Skessuhorn


Skessuhorn - 05.11.2008, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 05.11.2008, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 45. tbl. 11. árg. 5. nóvember 2008 - kr. 400 í lausasölu Sparisjóðurinn býður nú viðskiptavinum sínum upp á SP12, hávaxta sparnaðarleið í Heimabankanum, sem felur í sér mánaðarlega útgreiðslu vaxta. Reikningurinn er óverðtryggður og óbundinn og fara vextir eftir innstæðu hans. Fjárhæðin er ávallt laus til útborgunar og millifærsla í Heimabankanum er gjaldfrjáls. SP12 er frábær kostur fyrir þá sem vilja sjálfir halda utan um sinn sparnað.Fí t o n / S Í A Hæsta einkunn í ánægjuvog fjármálafyrirtækja DÚX Nú greiðum við vexti mánaðarlega SPARISJÓÐURINN Mýrasýsla | Akranes SPM_SPA_skessuhorn_255x70.ai 1/15/08 11:29:51 AM menningarhátíðin VÖKUDAGAR á Akranesi 30/10-9/11 2008 Lög regl an í Borg ar firði og Döl­ um hef ur lát ið af lífa tvo hunda sem voru staðn ir að því að bíta fólk og fén að. Í öðru til fell inu var um smá­ hund að ræða sem hafði bit ið lamb og einnig fellt barn á skóla lóð Varma lands skóla. Í hinu til fell inu var um stærri hund að ræða sem hafði tví veg is bit ið 16 ára stúlku við sum ar bú stað í Skorra dal. Lög regl an hef ur fund að með full trú um frá Borg ar byggð og heil brigð is full trúa Vest ur lands um sam ræmd ar að gerð ir yf ir valda gegn lausa göngu hunda í Borg ar­ byggð og auk ið eft ir lit með hunda­ haldi. Auk út kalla vegna rjúpna veiði um helg ina kom lög regla í vik unni á vett vang þar sem þrjú um ferð­ ar ó höpp urðu, en eng in telj andi meiðsli voru á fólki í þeim. Einn öku mað ur var tek inn fyr ir að aka und ir á hrif um fíkni efna í vik unni og ann ar fyr ir að vera ölv að ur und­ ir stýri. þá Dag vakt in hef ur á hrif „Við fáum ansi mik il við brögð við þátt un um,“ seg ir Árni Sig ur páls­ son hót el stjóri í Hót el Bjarka lundi í Reyk hóla sveit þar sem þætt irn ir voru tekn ir upp. Gistin ótt um hef ur fjölg að á hót el inu og sím inn stopp­ ar ekki. „Marg ir eru að for vitn ast um fram vindu þátt anna. Sér stak­ lega hafði fólk haft á huga á því að vita hvort Gugga væri dauð.“ Sjá nán ar á bls. 23 Sigr aði í tveim ur keppn um Und ankeppn­ ir fyr ir hönn un­ ar keppn ina Stíl og söng keppni SAM FÉS fóru fram í Snæ fells­ bæ í lið inni viku. Keppn in var hörð og greini legt að nóg er af efni legu ung viði í bæn um. Alda Dís Arn­ ar dótt ir gerði sér þó lít ið fyr ir og sigr aði í báð um keppn um. Á mynd­ inni er Soff ía Rós Stef áns dótt ir. Sjá nán ar á bls. 22 Vín ar brauð og snúð ar Bak ara meist ar inn Lúð vík Þór­ ar ins son flutti frá Borg ar nesi til Ó lafs vík ur um miðja síð ustu öld til að byggja þar upp nýtt bak arí. Í sinni fyrstu ferð til bæj ar ins þurfti hann að feta sig yfir Fróð ár heið ina á skíð um. Þrjá tíu fer metra bráða­ birgða hús næði bak arís ins ent ist í 24 ár, fram leiðsl una þurfti að fara með í Kaup fé lag ið á tveim ur jafn­ fljót um og raf magn ið, sem fram­ leitt var með dísel vél um, var af skorn um skammti. Sjá nán ar á bls. 10 og 11 Hátt í 90 manns sagt upp störfum á Vest ur landi Að minnsta kosti 63 starfs menn fyr ir tækja á Akra nesi fengu upp­ sagn ar bréf um síð ustu mán aða mót og um 20 í Borg ar nesi, sam kvæmt heim ild um Skessu horns. Eng ar til­ kynn ing ar hafa borist um upp sagn ir á Snæ fells nesi enn sem kom ið er. Lang flest ar eru upp sagn irn ar á svæð inu í bygg inga iðn aði. Auk þessa hafa mörg fyr ir tæki brugð ið til þess ráðs að stöðva yf ir vinnu og semja við starfs menn um lægra starfs hlut fall. Vil hjálm ur Birg is son for mað ur Verka lýðs fé lags Akra ness seg ir að tal an á Akra nesi geti ver ið hærri, þar sem ekki sé víst að all ar upp sagn­ ir hafi ver ið til kynnt ar til skrif stofu fé lags ins. Þeir sem fengu upp sagn ir á Akra nesi tengj ast all ir bygg ing ar­ iðn aði, ef frá eru tald ir 13 laus ráðn­ ir starfs menn Olís. Ein hóp upp sögn var í bygg ing ar iðn aði á svæð inu, 20 starfs menn hjá Smell inn. Að sögn Vil hjálms er fólk ið sem sagt var upp á eins til þriggja mán aða upp sagn­ ar fresti. Vil hjálm ur seg ir að stjórn VLFA minni fé lags menn að gefnu til efni á að hafa sam band við skrif stof una þeg ar fyr ir tæki breyta vinnu til hög­ un og ráðn ing ar samn ing um. Hann seg ist ótt ast að dæmi séu um að bet­ ur stæð fyr ir tæki not færi sér á stand ið með því að boða breyt ingu á vinnu­ fyr ir komu lagi og lækk un launa. Breytt ir ráðn inga samn ing ar kunni að koma starfs mönn um í koll, til dæm is ef til þess kem ur að þeir missi vinn una og lendi á at vinnu leys is bót­ um. Þá sé tek ið til lit til ráðn ing ar­ kjara mán uð ina á und an. Í Borg ar nesi var átta manns sagt upp hjá Borg ar verki um mán aða­ mót in og eru sex þeirra í verk taka­ deild fyr ir tæk is ins en tveir úr mal­ biks deild. „Við höf um misst verk efni sem við töld um trygg. Á stæð an er með al ann ars sú að verk kaup ar eru ekki að fá nauð syn lega fjár mögn un og nán ast ekk ert er um ný verk efni. Út lit ið er því alls ekki bjart,“ seg­ ir Ósk ar Sig valda son fram kvæmda­ stjóri Borg ar verks. Hjá Loftorku í Borg ar nesi fengu sex manns upp­ sagn ar bréf fyr ir viku lok en verk efni fyr ir tæk is ins hafa eðli lega dreg ist sam an og jafn vel dott ið út verk sem samn ing ar voru fyr ir, að sögn Óla Jóns Gunn ars son ar fram kvæmda­ stjóra. Þá er á öðr um stað í blað inu greint frá því að sex starfs mönn um hafi ver ið sagt upp störf um í kjöt­ vinnslu Síld ar og fisks í Borg ar nesi. „Við höf um slopp ið enn þá og von andi verð ur það sem lengst,“ seg ir Þor steinn Sig urðs son for mað­ ur Verka lýðs fé lags ins Snæ fell ings á Snæ fells nesi. Hann seg ir að eng ar til kynn ing ar hafi borist til skrif stofu fé lags ins nú um mán aða mót in um upp sagn ir á fé lags svæð inu sem nær um allt Snæ fells nes. Þor steinn seg ir að at vinnu á stand sé til tölu lega gott á svæð inu, lít ið at vinnu leysi. „Þensl an náði aldrei hing að og við erum að­ al lega í frum vinnslu og grunn þjón­ ustu grein un um. Það er von andi að fyr ir tæk in hafi lausa fé til að greiða út laun um næstu mán aða mót. Það er að al lega sú hætta sem ég ótt ast ef kæmi til upp sagna,“ seg ir Þor steinn Sig urðs son. Sam kvæmt skrá Vinnu miðl un ar í gær voru 136 án at vinnu á Vest ur­ landi, 80 kon ur og 56 karl menn. þá/mm Þess ar „ fögru snót ir“ voru með al kepp enda í hinu svo kall aða Skamm hlaupi FVA sem fram fór í lið inni viku, en drag var með al keppn­ is greina. Mik ið var um að vera á Akra nesi í vik unni í tengsl um við Vöku daga, menn ing ar­ há tíð bæj ar ins. Sjá nán ar á miðopnu. Grimm ir hund ar af lífað ir

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.