Skessuhorn


Skessuhorn - 05.11.2008, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 05.11.2008, Blaðsíða 13
13 MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER Gunn ar Sturla Her vars son og Anna Hall dórs dótt ir, barna börn Theo dórs Ein ars­ son ar, sungu til minn ing ar um afa sinn. Fullt var út úr dyr um á tón leik un um og komust færri að en vildu. Þess ir ungu menn stóðu vakt ina á af greiðslu kass an um á basarn um á Höfða. Marg ir gerðu reyfara kaup á ár lega Höfða basarn um. Milla Peta for stöðu kona dag vist un ar Höfða lét hafa það eft ir sér fyr ir fram að á basarn um yrði til sölu „ný teg und af fé“. Það sést hér og rokseld ist eins og ann að á basarn um. Hanna Þóra Guð brands dótt ir hélt há­ deg is tón leika í Skrúð garð in um í gær þar sem set ið var við hvert borð. Hér er Hanna á samt und ir leik ara sín um, Stein unni Árna dótt ur. Sjö mynd list ar menn, sem eiga það m.a. sam eig in legt að vera kenn ar ar í Brekku­ bæj ar skóla, opn uðu sýn ingu á verk um sín um í Kirkju hvoli á fyrsta degi Vöku daga. F.v. Edda Agn ars dótt ir, Erna Haf nes, Krist inn Pét urs son, Hrönn Egg erts dótt ir, Bjarni Þór Bjarna son og Anna Leif Elídótt ir. Á mynd ina vant ar Sig trygg Karls son. Blús­ og djass há tíð Akra ness fór fram í Bíó höll inni á laug ar dag og sunnu dag. Þar mættu marg ir af fremstu tón list ar­ mönn um þjóð ar inn ar og sýndu snilli sína. Ár mann Reyn is son flutti hin ar víð­ frægu vinjett ur sín ar í Skrúð garð in um á laug ar dag á samt nokkrum val in­ kunn um Skaga mönn um. Ljós mynd/ Björn Lúð víks son.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.