Skessuhorn


Skessuhorn - 25.06.2008, Page 23

Skessuhorn - 25.06.2008, Page 23
23 MIÐVIKUDAGUR 25. JÚNÍ Að al blá ber. Jó hann es Hjálm ars son og dótt­ ir hans Ragn heið ur gerðu góð an skaktúr á trill unni Snæ felli SH frá Ó lafs vík í gær. Jó hann es seg ir að afl inn sé um 1700 kíló af fal leg um þorski sem hann og dóttir in fengu skammt frá landi. „Við fór um út á sjó klukk an 11 um morg un inn og kom um að landi eft ir kaffi.“ Hann bæt ir því við að fjörð ur inn kraumi af fiski. af „Við tók um gisti heim il ið á leigu í vor og ætl um að reka þetta í sum­ ar,“ seg ir Ang ela Jó steins son sem rek ur Gisti heim il ið Bjarg í Búð ar­ dal á samt manni sín um Krist jáni Jó­ steins syni. „Vin ur Krist jáns á hús ið. Hann var bú inn að reka gisti heim­ il ið í 10 ár og þeg ar hann vildi leigja á kváð um við að slá til og vera hér í sum ar“, seg ir hún. Ang ela er frá Eist landi en kom hing að til lands fyr ir rúm um 7 árum til að vera hjá syst ur sinni, sem bú­ sett er í Reykja vík. Þar kynnt ist hún Krist jáni og þau fluttu sam an til Thailands, þar sem þau hafa búið í tæp 6 ár. Þau Ang ela eiga tvö börn; 6 ára og 6 mán aða göm ul. „Það er betra að ala upp börn á Ís landi en í Thailandi,“ seg ir Ang ela þeg ar talið berst að því hvers vegna þau hafi flutt heim aft ur. Hún seg ir að sér lít ist vel á Búð­ ar dal. Rekst ur inn hafi geng ið á gæt­ lega það sem af er. „Her berg in eru sjö og þau hafa ver ið full bók uð síð­ an við byrj uð um. Þetta eru að al lega menn sem eru að vinna hér á svæð­ inu við smíð ar og ann að. Þeir eru bæði í fæði og hús næði hjá okk ur.“ Ang ela tal ar orð ið góða ís lensku og seg ist ekki hafa sótt ís lensku­ nám. „Ég hef bara lært mál ið af manni mín um og þeim sem ég um­ gengst,“ seg ir hún og bæt ir við að hún sé bjart sýn á sum ar ið. Fyrstu ferða menn irn ir séu farn ir að koma og mik ið sé framund an í Búð ar dal. hb Fé lag skóg ar bænda á Vest ur landi á kvað á síð asta stjórn ar fundi að af­ mæl is dag ur fé lags ins, 23. júní, yrði ár leg ur við burða dag ur hjá fé lag inu. Þetta árið tóku því skóg ar bænd urn­ ir í Tungu felli, Hjör dís Geir dal og Þór ar inn Svav ars son, á móti sam­ starfs fólki sínu í skóg ar bænda stétt í til efni dags ins. Þau leiddu stutta göngu um skóg rækt ina hjá sér en þau hafa ver ið að planta í Tungu­ felli frá ár inu 2001. Í Lund ar reykja­ dal var blíð skap ar veð ur og að lok­ inni göngu um svæð ið var boð ið uppá veit ing ar. hög Dag ana 24. júní til 18. júlí nk. munu eiga sér stað svo­ nefnd ir Ólymp­ íu leik ar trú­ badora á Ís landi, en þá munu fjög­ ur söngvaskáld frá þrem ur lönd­ um leggja leið sína hring inn í kring um land ið og leika á ýms­ um stöð um. Tón list ar menn­ irn ir sem um ræð ir eru Svav­ ar Knút ur, Owls of the Swamp (Ástr al ía), Sam antha Burke (Ástr­ al ía) og Torben Stock (Þýska land). Ferða lag ið er hluti af svoköll uðu al þjóð legu sam særi trú badora, sem felst í því að söngvaskáld frá ýms um lönd um hjálp ast að við að skipu leggja tón leika ferða­ lög. Þessi að ferð bæt ir alla mögu­ leika er lendra söngvaskálda til að ná tengsl um við nýja mark aði og einnig að kynn ast nýj um lönd um, menn ingu og fólki á auð veld an og að gengi leg an hátt. Með þessu er ætl un in að skapa og rækta upp net verk tón list ar fólks. Hér á Vest ur landi verða tvenn ir tón leik ar. Þeir fyrri verða í kvöld, mið viku dag í Land náms setr inu í Borg ar nesi og hefj ast klukk an 20. Síð ar tón leik arn ir verða í Kaffi 59 í Grund ar firði, fimmtu dag inn 26. júní og hefj ast klukk an 21. mm Úti í ís lenskri nátt úru er mik­ ið af jurt um sem eru styrkj andi og hafa góð á hrif á líð an. Jurt irn ar eru tínd ar á þeim tíma árs sem þær eru kraft mest ar. Sum ar eru best­ ar ný sprottn ar, aðr ar þeg ar blóm­ in eru að springa út og enn aðr ar full blómg að ar. Yf ir leitt á að safna jurt un um í þurru veðri, þeg ar ekk­ ert nátt fall er. Um fjalla grös gild­ ir ann að, þau skal tína þega rakt er í veðri. Oft eru jurt ir sem vaxa í fjalla brekk um kraft meiri en þær sem vaxa á tún um. Þetta er mis­ mun andi eft ir teg und um. Gott er að kynna sér vel ein kenni hverr ar jurt­ ar fyr ir sig áður en tínt er og hvern­ ig ber að með höndla. Eft ir rétta með höndl un og þurrk un er gott að hella sér upp á te í lækn inga skyni eða til neyslu í stað þess að drekka kaffi. Marg ar jurt ir er hægt að nota í bakstra eða í smyrsla gerð. Blóð berg (Thym us praecox arct icus), blómg ast í júní og tak­ ist því í júní helst fyr ir blómg un. Talið styrkja hjarta, höf uð og sin­ ar, örva þvag, tíð ir og svita. Gott við hiksta, kvefi, hósta, hjart veiki, svefn leysi og harð lífi. Blóm, blöð og legg ir eru not uð. Seyði af blóð­ bergi má ekki sjóða nema í ör stutta stund. Blóð berg er stund um not að í mat til bragð bæt is. Ljóns löpp (Alchem illa alp ina) blómg ast í júní. Tak ist rétt fyr­ ir blómg un. Styrkj andi, græð andi. Góð við nið ur gangi, hæsi, bólgu í munni og hálsi. Gott er að skola háls inn með seyði af ljóns löpp við háls bólgu. Fjalla grös ( Lichen is land icus) Tak ist helst í júní, í eða eft ir vætu. Fjalla grös eru styrkj andi og bark­ andi. Góð við hægða tregðu, upp­ þembu, lyst ar leysi og kraft leysi. Seyð ið er gott við kvefi og hósta, bland að hun angi. Fjalla grös hafa góð á hrif á maga og melt ingu. Vall hum all (Achil lea mill efoli­ um), blómg ast í júní­á gúst. Vex á þurru gras lendi. Tak ist fyr ir blómg un. Fjöl hæf lækn inga jurt, styrkj andi, græð andi, blóð hreins­ andi og verkja still andi. Góð við sina drætti, upp þembu, lyst ar leysi og hósta. Te af blöð um eða blóm­ um er gott. Einnig má bera jurt­ ina á gigt ar staði. Þurrk uð í duft hreins ar hún húð og græð ir sár, út­ bú in eru smyrsli. Að al blá berja lyng (Vaccini um myrtillus) blómg ast í júní. Blóm in kall ast sætu kopp ar. Tak ist snemma í á gúst, blóm og blöð og legg ir, sem ekki eru trén að ir. Að al blá berja­ lyng er kælandi, bark andi og talið verja mann gegn rotn un (andox un­ ar á hrif), einnig gott við kvefi. Það er gam an að ganga úti um mela og móa, upp á fjöll og nið ur í dali, með bók um ís lensk ar jurt ir í hönd. Dunda sér við að skoða og njóta nátt úr unn ar. Ef til vill er holl­ ust an okk ur nær en okk ur grun ar. Með kveðju, Sig ríð ur P lyfja fræð ing ur Lyf og heilsu Akra nesi. Heim ild: Ís lensk ar lækn inga- og drykkja jurt ir eft ir Björn L Jóns son. Ís lensk ar lækn inga jurt irHeilsan Blóð berg. Ljósm. Jó hann Óli Hilm ars son. Skóg ar bænd ur hitt ast að Tungu felli Trén eru enn nokk uð smá að vexti enn­ þá, en slíkt er vana legt fyrstu árin. Hluti hóps ins í hlíð inni ofan við Tungu fell. Gest gjaf arn ir Hjör dís og Þór ar inn á samt dætr un um Katrínu og Jasmín. Fiskin feðgin Eist nesk ur vert í Búð ar dal Ang ela Jó steins son við Gisti heim il ið Bjarg í Búð ar dal. Ólymp íu leik ar trú bador ar í Borg ar nesi og Grund ar firði Svav ar Knút ur leið ir fjöl þjóð leg an hóp víða um land ið. Ljósm. Krist inn Ingv ars son.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.