Skessuhorn


Skessuhorn - 05.11.2008, Blaðsíða 5

Skessuhorn - 05.11.2008, Blaðsíða 5
5 MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER Síld inni er á fram rót að upp úr Breiða firði. Þótt hún sé stygg tekst að koma nót inni á torf urn­ ar og í fyrra kvöld kom Faxi RE með 800 tonn af síld til vinnslu á Vopna fjörð, sem veidd var úr Breiða firði um helg ina. Nóg er því að gera í vinnslu HB Granda á Vopna firði og tals vert um að fólk hringi þang að og vilji fá vinnu í síld inni. Á laug ar­ dag var skip að út um 400 tonn­ um af fryst um síld ar af urð um frá Vopna firði og á mánu dag var ver ið að skipa út um 1.200 tonn­ um af mjöli. Tvö skipa HB Granda eru nú að veið um í norsk­ís lensku lög­ sög unni. Sam kvæmt upp lýs ing­ um Vil hjálms Vil hjálms son ar deild ar stjóra upp sjáv ar vinnslu HB Granda kom Ing unn AK til hafn ar í Lödn ingen með um 500 tonna afla og Lundey NS til Senjahåpen með um 570 tonn. Afl inn fékkst sl. föstu dag fyr ir brælu sem varði fram yfir helg­ ina. Skip in lentu í lönd un ar bið en byrj að var að landa úr þeim á sunnu dags kvöld. Fram kem­ ur á heima síðu HB Granda að mik ið fram boð hafi ver ið af síld á fimmtu dag og föstu dag á upp­ boðs mark aði Nor ges Sild es­ algslag. þá 1.- 30. nóv. - Landnámssetrið - Alla sunnudaga - Ömmukaffi. Leiksýningar BRÁK og MR. SKALLAGRÍMSSON - allar helgar í nóvember. 10. nóv. - Fornaldarsögur Norðurlanda - námskeið í samvinnu við Snorrastofu. Kl. 20:00 13. nóv. - Vetrarfagnaður - verslunareigendur í Borgarnesi kynna vöru sína, tískusýning og fleira, kl. 20:00 14. nóv. - Tónleikar - Menn ársins kynna nýjustu plötu sína kl. 22:00. Sími: 4371600 www.landnam.is 13.-15. nóv. - Eyrbyggja Sögumiðstöð - “Sögueyjan 2008”. Alþjóðleg sagnahátið á Snæfellnesi. Sagnavökur á Hótel Hellissandi, Narfeyrarstofu og Hótel Framnesi. Sími: 8937714 14.–15. nóv. – Hótel Glymur – Adventuljós og Villibráðarhlaðborð Jólasveinsins. Sími: 4303100 www.hotelglymur.is 15., 22., 28. og 29. nóv. - Hraunsnef - Dansk julefrokost með íslensku ívafi. Sími: 4350111 www.hraunsnef.is 21. - 22. nóv. - Hótel Glymur - Adventuljós og Villibráðarhlaðborð Jólasveinsins Rýnt í rúnir. Sími: 4303100 www.hotelglymur.is 21.,22. og 28.,29. nóv. - Landnámssetrið - Jólaveisla. Sími: 437 1600 www.landnam.is 21. og 28. nóv. – Fossatún - Jólahlaðborð kl. 19:00. Sími: 4338500 www.fossatun.is 21. og 28. nóv. – Hótel Stykkishólmur – Jólahlaðborð. Sími: 4302100 www.hotelstykkisholmur.is 28. - 29. nóv. - Hótel Glymur - Adventuljós og Villibráðarhlaðborð Jólasveinsins Rýnt í rúnir og kyrjað í kuflum. Sími: 4303100 www.hotelglymur.is 28. og 29. nóv. - Hótel Framnes – Jólahlaðborð. Sími: 4386893 www.hotelframnes.is 29. nov. - Reykholtskirkja - Aðventutónleikar á vegum Tónlistarfélags Borgfirðinga, Borgarfjarðarprófastsdæmis og Reykholtskirkju kl. 21:00. Sími: 4338000 29. og 30. nóv. - Bjarteyjarsandur - Jól í Álfhól. Jólamarkaður, upplestur og kaffi. Opið kl. 13:00 - 18:00. Sími: 4338851 30. nóv. - Gljúfrasteinn - Ingunn Snædal ljóðskáld fjallar um Sjálfstætt fólk. Dagskráin hefst kl. 16:00. Aðgangur ókeypis. Allir velkomnir. Simi: 5868066 Dagskrá í nóvember Sk es su h o rn /2 00 8 Närpes vina bær Akra ness í Finn­ landi er mik ið græn met is­ og á vaxta­ hér að og er þar fram leitt megn ið af þeim paprik um, tómöt um og gúrk­ um sem Finn ar neyta, að sögn Jóns Pálma Páls son ar bæj ar rit ara Akra­ ness. Hann fór í mörg gróð ur hús­ anna á vina bæj ar móti á liðnu vori. Mart ens heit ir ein garð yrkju stöð in í Närpes en þar er einnig um svifa­ mik il rann sókna starfs semi. Í vor var und ir rit uð sam starfs yf ir lýs ing Mart ens við Land bún að ar há skól­ ann á Hvann eyri og Sam band garð­ yrkju bænda um til raun ir og rann­ sókn ir í yl rækt til 4 ára. Fyrsta til­ raun in er þeg ar far in af stað en það er með lýs ingu í papriku. Frá þessu er greint á heima síðu Land bún að­ ar há skól ans. „Ég vil lýsa sér stakri á nægju með sam starf garð yrkju bænda við há­ skól ann. Gríð ar lega mik il vægt er að það sé gott, þar sem hags mun­ irn ir eru mikl ir. Vís inda sam fé lag­ ið get ur þá vax ið og dafn að, garð­ yrkju bænd ur geta nýtt sér nið ur­ stöð ur og neyt end ur verða him­ in lif andi yfir auk inni inn an lands­ fram leiðslu og aukn um gæð um,“ seg ir Bjarni Jóns son, fram kvæmda­ stjóri S.G. ­Það stefn ir sem sagt í að land inn verði enn bet ur sjálf um sér næg ur hvað eig in fram leiðslu snert ir og veit ir ekki af á síð ustu og verstu tím um. þá Í ljósi þeirr ar miklu vel vild ar sem Fær ey ing ar hafa sýnt ís lensku þjóð­ inni und an far ið hef ur Há skól inn á Bif röst á kveð ið að bjóða tveim­ ur fær eysk um náms mönn um upp á skóla vist end ur gjalds laust, á næsta skóla ári. Þetta kem ur fram í til­ kynn ingu frá skól an um. „Við erum afar með vit uð um að þetta er ekki í fyrsta sinn sem Fær­ ey ing ar veita Ís lend ing um að stoð á erf ið um tím um. M.a. voru um­ fangs mikl ar fjár safn an ir í Fær eyj­ um eft ir snjó flóð ið á Súða vík og eft ir eld gos ið í Vest manna eyj um. Þetta er því leið Há skól ans á Bif­ röst til þess að sýna þess ari góðu ná granna þjóð þakk læti,“ seg ir í til­ kynn ing unni. sók Síld inni rót að upp Fær ey ing um boð in ó keyp is náms vist Sam vinna í yl rækt við vina bæ Akra ness Land bún­ að ar há­ skól inn hef ur haf ið sam starf við finnska garð yrkju­ bænd ur um til­ raun ir og rann sókn ir í yl rækt. Sú fyrsta varð ar lýs ingu í papriku.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.