu dag. Fjöl mennt í sum ar sól stöðu­ göngu á Snæ fells jök ul

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.