Skessuhorn


Skessuhorn - 05.11.2008, Blaðsíða 23

Skessuhorn - 05.11.2008, Blaðsíða 23
23 MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER Kaup fé lag Borg firð inga vakti at hygli fyr- ir að bjóða til glæsi legs vetr ar fagn að ar á fyrsta degi vetr ar líkt og greint var frá í síð asta tölu blaði Skessu horns. Til efn ið var að gera eitt hvað skemmti legt í skamm- deg inu og lyfta brún Borg firð inga. Menn voru sam mála um að það hefði tek ist. Kaup fé lags stjór inn er gest ur í Skrá argat inu að þessu sinni. Fullt nafn: Guð steinn Ein ars son. Starf: Kaup fé lags stjóri. Fæð ing ar dag ur og ár: 5. júní 1954. Fjöl skylda: Gift ur Erlu Björk Ó lafs dótt ur ljós móð ur. Við eig um tvo stráka, þá Ein ar og Gísla Birgi. Upp á halds mat ur? Ég hugsa að það sé ofn steikt lamba kjöt. Upp á halds drykk ur? Það er svo margt gott í þeim efn um. Ætli við segj um ekki bara gott rauð vín. Upp á halds lit ur? Stund um hrif inn af rauðu og gulu, björt um lit­ um. Upp á halds sjón varps efni? Ég er frétta sjúk ur. Ann ars horfi ég ekki mik ið á sjón varp fyr ir utan það, nema ein staka góð ar bíó­ mynd ir. Upp á halds sjón varps mað ur/kona? Ég held ég eigi eng an sér­ stak an. Besta bíó mynd in? Ég held ég hafi aldrei hleg ið eins mik ið og á Mash á sín um tíma. Upp á halds í þrótta mað ur og -fé lag? Ég veit það nú ekki. Skalla­ grím ur í augna blik inu. En sá sem ég hef haft mest gam an af er á gæt is körfu bolta mað ur að nafni Larry Bird. Upp á halds stjórn mála mað ur? Það er eng inn sem hægt er að halda upp á í dag. Þeir eru hver öðr um lé legri. Upp á halds rit höf und ur? Pass. Ég les all an and skot ann. Hund ar eða kett ir? Hvor ugt. Það er mjög ein falt. Vanilla eða súkkulaði? Súkkulaði. Trú irðu á drauga? Já, já. Hvað met ur þú mest í fari ann arra? Heið ar leika og hrein skilni. Hvað fer mest í taug arn ar á þér í fari ann arra? Ó heið ar leiki og ó hrein lyndi. Hver er þinn helsti kost ur? Ég er nú ekki fær um að dæma um það. Ég held ég sé sæmi lega heið ar leg ur. Hver er þinn helsti ó kost ur? Leti. Á huga mál? Ég hef mjög gam an af því að lesa. Eins hef ég gam an af vinn unni og því að fylgj ast með póli tík. Eitt hvað að lok um? Bara að það birt ir upp fyrr eða síð ar. Það þýð ir ekk ert að vera með svart sýni þótt hún grípi mann stund um. Skráargatið Apa legt Í þorpi einu birt ist eitt sinn mað ur og kvaðst vilja kaupa apa af þorps bú um á 1.000 krón ur stykk­ ið. Þar sem mik ið var um apa í ná grenni þorps ins, fóru þorps bú­ ar að veiða apana og selja mann­ in um þá. Mað ur inn keypti þús­ und ir apa af þorps bú um á 1.000 krón ur, en þeg ar fram boð ið fór að minnka, bauðst mað ur inn til að borga 2.000 krón ur fyr ir hvern apa. Aft ur jókst fram boð ið um tíma, en síð an minnk aði það enn frek ar og hætti síð an al veg þar sem erf ið ara var fyr ir þorps búa að finna fleiri apa til að selja. Mað­ ur inn til kynnti þá að hann mundi borga 5.000 krón ur fyr ir hvern apa sem hann fengi, en hann þyrfti að skreppa frá í smá tíma og að stoð ar mað ur hans myndi sjá um kaup in á með an. Eft ir að mað ur inn var far inn, hóaði að stoð ar mað ur inn þorps­ bú um sam an og bauðst til að selja þeim apana, sem voru geymd­ ir í búr um, á 3.500 krón ur stykk­ ið. Fólk ið gæti svo þeg ar mað ur­ inn kæmi aft ur selt hon um apana á 5.000 krón ur. Þorps bú ar söfn­ uðu því sam an öllu sínu spari fé og keyptu apana af að stoð ar mann in­ um. Síð an hef ur ekk ert spurst til manns ins eða að stoð ar manns ins. Spurn ing hvort þessi saga eigi sér ekki svo lít inn sam hljóm á Ís­ landi? Heygarðshornið Árni Sig ur páls son hót el stjóri í Bjarka lundi seg ist geta ver ið grimm ur líkt og Guð björg kollegi hans í þátt un um um Dag vakt­ ina. Ljós mynd/Hlyn ur Þór Magn ús son Und an far ið hef ur nýju and liti brugð ið fyr ir í þátt un um um Dag­ vakt ina í sí aukn um mæli. Um er að ræða tví tuga dreng inn sem Ge­ org Bjarn freð ar son heill að ist af við fyrstu sýn, þeg ar sá fyrr nefndi mætti á hót el ið í Bjarka lundi til að halda upp á tví tugs af mæl ið sitt á samt for eldr um sín um. Dreng ur­ inn er leik inn af Æv ari Þór Bene­ dikts syni, Borg firð ingi með meiru. „Ef fólk horf ir aft ur á þætt ina sést hvern ig karakt er inn minn er smám sam an kynnt ur til sög unn ar,“ seg­ ir Ævar Þór. ,,Við erum búin að sjá glitta í hann nokkrum sinn um áður en Ge org sér hann.“ Ævar Þór er upp al inn á Stað í Borg ar firði en býr í dag í höf uð­ borg inni þar sem hann legg ur stund á leik list ar nám við Lista há skóla Ís­ lands. Það var einmitt þar sem leik stjóri Dag vakt ar inn ar, Ragn ar Braga son, kom auga á hann. „ Raggi var að stjórna kvik mynda nám­ skeiði í skól an um í fyrra og kom þess vegna á verk efni inn an skól­ ans til að skoða hverj ir væru þar. Ég var að leika í einu slíku. Nokkrum mán uð um seinna hringdi hann svo í mig og bauð mér þetta hlut verk ­ fannst ég greini lega týp an í það,“ seg ir Ævar og kím ir. „Mér fannst það auð vit að mjög spenn andi og sló til. Það er mik ill skóli að fá að vera með í svona batt er íi, hand rit­ ið er fanta gott og fólk ið sem kem­ ur að þátt un um er að gera frá bæra hluti.“ Ævar seg ir að stór hluti text ans í þátt un um verði til í spuna. „Þú ert boð að ur á fund þar sem er búið að búa til á kveðn ar að stæð ur: „Þú ert í miða sölu, Óli ætl ar að reyna að kom ast inn, er ekki á lista, Dan í el borg ar.“ Svo hefst spuni sem er tek­ inn upp. Höf und ar þátt anna leggj­ ast svo yfir upp tök urn ar og velja það besta úr.“ Ævar sagði ein ung is sín um nán­ ustu og bekkj ar fé lög un um að hann væri að leika í þátt un um. Mörg um brá því í brún að sjá hon um bregða fyr ir á skján um en Ævar vill þó ekki kann ast við að fólk þekki hann á götu. „Nei, það er al veg laust við það. Reynd ar sér kærast an mín um sunnu daga skóla í Vest ur bæn um og þeg ar ég kom þang að um dag­ inn horfði lít ill strák ur fast á mig og spurði mig svo hvort ég væri ekki að leika í Rík inu,“ seg ir Ævar og hlær. sók Dag vakt ar að dá end ur fjöl menna í Bjarka lund: Gistin ótt um fjölg ar og sím inn stopp ar ekki „Við fáum ansi mik il við brögð við þátt un um,“ seg ir Árni Sig ur páls­ son hót el stjóri í Hót el Bjarka lundi í Reyk hóla sveit þar sem þætt irn­ ir um Dag vakt ina voru tekn ir upp í sum ar, en sýn ing ar hófust á Stöð 2 fyr ir rúm um mán uði. „Hing að hringja ó fá ir. Marg ir eru að for­ vitn ast um fram vindu þátt anna. Sér stak lega hafði fólk haft á huga á því að vita hvort Gugga væri dauð. Fólk kem ur líka hér við og spyr. Marg ir stoppa niðri á vegi og tek­ ið mynd ir heim að hót el inu. Aðr ir láta sér það ekki nægja, koma upp að hús inu og stökkva jafn vel upp stig ann í þeim til gangi að skoða allt uppi. Við búum þar og þurf um sí­ fellt að vera á varð bergi,“ seg ir Árni og hlær. Hann bæt ir því við að á reit ið sé þeim að meina lausu. „Allt svona lífg ar upp á sveit ina og okk ur sem hér erum. Hing að eru all ir vel­ komn ir til að skoða. Setu stof an er enn þá al veg eins og hún var þeg ar þætt irn ir voru tekn ir upp og her­ berg in uppi líka. Svo eru hass gróð­ ur hús in nátt úru lega hér á bak við.“ Þeg ar hót el stjór inn er innt ur eft­ ir því hvort margt sé sam eig in legt með hon um og hót el stýrunni Guð­ björgu seg ir hann svo vera. „Ég get al veg ver ið grimm ur og hugsa að ég tæki svona gaura svip að fyr ir. Ég myndi ekki láta vaða yfir mig. Við Gugga erum ekki ó svip uð fyr ir utan nátt úru lega brenni vín ið, drykkja fer ekki vel með svona rekstri.“ Fundu nýj an Dan í el Árni seg ist fylgj ast með þátt un­ um þótt Stöð 2 ná ist ekki á svæð­ inu. „Við verð um að láta taka þetta upp fyr ir okk ur og fá þessu laum­ að til okk ar. Það er nauð syn legt að fylgj ast með þótt við höf um séð svona 80% af þessu með an á tök um stóð. Þætt irn ir koma ljóm andi vel út og ég hef mjög gam an af þeim. Það má segja að mað ur sé að fylgj­ ast með barni sem hafi fæðst.“ Á heima síðu hót els ins er aug­ lýst eft ir vön um starfs manni í elda­ mennsku á hót el inu. Árni seg ir þó að ekki vanti „nýj an Dan í el“ leng­ ur, búið sé að ganga frá ráðn ingu í starf ið. Hót el ið í Bjarka lundi er alla jafna að eins opið yfir sum ar tím­ ann og eitt hvað fram á haust. Þar er enn opið þótt kom ið sé fram í nóv­ em ber og nóg að gera. Til stend ur að byggja við hót el ið, stækka bæði versl un og and dyri og bæta við nýju sum ar húsi. „Við erum í full um gangi enn þá og gistin ótt um hef ur fjölg að á hót el inu. Það er mik ið framund­ an, til dæm is jóla­ og villi bráð ar­ hlað borð, bæði 15. og 20. nóv em­ ber. Fólk kem ur mjög víða að og ég hef trú á því að eitt hvað af þessu sé Dag vakt inni að þakka. Í fyrra vor­ um við bara með eitt hlað borð en nú gæti far ið svo að því þriðja yrði bætt við. Hing að kem ur lista kokk­ ur og þetta verð ur voða fínt.“ Árni er bú sett ur í Reykja vík þeg ar hann býr ekki í Bjarka lundi. Hann seg ir að hót el ið verði opið þar til Þorska fjarð ar heið in lok ast. „Þá fer að minnka hjá mér. Ég hef lof að að hafa hót el ið opið með an heið in er opin og geri það þótt ég þurfi að vera hér fram á vor.“ sók Ævar Þór Bene dikts son. Borg firð ing ur inn sem heill aði Ge org Bjarn freð ar son

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.