Skessuhorn


Skessuhorn - 05.11.2008, Blaðsíða 6

Skessuhorn - 05.11.2008, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER Ís lend ing ar falla iðu lega í þá gryfju að velta sér upp úr smá at­ rið um í stað inn fyr ir að horfa á það sem máli skipt ir. Kannski er það bara ein föld sál fræði, þ.e. að þetta sé til raun til að flýja raun­ veru leik ann, að forð ast að horfast í augu við hinn stóra sann leik eða ein hvers kon ar á kvarð ana fælni. Ég ætla svos em ekki að fara að rifja upp dæmi um þetta úr for tíð inni því þá væri ég kom inn í það sama far að velta mér upp úr smá at rið­ un um. Hins veg ar kýs ég að benda á það nýjasta í þessu sam bandi. Núna þeg ar allt er að fara til and­ skot ans þá velta menn sér enn og aft ur upp úr ein hverj um smá at rið­ um, s.s. því að fjöldi meðal jóna hafi tap að ein hverj um hund rað þús und­ köll um eða ­kell ing um eða fá ein­ um millj ón um. At hygli okk ar og orka ætti að bein ast að þeim sem hafa tap að millj örð um, auð mönn­ um Ís lands sem fyr ir fáum vik­ um voru okk ar helsta stolt. Hver hugs ar nú um „strák ana“ okk ar, tíu litlu millj arða mær ing ana, sem við hvött um óspart til dáða þeg­ ar vel gekk. Nú eiga þeir varla fyr­ ir bens íni á einka þot urn ar en við sitj um að gerð ar laus hjá og horf­ um í hina átt ina. Þeir eru lands­ lið ið og það eig um við að styðja í blíðu og stríðu. Þeg ar lands lið­ ið er að keppa þá eiga menn ekki að hugsa um hvern ig geng ur hjá lið un um í fjórðu deild, þ.e. elli líf­ eyr is þeg um og venju leg um Jón um og Gunn um. Þau eru smá at rið in, stóru at rið in eru þeir sem bera eft­ ir nafn ið Group. Það eru þeir sem skipta máli. Hvar vær um við án þess ara manna? Hvað hefð um við þá til að lesa um í Séð og heyrt? Dóra á Hundastapa og Sigga á Gull bera­ stöð um? Nei, við þurf um á auð­ mönn um Ís lands að halda. Hjálp­ um þeim! Ann að ný legt dæmi um þenn an smá borg ara hátt land ans er að nú gera menn hróp að Dav íð Odds­ syni seðla banka stjóra og kenna hon um meira að segja um veð­ ur far ið. Ég spyr hins veg ar hvað kem ur Seðla bank an um efna hags­ á stand ið við? Hver not ar seðla í dag? Tveir bænd ur í Lund ar­ reykja dal (framdaln um) og einn á Skarðs strönd. Ef Dav íð Odds son væri banka stjóri í Korta bank an um þá horfði mál ið öðru vísi við. Eins er það með þá andúð á Bret um sem grip ið hef ur um sig hér á landi vegna þess að Gor don á Brún greip til hryðju verka laga til að laga stöð una hjá sínu fólki. Menn eru fljót ir að gleyma og ættu kannski að rifja upp sög una. Hvað höf um við til dæm­ is ver ið að senda Bret um í gegn um tíð ina? Jak ob Magn ús son, Guð jón Þórð ar son og Nylon flokk inn. Svo eru menn hissa á því að Bret ar kalli okk ur hryðju verka menn! Gísli Ein ars son, hag fræð ing ur Smá at riði Pistill Gísla Braut rúð ur í bíl um AKRA NES: Að fara nótt sunnu­ dags ins var til kynnt um mann sem væri að skemma bif reið ar í mið bæ Akra ness. Mað ur inn var hand tek inn skömmu síð ar og kom þá í ljós að hann hafði brot­ ið rúð ur í tveim ur bif reið um. Ekki gat hann gef ið nein ar skýr­ ing ar á fram ferði sínu en at hæf ið get ur reynst hon um dýrt. Ný lið in vika bauð upp á fjöl­ breytt við fangs efni að sögn lög­ regl unn ar á Akra nesi. Hald ið var á fram með átak vegna ljósa­ bún að ar og var fjöldi öku manna stöðv að ur og gert að laga ljósa­ bún að bif reiða sinna. -þá Mela hverf ið fær bætta þjón ustu HVALFJ.SVEIT: Í bú ar í Mela­ hverfi í Hval fjarð ar sveit eru að fá aukna þjón ustu þessa dag­ ana þar sem starfs menn Sím ans eru að ganga frá teng ing um fyr ir ADSL og sjón varp Sím ans. Í bú­ ar í Mela hverfi geta þar með nýtt sér þjón ustu Sím ans, sem þeir hafa ekki haft áður, en þeir eiga kost á að horfa á 20 sjón varps­ rás ir með til komu ADSL teng­ ing ar inn ar. Sím stöð in er stað sett í Lamb haga og nær teng ing in í u.þ.b. 4­5 km út fyr ir sím stöð­ ina. Versl un in Omn is á Akra­ nesi er end ur sölu að ili Sím ans en auk þess er hægt að fá all ar upp­ lýs ing ar frá starfs mönn um þjón­ ustu vers Sím ans í 8007000, seg ir í til kynn ingu frá Sím an um. -þá Upp sagn ir hjá Olís AKRA NES: Starfs fólki hjá Olís á Akra nesi var í síð ustu viku til­ kynnt um breyt ing ar á vakta fyr­ ir komu lagi um mán aða mót in. Þessi breyt ing hef ur í för með sér að nokkr ir skóla nem ar í bæn um munu missa vinn una um næstu mán aða mót. Gunn ar Sig urðs son svæð is stjóri hjá Olís seg ir að ver­ ið sé að breyta vakta fyr ir komu­ lag inu í þá veru sem það er á höf­ uð borg ar svæð inu, í 10­12 tíma vakt ir og það kalli fram breyt­ ing ar, en að spurð ur seg ir hann að ekki verði um fækk un versl­ ana að ræða á Akra nesi. „Við höf um ver ið að reyna að skaffa fleiri skóla nem um vinnu með því að hafa vakt irn ar styttri en það breyt ist núna,“ sagði Gunn ar. -þá Orku veita Reykja vík ur er nú að afla til skil inna leyfa til að hægt verði að hefja lagn ingu nýrr ar neyslu­ vatns lagn ar frá Grá brók ar veitu við versl un ina Baulu í Staf holtstung um og á leið is í Reyk holts dal. Á síð asta fundi skipu lags­ og bygg inga nefnd­ ar Borg ar byggð ar var veitt leyfi til lagn ing ar veit unn ar að Þver ár brú. Að sögn Hreins Frí manns son ar starfs manns OR er fram hald þessa verks háð á stand inu í efna hags mál­ um þjóð ar inn ar. Hins veg ar sé fyr­ ir tæk ið að und ir búa fram kvæmd ina og leita til skil inna leyfa til að ekki muni stranda á þeim þeg ar til kem­ ur. Í síð ari á föng um verks ins er gert ráð fyr ir að þessi veita teng ist nýrri neyslu vatns lögn sem ligg ur á milli þétt býl is stað anna Klepp járns reykja og Reyk holts. Á fyr ir hug uðu veitu­ svæði í Staf holtstung um og Reyk­ holts dal hef ur neyslu vatns skort­ ur ver ið ár leg ur við burð ur á fjölda bæja. mm Fyr ir skemmstu opn aði Hús frið­ un ar nefnd nýja heima síðu á slóð­ inni: www.hfrn.is. Þar er að finna ýms ar upp lýs ing ar er varða bygg­ ing ar arf þjóð ar inn ar. Þar und ir er með al ann ars skrá yfir öll frið uð hús á Vest ur landi. Sam kvæmt henni eru 42 frið uð hús í þess um lands­ hluta og lang flest þeirra kirkj ur en auk þess nokk ur eldri hús, með al ann ars í Stykk is hólmi. Öll hús sem reist voru fyr ir árið 1850 eru frið­ uð og all ar kirkj ur sem reist ar voru 1918 eða áður. Í regl um um húsa­ frið un seg ir með al ann ars að leita þurfi á lits Húsa frið un ar nefnd ar í hvert sinn sem breyta á húsi, flytja það eða rífa, sé það reist 1918 eða fyrr. Á nýju heima síðu Húsa frið un­ ar nefnd ar er ein ung is að finna lág­ marks upp lýs ing ar um hvert frið að hús, en sagt að stefnt sé að því að koma þar fyr ir ít ar legri upp lýs ing­ ar um hús in á samt ljós mynd um af þeim. mm „Sveit ar stjórn Dala byggð ar skor­ ar á stjórn völd að styrkja grunn gerð sam fé lags ins sem eru sveit ar fé lög in og tryggja rekstr ar grund völl þeirra. Það er einmitt rétti tím inn til þess að sækja fram á þeim vett vangi. Upp bygg ing in hefst með grunn­ gerð inni og þar á ekki að beita nið­ ur skurð ar hnífn um,“ seg ir í upp hafi á lykt an ar sem sveit ar stjórn Dala­ byggð ar sam þykkti í síðustu viku. Þá seg ir í á lykt un sveit ar stjórn ar að nú standi yfir vinna við gerð fjár­ hags á ætl un ar fyr ir árið 2009 í Dala­ byggð. „Veru leg ó vissa er um for­ send ur gjalda­ og tekju hlið ar á ætl­ un ar inn ar. Í frum varpi til fjár laga rík is ins fyr ir árið 2009 er ekki gert ráð fyr ir 1.400 m.kr. auka fram lagi til Jöfn un ar sjóðs. Gert er ráð fyr­ ir að tekj ur rík is sjóðs muni drag­ ast sam an en það veld ur sam drætti tekju hlið ar al mennra fram laga jöfn un ar sjóðs ins. Gangi þetta eft ir mun það hafa veru leg ar af leið ing­ ar á rekst ur sveit ar fé lag anna í land­ inu ekki síst þeirra sem eru utan þenslu svæða und an geng inna ára. Fram lög Jöfn un ar sjóðs eru um 40% skatt tekna sveit ar fé lags­ ins Dala byggð ar. Þetta hlut fall er hærra hjá mörg um sveit ar fé lög­ um. Auka fram lag ið kom til vegna skekkju í tekju skipt ingu rík is og sveit ar fé laga en dug ir eng an veg­ inn til þess að brúa það bil. Það get ur haft al var leg ar af leið ing ar í för með sér ef þetta fram lag verði aflagt núna jafn hliða því sem al­ menn fram lög jöfn un ar sjóðs drag­ ast sam an vegna á stands ins í efna­ hags mál um. Slík um tekju sam drætti þarf að mæta með nið ur skurði og þá er stutt í skerð ingu á lög bund­ inni þjón ustu sveit ar fé lag anna. Dala byggð skor ar á stjórn völd að standa vörð um grunn gerð ina ­ það hef ur aldrei ver ið mik il væg ara en einmitt nú,“ seg ir að lok um í á lykt­ un Dala manna. mm Lok ið er upp setn ingu fimm veg­ legra fræðslu skilta í fólk vangn um Ein kunn um, skammt frá Borg ar­ nesi. Tvö þeirra eru al menn upp­ lýs inga skilti með göngu leiða korti. Hin fjalla um nátt úru far á svæð­ inu, eitt um fugla og tvö um plönt­ ur. Á vef Borg ar byggð ar seg ir að fjórða nátt úru fars skilt ið, sem lýs­ ir líf ríki Álatjarn ar, verði sett upp þeg ar fram kvæmd um við bíla stæði, göngu stíg, án ing ar staði og bryggju er lok ið við Ála tjörn, en skilt ið á að standa við bryggj una. Gert er ráð fyr ir að þess um fram kvæmd um við Ála tjörn verði lok ið á þessu ári. Gerð fræðslu skilt anna var styrkt af Menn ing ar ráði Vest ur lands en um­ sjón ar nefnd Ein kunna og um hverf­ is­ og kynn ing ar full trúi sveit ar fé­ lags ins höfðu um sjón með verk inu. mm Fræðslu skilti í Ein kunn um Ís ing á Ála tjörn í Ein kunn um. Ljós mynd/Hilm ar Már Ara son Grá brók ar veita fyr­ ir hug uð í upp sveit ir Fjöru tíu og tvö frið uð hús á Vest ur landi Akra kirkja Akra nes kirkja Álfta nes kirkja Álft ár tungu kirkja Amt manns hús ið (Stapa hús ið) Bjarn ar hafn ar kirkja Borg ar kirkja Búða kirkja Eg il sens hús Fisk byrgi í Bæj ar hrauni Fitja kirkja Gils bakka kirkja Gríms hjall ur Gufu dals kirkja Helga fells kirkja Hjarð ar holts kirkja í Döl um Hjarð ar holts kirkja í Staf h.t. Hvamms kirkja í Döl um Hvamms kirkja í Norð ur ár dal Hvann eyr ar kirkja Ingj alds hóls kirkja Innri­Hólms kirkja Kúlds hús Leir ár kirkja Mal ar rifsviti Narf eyr ar kirkja Norska hús ið Pakk hús ið í Ó lafs vík Rana kofi Rauða mels kirkja Reyk holts kirkja Set bergs kirkja Skarðs kirkja Skemma úr torfi Snóks dals kirkja Staf holts kirkja Stað ar fells kirkja Stað ar hóls kirkja Stað ar hrauns kirkja Stað ar kirkja Stóra­Ás kirkja Stykk is hólms kirkja Í Stykk is hólmi eru mörg frið uð hús. Dala byggð minn ir á að sveit ar fé­ lög in eru grunn gerð sam fé lags ins Frið uð hús á Vest ur landi:

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.