Skessuhorn


Skessuhorn - 05.11.2008, Blaðsíða 11

Skessuhorn - 05.11.2008, Blaðsíða 11
11 MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER C M Y CM MY CY CMY K vitahringur_A3.ai 10/28/08 3:43:51 PM við út reikn ing neyslu vísi tölu. „Að mati bak ar ans voru þessi verð með ó lík ind um og oft erfitt að sjá að þau væru í nokkru sam ræmi við fram leiðslu kostn að. Reynt var að kom ast fram hjá þessu með fram­ leiðslu á vör um, sem ekki féllu und­ ir á kvæð in. Það gekk þó mis jafn­ lega, því neyslu venj um verð ur ekki breytt á einni nóttu. Þessi verð lags­ á kvæði gengu af gömlu snúnu kúm­ en kringl un um dauð um. Þær voru sein leg ar í vinnslu og skammt að verð var langt und ir kostn aði. Því var það að far ið var að búa til kúm­ en horn, hringi og „bein ur“, sem var okk ar af brigði af kringl um. Þannig var reynt að kom ast fram hjá hinu op in bera verði, en gekk mis jafn­ lega.“ Upp gjöf kom ekki til greina Lúð vík seg ir að ekki hafi þó kom­ ið til greina að leggja upp laupana, vit andi af örri fólks fjölg un, vax andi út gerð og auk inni þörf á brauð meti. Brugð ist hafi ver ið við þannig að hann sjálf ur vann á mán að ar kaupi sveina og fékk ekk ert greitt fyr­ ir yf ir vinnu. Kaup fé lag ið lág mark­ aði sölu laun sín á móti, auk kostn­ að ar vegna bók halds og ann arr ar þjón ustu. Smám sam an fór að birta af degi í rekstr ar legu til liti, með­ al ann ars vegna bættra sam gangna og í kjöl far ið stækk un ar mark aðs­ svæð is. „Hell is sand ur varð fljót lega hluti af mark aðs svæði brauð gerð ar inn ar og sá kaup fé lag ið þar um að nálg­ ast vör una og flytja á jepp um fyr ir Enn ið, oft við erf ið ar að stæð ur og mis jafna færð. Eng inn veg ur var þá kom inn fyr ir Enn ið og varð að sæta sjáv ar föll um til að kom ast fjör una milli staða. All nokkru síð ar hófst sala til kaup fé lags ins í Grund ar­ firði. Ekki var þægi legra við það að eiga. Veg ur inn um Bú lands höfða að eins draum sýn á löng um óska­ lista um vega bæt ur svo treysta varð á skipa ferð ir Skipa út gerð ar rík is­ ins, en Skjald breið eða Herðu breið þræddu hafn ir vest ur og norð ur um hálfs mán að ar lega. Fyr ir kom að ekki var hægt að kom ast út í skip­ in vegna veð urs. Þá fór fram leiðsl­ an fyr ir lít ið. Þeg ar hugs að er til baka og að stæð ur born ar sam an við nú tím ann verð ur mað ur undr andi á því, sem þótti sjálf sagt að glíma við fyr ir fáum ára tug um.“ Maf í an skyldi það heita Á þess um árum urðu tals­ verð ar hrær ing ar í mat vöru­ versl un sem sneiddu ekki hjá litlu kaup fé lög un um. Þetta þýddi sam ein ing ar kaup fé laga á Snæ fells nesi og um leið breyt­ ing ar á nafn gift brauð gerð ar inn­ ar í Ó lafs vík. Kaup fé lag ið Dags­ brún end aði inní sam ein ingu sem hét Kaup fé lag Snæ fell inga. Þeg ar sú sam steypa hætti rekstri um ára­ mót in 1983­´84 eign að ist Lúð vík brauð gerð ina og stofn aði þá einka­ fyr ir tæki und ir nafn inu Brauð gerð Lúð víks Þór ar ins son ar. Þá um ára­ mót in var brauð gerð in skráð sem hluta fé lag og eig in kon an og börn­ in fimm komu inn sem hlut haf ar og er svo enn. Og nú heit ir fyr ir tæk ið Brauð gerð Ó lafs vík ur ehf. „Á með an út gerð og at vinnu líf ólg aði hér af mest um krafti varð það sí fellt meira að kallandi að þjón ustu­ grein ar og versl un bættu að stöðu sína til að geta sinnt sínu hlut verki. Loks kom að því að nokkr ir að il ar sam ein uð ust um að byggja mynd­ ar legt hús til að mæta kröf um tím­ ans og búa fyr ir tækj um sín um við un andi að stöðu. Hús ið var reist við Ó lafs braut og fékk síð ar núm er ið 19. Það þóttu nokk ur tíð indi að Óls ar­ ar gætu unn ið sam­ an að svo stóru verk efni. Menn voru al mennt á því að rík ein stak lings­ hyggja Snæ fell inga kæmi í veg fyr ir slíkt og hver vildi kúra í sínu horni. Spé fugl ar voru fund­ vís ir á nafn á þessu fóstri og köll­ uðu „ mafíu“ eft ir sam nefndu sam­ vinnu fé lagi suð ur á Ítal íu. Nafn ið hef ur loð að við hús ið og þrátt fyr ir um deild ar starfs að ferð ir mafí unn­ ar suð ur við Mið jarð ar haf, held ég að nafn ið hafi aldrei haft nei kvæða merk ingu í hug um Óls ara. Það var Bak ar­ inn varð hissa á því að vín ar brauð og snúð ar seld ust meira en brauð til að byrja með. „Hús­ freyj um í Ó lafs vík, sem höfðu van ist því að baka brauð til heim il anna alla sína bú skap ar tíð, hef ur ef laust þótt það lít il bú mennska að eyða fjár mun um í brauða kaup úr búð.“ þessi ó vænta sam vinna, sem kall aði á nafn, sem tek ið var eft ir.“ Eitt elsta starf andi fyr ir tæk ið Brauð gerð Lúð víks Þór ar ins­ son ar var einn þeirra að ila sem stóðu að þessu mynd ar lega á taki að byggja sam eig in legt at vinnu­ hús næði. Bak arí ið eign að­ ist nú 200 fer­ metra gólf rými, sem var bylt ing frá gamla hús næð inu. Þar rúm ast allt; vinnu sal ur, efn is geymsla og brauð­ búð. Byrj að var að baka í nýja hús­ næð inu 23. júlí 1975 en brauð búð­ in opn uð síð ar. „Góð ir tím ar fóru í hönd. Fram­ leiðslu get an óx og hægt var að ráða fleira starfs fólk. Greið fært varð fyr­ ir Enni og Bú lands höfða og brauð­ vör ur flutt ar alla virka daga til sölu­ að ila utan Enn is og í Grund ar firði. Auk ið hús rými gaf mögu leika á að bæta tækja­ og véla kost, sem nú get ur talist vel við un andi í bak­ aríi af þess ari stærð.“ Lúð vík seg ir Brauð gerð­ ina eitt af elstu starf andi fyr ir tækj­ um í Ó lafs vík. „Það sem mér þyk ir vænst um að minn ast er sam starf ið og sam skipt in við frá bært starfs fólk og góðs starfsanda sem jafn an hef­ ur ríkt og á sinn þátt í góðu gengi. Þá eru eig end ur og starfs fólk þakk­ látt fyr ir vinn una, sem trygg ir við­ skipta vin ir hafa séð okk ur fyr ir og um leið séð til þess að þjón ust an er hér enn fyr ir hendi.“ Nú er næsta kyn slóð tek in við stjórn ar taumun um í Brauð gerð inni en Lúð vík hætti form lega störf um árið 2002. „Son ur inn Jón Þór hef­ ur tek ið við amstr inu, á hyggj un um og von andi gleð inni sem alltaf eru fylgi fisk ar skap andi starfs. Ég nýt þess enn að líta inn á gamla vinnu­ stað inn. Stöku sinn um tek ég til hendi ef á þarf að halda og reyni að telja sjálf um mér trú um að það sé til gagns,“ seg ir Lúð vík að lok um. þá

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.