Skessuhorn


Skessuhorn - 05.11.2008, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 05.11.2008, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.200 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 1.581 krónur með vsk. á mánuði. Elli­ og örorkulífeyrisþegar greiða kr. 1.363. Verð í lausasölu er 400 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. ­ 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is Framkv.stj. Magnús Magnúss. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Ritstjóri: Sigrún Ósk Kristjánsdóttir 862 1310 sigrun@skessuhorn.is Blaðamenn: Magnús Magnússon magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson th@skessuhorn.is Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sigrun@skessuhorn.is Augl. og dreifing: Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson augl@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Prentun: Ísafoldarprentsmiðja Á ís lensku má alltaf finna svar Lengi hef ég lagt metn að minn í að tala og skrifa nokkurn veg inn rétt, þótt ég muni seint halda því fram að ég sé til fyr ir mynd ar í þeim efn um. Þessi metn að ur virð ist erf ast í bein an kven legg í fjöl skyld unni og jafn vel vaxa með hverri kyn slóð. Amma mín átti það til að skjóta á mann spurn ingu á borð við: „Hvern ig mynd irðu stafa yrð ling ur?“ þeg ar mað ur sat í mestu mak ind um í eld hús inu hjá henni. Mamma vann sér það helst til frægð ar á æsku ár um að vera hand hafi hins eft ir sótta ís lensku bik ars sem keppt var um í grunn skóla, ef ég man sög una nokkurn veg inn rétt. Það var því þung ur kross að bera að eiga að jafna eða bæta þann ár ang­ ur. Ekki var leng ur keppt um ís lensku bik ar inn þeg ar ég gekk í grunn skóla og lét ég því nægja að leið rétta vini mína við hvert tæki færi. Þágu falls sjúk­ ir voru lækn að ir al gjör lega ó um beð ið og aðr ir sem buðu mér „brjóst syk“ spurð ir hvort þeir not uðu virki lega „syk út á morg un korn ið“. Eðli lega nutu at huga semd ir mín ar mik illa vin sælda. Svo mik illa að ein hverju sinni spurði vin kona mín mig að því með þjósti hvort ég hefði í hug að að taka upp nafn­ ið Mörð ur. En eins og með önn ur vís indi eru mál vís indi eng in end an leg sann indi. Það sem manni var einu sinni kennt að væri rétt þarf ekki endi lega að vera rétt þeg ar mað ur sest við skrift ir dag inn eft ir. Mað ur má ekki snúa sér við án þess að ein hver sé bú inn að á kveða að nú komi pitsa í stað pizzu. Partí í stað partýs og typpi í stað tipp is. Við slík ar að stæð ur kem ur iðu lega upp í mér aft ur halds segg ur og ég þrjóskast við í dá lít inn tíma áður en ég skipti um rit hátt. Stund um er hægt að snúa mér á staðn um. Til dæm is man ég enn þá þeg ar mér var tjáð að rétt ara væri að tala um ung barn í stað þess að segja unga barn af þeirri ein földu á stæðu að ung ar eign ast ekki börn svo vit­ að sé. Því er ekki svo auð velt að mót mæla. Í sum ar vakti grein eft ir Þor vald Gylfa son at hygli mína á frétta vefn um Vísi. Að al lega fyr ir það að fyr ir sögn in var „Vörn fyr ir Venes ú elu“ og ég smellti á til að sjá hvaða van vita hefði dott ið í hug að fall beygja nafn Venes­ ú ela. Þannig vildi til að grein in fjall aði einmitt um fall beyg ing ar landa heita. Þor vald ur lýsti þar þeirri skoð un sinni að hon um fynd ist rétt að tala um Ken íu og Venes ú elu, rétt eins og tal að er um Tansan íu, Ástr al íu og Belg íu. Einnig þótti hon um eðli legt að Botsvana og Gana beygð ust eins og nöfn­ in Krist jana og Svana. Rú anda og Úg anda myndu beygj ast eins og Branda. Verst var að allt var þetta vel rök stutt og á end an um gæti ég neyðst til þess að ferð ast til Rúöndu í stað Rú anda. Úff. Á blað síð um Skessu horns birt ast tug ir þús unda orða í viku hverri. Á skrif stof unni fara því reglu lega fram um ræð ur um bæði rétt rit un og mál­ fræði. Eitt af því fyrsta sem mér var til kynnt eft ir að ég hóf hér störf að nýju var að segja að hitt og þetta hefði átt sér stað „í Rifi“ en ekki „á Rifi“. Einnig að Hvít síð ing ar væru ekki Hvít síð ung ar (líkt og skrif aði í ein hverri grein inni). Þeg ar rætt er um byggð ar ráð Borg ar byggð ar þarf sömu leið is að splæsa í það tveim ur r­um, þótt það sé að mínu mati hin mesta rök leysa. Verst þyk ir mér að ef ein hver sem ein hverju ræð ur fer ekki að gera eitt­ hvað af viti í mál efn um þjóð ar inn ar væri betur við hæfi að breyta merk ingu skamm staf an anna f.Kr. og e.Kr. í fyr ir og eft ir kreppu. Sig rún Ósk Krist jáns dótt ir Leiðari Á fundi sveit ar stjórn ar Dala­ byggð ar 28. októ ber sl. var tek­ in til seinni um ræðu og af greiðslu end ur skoð un fjár hags á ætl un ar fyr­ ir yf ir standi ár. Í bók un frá fund­ in um seg ir m.a: „Það hef ur vænt­ an lega ekki far ið fram hjá nein um að stór kost leg ar breyt ing ar hafa átt sér stað í efna hags líf inu á Ís landi og reynd ar um all an heim. Þessi hol­ skefla hef ur breytt öll um á ætl un um og for send um við rekst ur sveit ar fé­ lags ins. End ur skoð uð fjár hags á ætl­ un fyr ir árið er því lögð fram mið­ að við stöðu dags ins í dag. Þó eru enn tveir mán uð ir til ára móta og lands lag ið get ur breyst gríð ar lega á þeim tíma.“ Sveit ar stjórn stað festi á ætl un fyr ir árið 2008 með öll um greidd um at kvæð um. Helstu nið ur stöð ur á ætl un ar inn­ ar eru að 7 millj óna króna halli er á A­ hluta á ætl un ar inn ar og 22,4 m.kr. halli á sam stæð unni. Um 25 m.kr. sveifla er á rekstr ar nið ur­ stöðu frá á ætl un sem lögð var fyr ir í upp hafi árs. „Þá nið ur stöðu má nær ein göngu rekja til hækk un ar fjár­ magns kostn að ar en það seg ir sig sjálft að hrun krón unn ar, verð bólga og vext ir eru langt um fram það sem gert var ráð fyr ir í á ætl un um. Verð­ bólgu spá árs ins gerði t.d. ráð fyr ir 4% verð bólgu sem hef ur meira en þre fald ast þetta árið. Ekki er tal­ in þörf á lán töku til að mæta halla á rekstri og er hand bært fé í árs lok á ætl að rétt um 71. m.kr. Veltu fé frá rekstri er á ætl að 52 m.kr. en var 37 m.kr.“ Þá seg ir í bók un sveit ar stjórn ar að við gerð fjár hags á ætl un ar fyr ir árið 2009 verði að taka mið af þess­ ari stöðu. „Það get ur hins veg ar ver ið ó skyn sam legt að draga mik ið sam an þar sem at vinnu líf ið á svæð­ inu er brot hætt og sveit ar fé lag ið þarf að vera í far ar broddi og draga vagn inn á þess um tím um.“ mm Stjórn Dval ar heim il is aldr aðra í Borg ar nesi hef ur feng ið til kynn­ ingu frá fé lags­ og trygg inga mála­ ráðu neyti um að frá og með ný liðn­ um mán aða mót um fjölg ar hjúkr­ un ar rým um um átta á DAB. Í stað þess falla nið ur jafn mörg dval ar­ rými. „Við höf um und an far ið ver ið með heim il is fólk hjá okk ur í hjúkr­ un ar rým is þörf og þjón að því fólki eins og öðr um vist mönn um eft ir fremsta megni, en ein ung is feng­ ið greitt með þeirri þjón ustu sem svar ar dag gjöld um dval ar rým is. Fyr ir rekst ur dval ar heim il is ins er þetta hins veg ar gríð ar leg ur mun­ ur þar sem gjald fyr ir hvern dag í dval ar rými er mun lægra en dag­ gjald sem greitt er fyr ir hjúkr un ar­ rými. Það er því mjög já kvætt fyr ir rekst ur heim il is ins að fá þessa við­ ur kenn ingu á starfi okk ar hér í hér­ að inu og hjálp ar okk ur mik ið við þá vinnu að skapa heim il is fólki okk­ ar nota legt ævi kvöld,“ seg ir Björn Bjarki Þor steins son, fram kvæmda­ stjóri DAB í sam tali við Skessu­ horn. mm Slökkvi lið Akra ness og Hval­ fjarð ar sveit ar var kall að út laust eft ir klukk an fjög ur síð ast lið inn fimmtu­ dag. Eld ur hafði kvikn að í stofu­ teppi í húsi við Holts flöt á Akra­ nesi. Elds upp tök voru þau að kerti á stofu borð inu féll nið ur á gólf. Sam kvæmt upp lýs ing um frá Þránni Ó lafs syni slökkvi liðs stjóra urðu skemmd ir að eins minni hátt­ ar. Má þakka það því að kona sem býr í hús inu náði að slökkva eld­ inn með slökkvi tæki í sinni eigu. Slökkvi lið ið var kom ið á stað inn inn an skamms og þurfti að eins að reyklosa hús ið. sók Halli á end ur skoð aðri fjár hags­ á ætl un Dala byggð ar Dval ar rým um breytt í hjúkr un ar rými Kvikn aði í út frá kerti

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.