Skessuhorn


Skessuhorn - 05.11.2008, Blaðsíða 8

Skessuhorn - 05.11.2008, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER Sam starfs hóp ur um efna hags mál AKRA NES: Bæj ar ráð Akra­ ness sam þykkti á fundi sín um sl. fimmtu dag að setja á stofn sam­ starfs hóp sem meti stöðu og leggi á ráð in um á hrif efna hags­ mála. Þetta var gert í fram haldi af fundi sem hald inn var í bæj­ ar þingsaln um á Akra nesi tveim­ ur dög um áður, þar sem full trú­ ar úr at vinnu­ og fé lags mál um komu sam an og fóru yfir stöð una í efna hags mál um og sýni leg ar af­ leið ing ar henn ar. Bæj ar ráð sam þykkti að starfs hóp­ inn skipi eft ir tald ir: Gunn ar Ric­ hards son frá Vinnu mála stofn un Vest ur lands, Ó laf ur Þ. Hauks son sýslu mað ur á Akra nesi, Svein­ borg Krist jáns dótt ir sviðs stjóri fjöl skyldu sviðs Akra nes kaup stað­ ar og Vil hjálm ur Birg is son for­ mað ur Verka lýðs fé lags Akra ness. Helga Gunn ars dótt ir sviðs stjóri fræðslu­, tóm stunda­ og í þrótta­ sviðs starfar með hópn um og kallar hann sam an til fund ar. -þá Omn is tek ur við um boði TM AKRA NES: Í síð ustu viku var geng ið frá sam komu lagi þess efn­ is að Omn is ehf. taki við um­ boði Trygg inga mið stöðv ar inn­ ar á Akra nesi. Eins og fram hef ur kom ið var Spari sjóð ur inn á Akra­ nesi með um boð ið en hon um var lok að fyr ir um mán uði síð­ an. Aug lýst var eft ir á huga söm­ um að il um til að taka við um boð­ inu og var Omn is val ið úr hópi átta um sækj enda. Það verða þau Bjarki Jó hann es son mark aðs stjóri Omn is, Hall dór Jóns son og Ing­ unn Dögg Ei ríks dótt ir sem munu ann ast þjón ust una við við skipta­ vini TM á Akra nesi. „Við mun­ um leggja mik inn metn að í þetta verk efni og vinna eins og um úti­ bú TM væri að ræða, enda höf­ um við sömu tæki og tól og starfs­ menn TM og heim ild til að meta og greiða út tjón á samt því að gefa við skipta vin um til boð,“ seg ir Bjar ki. -mm Á kveð ið að mal­ bika Kalm ans braut AKRA NES: Bæj ar ráð Akra ness hef ur sam þykkt til boð í mal bik­ un Kalm ans braut ar og að verk ið fari fram á þessu ári ef veð ur leyfi. Hins veg ar á skil ur ráð ið sér end­ ur kröfu rétt á Vega gerð rík is ins vegna þess ara fram kvæmda, enda um að ræða götu sem áður var þjóð veg ur í þétt býli og Vega gerð­ in skil aði ekki í við un andi á standi, að mati bæj ar stjórn ar Akra ness. Um er að ræða lag fær ing ar á slit­ lagi Kalm ans braut ar frá Olís við Esju braut að Þjóð braut. Til boð Hlað bæj ar Colas í af rétt ingu göt­ unn ar á um 1.740 fer metr um slit­ lags hljóð ar upp á tæp ar 2,7 millj­ ón ir. -þá Smærri fram­ kvæmd um sleg ið á frest AKRA NES: Bæj ar stjórn Akra­ ness hef ur á kveð ið að fresta minni hátt ar fram kvæmd um til við bót ar við út boð á bygg ingu nýrr ar sund laug ar á Jað ars bökk­ um sem búið var að aug lýsa og aft ur kall að var fyr ir skömmu. Um er að ræða frest un fram kvæmda við göngu stíg hjá Leyn is læk, bíla­ stæði við Garða grund og stór bíla­ stæði í Jör und ar holti. ­þá Fram kvæmda á ætl­ un frestað BORG AR BYGGÐ: Á kveð ið hef ur ver ið að fresta end an legri gerð fjár hags­ og fram kvæmda­ á ætl un ar Borg ar byggð ar um einn mán uð, en til stóð að ljúka þeirri vinnu um ný lið in mán aða­ mót. Páll S. Brynjars son sveit ar­ stjóri sagði í sam tali við Skessu­ horn í gær að á kveð ið hefði ver ið að fresta þeirri vinnu vegna ó vissu um nið ur stöðu fjár laga á Al þingi og þar af leið andi ó vissu um t.d. fram lög til sveit ar fé laga úr Jöfn­ un ar sjóði. „Það er byggða ráð sem held ur utan um vinnu við fjár­ hags á ætl un næsta árs í Borg ar­ byggð en ráð ið kall ar til nefnd ir og for stöðu menn stofn ana sveit­ ar fé lags ins. Þannig verð ur tím inn nýtt ur til að átta sig vel á hvaða fram kvæmd ir eru brýnast ar og hverj ar megi bíða. Við ætl um hins veg ar að flýta okk ur hægt við þá vinnu líkt og önn ur sveit ar fé lög gera nú, eða með an fjár laga gerð stend ur yfir hjá rík is vald inu með til heyr andi ó vissu,“ seg ir Páll. Hann seg ir þó ljóst að út svars­ tekj ur í Borg ar byggð munu drag­ ast sam an milli ára og því verð ur ör ugg lega um frest un ein hverra fram kvæmda að ræða. -mm Úr skurð ur í á kæru at rið um Magn ús ar Þórs AKRA NES: Sam göngu ráðu neyt­ ið hef ur úr skurð að í stjórn sýslu­ kæru sem Magn ús Þór Haf steins­ son skaut til ráðu neyt is í kjöl­ far meiri hluta skipta í bæj ar stjórn Akra ness á liðnu vori. Ráðu neyt­ ið tel ur að kosn ing vara manna í bæj ar ráð Akra ness sé gild, en um það fjall aði á grein ings efn ið sem Magn ús Þór vildi fá úr skurð um. „Bæj ar stjórn Akra ness var heim ilt að breyta efn is á kvæði 44. gr. sam­ þykkt ar um stjórn og fund ar sköp Akra nes kaup stað ar á þann veg að ein ung is aðal­ og vara menn í bæj­ ar stjórn Akra ness væru kjör geng ir sem vara menn í bæj ar ráð. Kosn­ ing vara manna í bæj ar ráð Akra­ ness þann 19. maí 2008 er gild,“ seg ir í úr skurði sam göngu ráðu­ neyt is. -þá Vest ur lands stofa form lega opn uð VEST UR LAND: Vest ur lands­ stofa verð ur opn uð form lega í dag, mið viku dag inn 5. nóv em­ ber, að Hót el Hamri í Borg ar­ nesi og verð ur starf semi stof unn­ ar kynnt fyr ir boðs gest um. Vest­ ur lands stofa mun sinna mark aðs­ og kynn ing ar mál um fyr ir ferða­ þjón ustu á Vest ur landi og taka m.a. yfir starf semi UKV (Upp lýs­ inga­ og kynn ing ar mið stöð Vest­ ur lands) sem hef ur ver ið rek in í Hyrn unni í Borg ar nesi und an far­ in ár. Fram kvæmda stjóri Vest ur­ lands stofu er Jónas Guð munds­ son. Heima síða Vest ur lands stofu er www.westiceland.is. -mm Þrjú til boð í Arn ar klett BORG AR BYGGÐ: Þrjú til boð bár ust í gatna gerð við Arn ar klett í Borg ar nesi. Á fundi byggða­ ráðs Borg ar byggð ar í lið inni viku var sam þykkt að semja við Borg­ ar verk ehf. sem bauð 12,7 millj­ ón ir króna í verk ið. JBH vél ar og Hey fang buðu rúm ar 12,9 millj­ ón ir króna og Véla leiga Sig urð ar Ar el í us son ar tæp ar 13,2 millj ón ir. Inn an við hálfri millj ón mun aði því á lægsta og hæsta boði. -mm Sig urð ur Helga son fyrrv. skóla­ stjóri og fé lags mála fröm uð ur. Sl. mánu dag, 3. nóv em ber, var jarð sung inn frá Dóm kirkj unni í Reykja vík, Sig urð ur Helga son fyrrv. skóla stjóri og fé lags mála­ leið togi. Sig urð ur er þjóð þekkt ur mað ur, ekki síst Vest lend ing um, enda eyddi hann drjúg um hluta síns ævi starfs í þeirra þágu. Hann var í 14 ár kenn ari og skóla stjóri í Stykk is hólmi og síð an í fimm ár skóla stjóri Laug ar gerð is skóla á Snæ fells nesi. Með al fjöl margra starfa að fé lags mál um má nefna for mennsku hans í Snæ felli í nokk­ ur ár með an hann starf aði í Stykk­ is hólmi. Lengst munu kannski Stykk is hólms bú ar minn ast Sig­ urð ar fyr ir það að hafa kom ið með körfu bolta í þrótt ina í Hólm inn. Sig urð ur hef ur gjarn an ver­ ið kall að ur fað ir körfu bolt ans í Hólm in um og það er sér stætt að and láts dag hans bar upp á 70 ára af mæl is dag Snæ fells, fimmtu dag­ inn 23. okó ber sl. Sig urð ur var fyrsti körfu bolta þjálf ari Snæ fells og hóf skipu leg ar æf ing ar þeg ar hann réðst í Hólm inn ný út skrif­ að ur úr Í þrótta kenn ara skól an um haust ið 1951. Þá var það sem Sig­ urð ur birt ist í Tré smiðju Stykk is­ hólms hjá Á gústi Bjart mars með mál af spjaldi fyr ir körfu bolta hring sem hann bað um að yrði smíð að­ ur. Þetta körfu bolta spjald á samt hring var sett upp í litla í þrótta­ hús inu í Hólm in um. Það var síð­ an skemmti leg til vilj un að Krist ján son ur Á gústs Bjart mars var ann ar tveggja fyrstu lands liðs mann anna sem Snæ fell eign að ist í körfu bolt­ an um. Sig urð ur var Borg firð ing ur að ætt. Hann fædd ist að Kletti í Reyk holts dal 2. mars 1930 og ólst upp á Heggs stöð um í Anda kíl. For eldr ar Sig urð ar voru hjón in Á stríð ur Guð rún Hall dórs dótt ir frá Kjalvarar stöð um í Reyk holts­ dal og Helgi Sig urðs son bóndi frá Refs stöð um í Hálsa sveit. Sig urð ur var mik ill í þrótta mað ur, m.a. Ís­ lands meist ari í bad mint on. Hann lét mik ið að sér kveða í í þrótta­ hreyf ing unni og skóla mál um og var sæmd ur ýms um heið urs merkj­ um fyr ir gott og ó eig in gjarnt starf, m.a. gull merkj um bæði Í þrótta­ sam bands Ís lands og Frjáls í þrótta­ sam bands Ís lands. þá Ný út sýn is skífa á Breið inni á Akra nesi var vígð form lega síð ast­ lið inn sunnu dag, en skíf an er gjöf frá Faxa flóa höfn um auk þess sem Menn ing ar ráð Vest ur lands styrkti gerð henn ar með mynd ar legu fram­ lagi. Sam tals var kostn að ur við skíf­ una tæp lega 2 millj ón ir króna. Það voru þeir Gísli Gísla son hafn ar stjóri Faxa flóa hafna og Jak ob Hálf dán ar son hönn uð ur skíf unn ar sem af hjúp uðu hana að við stödd um gest um. Jak ob er að nokkru leyti tengd ur Akra nesi þar sem hann er bróð ir Jóns Hálf dán ar son ar sem bjó þar lengi. „Gerð skíf unn ar er búin að vera í bí gerð í dá lít inn tíma enda var löng bið röð í að fá slík ar skíf ur gerð­ ar,“ seg ir Gísli S. Ein ars son bæj­ ar stjóri Akra ness sem lýsti við at­ höfn ina yfir mik illi á nægju með að skíf an væri kom in á sinn stað. „Svo er ég að von ast til að hér komi göngu braut út í vit ann fyrr en síð­ ar til þess að fleiri kom ist þang að en fugl inn fljúg andi.“ sók Marg ir Ak ur nes ing ur inn veitti því at hygli síð ast lið inn föstu dag að fær eyski fán inn hafði ver ið dreg inn að húni við stjórn sýslu hús bæj ar­ ins. Var það ekki til kom ið af þakk­ læti bæj ar yf ir valda í garð fær eyskra stjórn valda held ur eink um vegna þess að kon súll Fær eyja á Ís landi, Gunnvør Balle, heim sótti Skaga­ menn þenn an dag. Gunnvør kynnti sér starf semi bæj ar ins, fór í heim sókn á sjúkra­ hús ið og í „slipp inn“. Í há deg inu snæddi hún há deg is verð með fólk­ inu á dval ar heim il inu Höfða en að því loknu lá leið in í í þrótta mann­ virk in á Jað ars bökk um, Grunda­ skóla, leik skól ann Akra sel, tón list­ ar skól ann, Kirkju hvol og Haf bjarg­ ar hús ið á Breið. Heim sókn Gunn var ar lauk á Safna svæð inu en þang að hafði Fær­ ey ing um sem bú sett ir eru á Akra­ nesi ver ið smal að til þess að hitta sína „sendik vinnu“ og þiggja létt­ ar veit ing ar. sók Fað ir körfu bolt ans í Hólm in um lést á 70 ára af mæl is degi Snæ fells Út sýn is skíf an á Breið vígð Gísli og Jak ob af hjúpa skíf una. Gunnvør Balle kon súll Fær eyja á samt þeim Fær ey ing um sem bú sett ir eru á Akra nesi. Fær eyski kon súll inn heim sótti Akra nes

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.