Skessuhorn


Skessuhorn - 05.11.2008, Blaðsíða 15

Skessuhorn - 05.11.2008, Blaðsíða 15
15 MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER Húsið opnar kl. 20.30 Mjöður, bruggverksmiðja í Stykkishólmi verður með kynningu á drykkjarföngum fyrir borðhald. Borðhald og skemmtun hefst kl. 21.00 Þriggja rétta kvöldverður. Skemmtidagskrá undir borðhaldi. Hljómsveitin Bít, undan Jökli, sér um tónaflóð fyrir dansi. Bændur, búalið og velunnarar á starfssvæði BV, fjölmennum á Sveitateiti og skemmtum okkur saman. Það er Búnaðarfélag Eyja-og Miklaholtshrepps sem sér um Sveitateitið. Miðaverð kr. 5.000.- Skráning er hjá BV í síma 437 1215 eða á netföng bv@bondi.is , heh@bondi.is, ihi@bondi.is Síðasti skráningardagur er miðvikudagur 12. nóv Greiða má miða inná reikn. BV: 1103-26-100 kt. 461288-1119. Tilboð er á gistingu á Hótel Borgarnesi fyrir gesti á Sveitateiti kr. 8.000. - nóttin fyrir 2ja manna herbergi. Pantað beint hjá Hótelinu í síma 437 1119. Árshátíð bænda á starfssvæði Búnaðarsamtaka Vesturlands verður haldin á Hótel Borgarnesi laugardaginn 15. nóvember nk. Sveitateiti 2008 Jólasveinar bregða á leik og reyna að krækja sér í bita og dansa síðan í kringum jólatréð með börnunum. Verð fyrir fullorðna: kr. 2800 Börn 6 - 14 ára kr. 1500 - frítt fyrir börn yngri en 6 ára Pönnukakan hennar Grýlu – brúðuleiksýning eftir Bernd Ogrodnik Verð kr. 1500 – kr. 1000 fyrir matargesti Jólaveislan 2008 Margir spennandi forréttir, tveir gómsætir aðalréttir, einn ómótstæðilegur eftirréttur Snilldarkokkarnir Þórir Bergsson og Steinn Óskar Sigurðsson, matreiðslumeistari árins 2006, töfra fram krásirnar. Verð kr. 5.500 – Sjá matseðla og nánari tímasetningar á landnamssetur.is Borðapantanir í síma 437 1600 Öðruvísi jólafagnaðir í Landnámssetri Uppáhald jólasveinanna og Pönnukakan hennar Grýlu Hádegishlaðborð með þjóðlegu góðgæti fyrir alla fjölskylduna. Ódýrt og gott. Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur hlýhug og samúð við andlát og útför eignmanns míns, föður, tengdaföður og afa Reynis Gunnarssonar bónda, Leirulækjarseli, Álftaneshreppi. Edda Björk Hauksdóttir, Erla Reynisdóttir, Íris Reynisdóttir, Þröstur Reynisson, Sylvía Ósk Rodriguez og barnabörn Sindri Freyr Daníelsson og Kristófer Reynir Erluson. Þótt það fari um marg an þeg ar vet ur kon ung ur ger ir vart við sig, verð ur því ekki á móti mælt að ís­ lensk nátt úra skart ar ekk ert síð­ ur sínu feg ursta í vetr ar rík inu. Þær eru tign ar leg ar Hel grind urn ar við Grund ar fjörð þeg ar snjó inn hef ur lamið í þær í vetr ar veðr um eins og á dög un um. Þeg ar það ger ist stela þær al gjör lega sen unni frá Kirkju­ fell inu, sem tví mæla laust er tákn­ mynd Grund ar fjarð ar í hug um fólks. þá Slæm staða efna hags mála og þær að gerð ir sem hef ur ver ið grip ið til varð a alla lands menn. Sér stak­ lega kem ur á stand ið illa við að­ stæð ur lág launa fólks og að stæð ur margra þeirra sem á síð ustu árum hafa tek ið lán til að koma sér upp þaki yfir höf uð ið eða til að byggja upp fram leiðslu, sem er mik il væg fyr ir at vinnu á stand ið. Stjórn sam­ tak anna Lands byggð in lif ir hef ur sent frá sér á lykt un. Þar seg ir m.a. að það sé skylda sam fé lags ins, rík­ is, sveit ar fé laga og ein stak linga að koma þeim til að stoð ar strax sem illa fara út úr þess um hremm ing­ um. „Lands byggð in lifi bend ir á að hin kalda mark aðs hyggja sem ein­ kennt hef ur stefnu ís lensks þjóð­ fé lags um langt ára bil, hef ur kom­ ið illa við lág launa fólk, alls stað ar, sér stak lega hef ur hún kom ið illa við lands byggð ina og þau mark­ mið að efla byggð um allt land. Stefn an hef ur leitt til þess að auka gróða fárra ein stak linga sem stað­ ið hafa í al þjóð leg um pen inga við­ skipt um á kostn að fram leiðslu í und ir stöðu at vinnu veg um þjóð ar­ inn ar. Þessi stefna hef ur nú leitt þjóð ina í efna hags legt skip brot og skulda fen. Nú þurf um við að end ur meta stefn una. Lands byggð in lifi hvet­ ur al menn ing um allt land til að taka hönd um sam an til að styðja þá sem eiga í mest um erf ið leik­ um. Um leið hvetj um við al­ menn ing til að hefja stefnu mót­ andi um ræðu um hvern ig sam fé­ lagi við vilj um búa í. Kjör orð ið gæti ver ið: Á vöxt um sjálf okk ar pund, mót um stefn una sjálf út frá hags mun um al menn ings, leggj um aukna á herslu á hið smáa og nær­ tæka í okk ar um hverfi.“ mm Ung menna fé lag Ís lands í sam­ vinnu við Bænda sam tök Ís lands og Kven fé laga sam band Ís lands standa fyr ir fé lags mála fræðslu um land allt í vet ur und ir yf ir skrift inni ,, Sýndu hvað í þér býr.“ Þess ir að il ar skrif­ uðu í lið inni viku und ir sam starfs­ samn ing. Hlut verk nám skeið anna verð ur að sjá fé lags mönn um fyr­ ir fræðslu í ræðu mennsku og fund­ ar sköp um. Þátt tak end ur fá æf ingu í fram komu, fram sögn og þjálf un í fund ar sköp um. Helga Guð rún Guð jóns dótt­ ir for mað ur UMFÍ sagð ist eft­ ir und ir skrift ina von ast eft ir því að nám skeið in yrðu þátt tak end um skemmti leg og um fram allt gagn­ leg. Har ald ur Bene dikts son for­ mað ur Bænda sam taka Ís lands tók und ir orð for manns UMFÍ og sagði tíma setn ingu nám skeið anna góða í þeim erf ið leik um sem sam fé lag ið er að fara í gegn um einmitt um þess­ ar mund ir. Sig ur laug Viborg, for­ seti Kven fé laga sam bands Ís lands, lýsti á nægju með sam starf ið sem væri Kven fé laga sam band inu ó met­ an legt. Hún von að ist eft ir að kon ur yrðu dug leg ar að taka þátt í nám­ skeið un um. Sig urð ur Guð munds son hef ur ver ið ráð inn til að stjórna fé lags­ mála fræðsl unni. Hann er í þrótta­ fræð ing ur að mennt en sem slík ur út skrif að ist hann frá Há skól an um í Reykja vík á sl. vori. Á kvarð an ir um fund ar staði í vet ur munu birt ast í fjöl miðl um og á heima síð um sam­ starfs að ila. mm Hel grind urn ar skarta sínu feg ursta Á vöxt um sjálf okk ar pund Har ald ur Bene dikts son for mað ur Bænda sam taka Ís lands, Helga Guð rún Guð jóns­ dótt ir for mað ur UMFÍ og Sig ur laug Viborg for seti Kven fé laga sam bands Ís lands. Sýndu hvað í þér býr ­ nám skeið í fé lags mála fræðslu

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.