Skessuhorn


Skessuhorn - 05.11.2008, Blaðsíða 19

Skessuhorn - 05.11.2008, Blaðsíða 19
19 MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER Föstudagur 7. nóv. kl. 19.15 Skallagrímur Njarðvík Rétt í þann mund sem ver ið var að ganga frá Skessu horni til prent­ un ar í gærkveldi fund uðu Skalla­ gríms menn í Borg ar nesi þar sem taka átti af stöðu til ó vissu á stands í leik manna mál um fé lag ins. Stjórn körfuknatt leiks deild ar fór þar á samt leik mönn um yfir stöð una, hvort ráð ast ætti í að fá tvo er lenda leik menn til fé lags ins. Hins veg ar var einnig yf ir vof andi fyr ir fund inn að þrír leik menn myndu hætta að spila með lið inu að ó breyttu. Með­ al þeirra er Þor steinn Gunn laugs­ son sem ver ið hef ur lyk il mað ur hjá Skalla grími í haust. Þor steinn sem kom frá Þór á Ak ur eyri fyr ir tíma­ bil ið, er í há skóla í Reykja vík og keyr ir á æf ing ar í Borg ar nes. Hin ir tveir eru bú sett ir á Akra nesi. Síð ustu vik una hafa stuðn ings að­ il ar Skalla gríms stað ið fyr ir söfn un bak hjarla vegna kaupa á er lend um leik mönn um. Að sögn Haf steins Þór is son ar for manns körfuknatt­ leiks deild ar inn ar hef ur sú söfn un geng ið vel og hafa nú ver ið tryggð­ ar greiðsl ur vegna eins leik manns. Haf steinn seg ir hins veg ar að verði ráð ist í þetta dæmi, sem sé al gjör­ lega að skil ið annarri starf semi deild ar inn ar, verði fengn ir tveir leik menn, mið herji og bak vörð ur. Ann ar þeirra verði þjálf ari liðs ins. Haf steinn seg ir ljóst að mögu leiki sé að fá góða leik menn frá Evr ópu fyr ir lág ar upp hæð ir. Fyr ir fund inn í gærkveldi sagð­ ist Haf steinn ekk ert geta sagt til um hvaða stefnu mál in gætu tek ið á fund in um. Á hon um mátti jafn­ vel skilja að þau væru í slíkri ó vissu að Skalla grímslið ið myndi hætta keppni í úr vals deild inni, ef sú staða kæmi upp að eng ir út lend ing ar yrðu fengn ir og ís lensku leik menn­ irn ir þrír myndu hætta að leika með lið inu. þá Á næstu dög um legg ur línu dans­ hóp ur úr FEB AN land und ir fót og held ur til Kanarí eyja, þar sem hann kem ur fram á móti sem Fim leika­ sam band Evr ópu átti frum kvæð ið að á sín um tíma. Línu dans hóp ur­ inn á Akra nesi mun með al ann ars taka þátt í há tíð ar sýn ingu á mót inu sem stend ur frá 15.­21. nóv em ber. „ Þessi hóp ur frá FEB AN er bú­ inn að æfa sam an í þrjú ár. Á síð asta ári tók um við þátt bæði í leik fim i­ sýn ingu og línu dansi í Kópa vogi og línu dansi á lands móti Ung menna­ fé lags Ís lands með góð um ár angri. Þetta er nú að drag and inn að okk ar Leikklúbb ur Lax­ dæla hef ur á kveð ið að fara held ur frum lega le ið í fjár öfl un fyr­ ir fé lag ið þetta árið. Klúbb ur­ inn mun standa fyr­ ir svoköll uð­ um Dala leik um 2008 þar sem keppt verð ur í grein um á borð við lykkju í setn­ ing u, ull ar­ vett linga fimi, barns burði og nagla á se tn­ ingu. „Ég veit ekki ann að en að þetta sé í fyrsta skipti sem keppt er í þess um grein um hér,“ seg ir Guð­ mund ur Sveinn Bær ings son rit ari Leikklúbbs Lax dæla. Þeg ar hann er beð inn um nán ari út skýr ing ar á keppni í barns burði seg ir hann að um krafta keppni sé að ræða. „Þar munu jötn ar af báð um kynj um bera börn á milli fyr ir fram á kveð inna staða.“ Hug mynd irn ar að þess um ó venju legu keppn is grein um yrðu til á fundi stjórn ar inn ar á samt þeim fé lög um í klúbbn um sem mættu á hug ar flugs fund. „Ætl un in er að nota þá fjár muni sem safn ast til upp setn ing ar á leik riti fyr ir Jörva­ gleði á næsta ári,“ seg ir Guð mund­ ur Sveinn. Stefnt er að því að Dala leik arn­ ir fari fram þrjú kvöld, dag ana 10., 17. og 24. nóv em ber. Á einu þeirra verð ur keppt ut andyra eða í rétt­ inni. Hin tvö verða inn an dyra og þar munu fín hreyf ing ar og mat ar­ lyst fá að njóta sín í keppn is grein­ um að því er fram kem ur í til­ kynn ingu. Á úr slita kvöld inu, þann 24. nóv em ber, verða vits mun ir og tján ing í far ar broddi sem og önn­ ur fífla læti. Veg leg verð laun verða í boði og verða einnig veitt verð laun fyr ir frum leg ustu liðs bún ing ana og bestu klapp stýr urn ar. Keppt verð ur í þriggja manna lið um og eru Dala menn hvatt ir til þess að skrá sig og vera með á þess­ um fyrstu vetr ar leik um Dala byggð­ ar. Þátt töku gjald er 3 þús und krón­ ur á lið. Skrán ing ar þurfa að ber ast stjórn inni fyr ir þann 6. nóv em ber, til dæm is í s. 691 2474 (Guð mund­ ur) eða á net fang ið gorfinnur@ hotmail.com. sók Mik il gróska er í starfi Sund fé­ lags Akra ness um þess ar mund ir. Akra nesmeist ara mót inu er ný lok ið en þar urðu Akra nesmeist ar ar þau Atli Vik ar Ingi mund ar son og Drífa Dröfn Guð laugs dótt ir í flokki 12 ára og yngri, Salóme Jóns dótt ir og Birg ir Vikt or Hann es son í flokki 13­14 ára og þau Rakel Gunn laugs­ dótt ir og Leif ur Guðni Grét ars son í flokki karla og kvenna. Rakel Gunn laugs dótt ir synti á samt fé lög um sín um í ÍA á Cheer­ iosmót inu í nýrri og glæsi legri laug í Hafn ar firði fyr ir nokkru og gerði sér lít ið fyr ir og sló Akra nesmet í 200 metra flugsundi stúlkna og kvenna. Um síð ustu helgi kepptu nokkr ir sund menn á Fjöln is mót inu í Reykja vík og unnu m.a. til 13 gull­ verð launa í 16 til raun um. Þar urðu Unn ur Inga Karls dótt ir og gamla kemp an Á gúst Júl í us son stiga hæst í sín um ald urs flokk um. Um næstu helgi taka síð an um 40 sund menn SA á aldr in um 8­14 ára, þátt í Ár­ manns mót inu í Reykja vík. Ein spenn andi nýj ung er í starfi sund fé lags ins um þess ar mund­ ir en það er svo kall að Garpa sund. Þar hitt ast eldri sund menn, van­ ir og ó van ir, og synda sam an und ir vök ulu auga þjálf ara og eru æf ing­ ar þrisvar í viku. Þeg ar eru um 20 manns farn ir að æfa með Görp un­ um en all ir eru vel komn ir. mm Skaga menn byrja keppni í 1. deild inni í fót bolt an um næsta vor með því að fara norð ur til Ak ur­ eyr ar þar sem mótherj arn ir verða Þórs ar ar. Hitt Vest ur lands lið ið í 1. deild inni Vík ing ur Ó lafs vík leik ur einnig að heim an í fyrstu um ferð, sæk ir þá nafn ana í Vík­ inni í Reykja vík heim. Dreg ið var um töflu röð liða í Ís lands mót inu í knatt spyrnu í lok síð ustu viku, nema neðstu deild­ anna, en leik dag ar verða ekki á kveðn ir fyrr en nær dreg ur vori. Stuðn ings menn Vest ur lands­ lið anna þurfa að bíða þess fram í sjöttu um ferð að þau mæt ist og þá verða það Vík ing ar sem fá Skaga­ menn í heim sókn. Í síð ustu um­ ferð inni, sem vænt an lega verð ur leik in í kring um 20. sept em ber, enda Skaga menn og stuðn ings­ lið þeirra „Skaga mörk in“ á því að mæta Sel fyss ing um og stuðn ings­ mönn um þeirra „Skjálft an um“ á Sel fossi, en eft ir ár angri lið anna síð asta sum ar að dæma gætu þessi fé lög átt eft ir að berj ast um ann­ að tveggja sæta með al þeirra bestu í efstu deild. Á sama tíma fá Vík­ ing ar Ó lafs vík lið Fjarða byggð ar í heim sókn. Þar gæti einnig ver­ ið sitt hvað í húfi ef tek ið er til lit til síð ustu leik tíða, en þessi fé lög voru að berj ast á mjög svip uð um slóð um í 1. deild inni síð asta sum­ ar. þá Mik il ó vissa hjá Skalla grími Keppa í barns burði og nagla á setn ingu Línu dans flokk ur eldri borg ara tek ur þátt í móti á Kanarí eyj um Línu dans hóp ur FEB AN sem er að fara á mót á Kanarí eyj um. för til Kanarí eyja núna. Við höf um ver ið svo heppn ar að þrjár kjarna­ kon ur; Anna Bjarna dótt ir, Sig ríð­ ur Al freðs dótt ir og Eygló Tóm as­ dótt ir hafa kennt okk ur línu dans þessi þrjú ár og Anna fer með okk­ ur sem far ar stjóri til Kanarí eyja,“ seg ir Sig ur laug Árna dótt ir hjá línu­ dans flokki FEB AN. Það eru þrjú ár síð an Fim leika­ sam band Evr ópu fór af stað með mót in sem kall ast „ Golden Age“ eða „ Gullna ald urs skeið ið“ þar sem all ir 50 ára og eldri geta tek ið þátt. Sig ur laug seg ir að til gang ur inn með mót un um sé að auka hreyf ingu hjá eldra fólki og sýna að það er til alls víst í leik fimi, dansi og annarri hreyf ingu. „Fyr ir þrem ur árum fór hóp ur frá Kópa vogi á þessa sýn ingu en nú fara hóp ar frá Reykja nes bæ, Garða bæ, Kópa vogi, Reykja vík og Akra nesi, alls um 230 manns. Alls er talið að milli 2­3 þús und manns muni taka þátt í mót inu. Það er lagt upp úr því að mót in verði á tveggja eða þriggja ára fresti, í lönd um þar sem vel hlýtt er í veðri, þannig að senni lega verð ur ekki hald ið svona mót á Ís landi.“ Sig ur laug seg ir að eft ir að FEB­ AN var boð in þátt taka á mót inu hafi orð ið ljóst að leita þyrfti stuðn­ ings til fé laga og fyr ir tækja. „Það hafa marg ir lagt okk ur lið. Þeim er boð ið hér með á sýn ingu hjá okk­ ur í í þrótta hús inu við Vest ur götu sunnu dag inn 9. nóv em ber kl. 11, á samt vin um og vanda mönn um,“ sagði Sig ur laug að end ingu. þá Búið að raða nið ur leikj um í fót bolt an um næsta sum ar Rakel Gunn laugs dótt ir og Leif ur Guðni Grét ars son unnu bestu af rek Akra ness­ móts ins. Gróska í sund starf inu á Akra nesi

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.