Skessuhorn


Skessuhorn - 24.06.2009, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 24.06.2009, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 26. tbl. 12. árg. 24. júní 2009 - kr. 400 í lausasölu Smiðjuvellir 32, Akranesi - Sími 431 5090 Fax 431 5091 - www.apvest.is Sjúkrakassar í ferðalagið Afgreiðslutímar: Virka daga 9–18 Laugardaga 10–14 Sunnudaga 12–14 Ókeypis heimsendingaþjónusta Minnum á ofnæmislyfi n Stillholti 14 • Sími: 431 2007 Nýir og sumarlegir ilmir Boss, Gucci, Naomi Campell, Lancome, Diesel, Puma og fl. Opið mánudaga til föstudaga 9-18 laugardaga 10-15 Við há tíð lega at höfn á Bessa stöð um 17. júní síð ast lið inn sæmdi for seti Ís lands tíu Ís lend inga heið urs merki hinn ar ís lensku fálka orðu. Þeirra á með al voru þrír Borg firð ing ar, þau Páll Berg þórs son veð ur fræð ing ur frá Fljóts tungu fyr ir fram lag hans til rann sókna á veð ur fari og sögu þess, Guð rún Jóns dótt ir bóndi á Arn bjarg ar læk í Þver ár hlíð fyr ir störf á vett vangi fé lags- og vel ferð ar mála og Böðv ar Guð munds son skáld frá Kirkju bóli fyr ir fram lag hans til ís lenskr ar menn ing ar og bók mennta. Sjá við tal við Guð rúnu Jóns dótt ur á mið opnu blaðs ins í dag. mm/ Ljósm. Gunn ar G Vig fús son. Hald ið var upp á þjóð há tíð ar dag­ inn með pompi og pragt að venju í bæj um og sveit um lands ins. Sjá má sýn is horn af við burð um dags­ ins á bls. 24­25. Á þess ari mynd eru frænkurn ar Sól veig Mar ía Arn órs­ dótt ir og Halla Mar grét Jóns dótt­ ir frá Akra nesi klædd ar upp hlut um sín um á þjóð há tíð ar dag inn. Ljósm. kög. „Það er alltaf erfitt að breyta til en það hjálp ar okk ur mik ið þeg­ ar við för um, að vita af því að það koma aðr ar syst ur í okk ar stað og halda á fram því starfi sem við höf­ um sinnt. Þótt það verði kannski ekki al veg það sama erum við ham­ ingju sam ar með að kaþ ólska kirkj­ an verði á fram í Stykk is hólmi,“ sagði syst ir Czeslawa, sem er pri­ or inna regl unn ar í Hólm in­ um og ein systr anna fjög urra í St.Franciskusklaustrinu í Stykk is­ hólmi sem halda af landi brott um miðj an á gúst í sum ar. Þá verða þau þátta skil í sögu klaust urs ins í Hólm­ in um að St.Franciskusreglan, sem starf að hef ur þar frá því klaustr ið tók til starfa 1935, hætt ir þjón ustu og við taka Mar íu syst ur frá Argent­ ínu. Sjá við tal við hin ar við kunna­ legu nunn ur í Hólm in um á bls. 12­13. Góð að sókn í há skól ana Ekk ert lát virð ist á sókn í nám við há skól ana í Borg ar firði, á Bif­ röst og Hvann eyri. Álf heið ur Mar­ in ós dótt ir kennslu stjóri í Land bún­ að ar há skól an um á Hvann eyri seg ir að þar sé met að sókn og fólk kom ið á biðlista á sum ar braut ir. Álf heið­ ur seg ir að mesta aukn ing in sé í bú­ fræði nám ið, sú mesta í tíu ár, og einnig sé orð ið full bók að á náms­ braut í um hverf is skipu lagi, sem stefn ir í að verði mjög vin sæl náms­ braut á Hvann eyri. „Það er sér stak lega á nægju legt nú á tím um að það skuli vera svona marg ir sem vilja fara í bú fræð ina, en við þurf um að hafna a.m.k. sex manns sem eru með mjög góð próf og myndu stand ast öll inn töku skil­ yrði. Þannig er það reynd ar með fleiri grein ar hjá okk ur að við þurf­ um að hafna mörg um góð um um­ sækj end um um nám,“ seg ir Álf­ heið ur. Hún seg ir að hús rými og kennslu að staða hamli því að hægt sé að taka við fleir um, en ein ung­ is eru skráð ir 26 nem end ur í hvora deild ina um sig sem mesta að sókn­ in er í, bú fræð ina og um hverf is­ skipu lag ið. Lít ur vel út á Bif röst „Það lít ur vel út með um sókn­ ir hjá okk ur og enn þá er tals verð ur tími til stefnu, en um sókn ar frest­ ur er til 10. júlí næst kom andi. Það virð ist aukn ing í t.d. við skipta lög­ fræði og al þjóða fræði og í heild ina er þetta mjög gott það sem af er,“ seg ir Á gúst Ein ars son rekt or Há­ skól ans á Bif röst. Að spurð ur seg ir Á gúst að skól­ inn standi mjög vel með sitt góða starfs fólk og muni geta stað ið vel að náms fram boði eins og áður. Þrátt fyr ir nið ur skurð í fram lög um frá rík inu á þessu ári og því næsta muni skól inn kom ast í gegn um það. „ Þetta er verk efni sem við erum að takast á við og mun um leysa þótt það verði ekki létt verk. Við átt um von á því að þurfa að glíma við nið­ ur skurð inn frá rík inu eins og fleiri, þannig að þetta kom okk ur ekk ert á ó vart,“ seg ir Á gúst Ein ars son. þá Há skóla nem end ur í Borg ar firði Á und an förn um miss er um hafa fyr ir­ tæki lagt upp laupana hvert á fæt ur öðru, oft vegna verk efna skorts eða mik illa skulda, nema hvoru tveggja sé. Ekki er óal gengt að iðn fyr ir tæki af ýms um toga fylli þenn an flokk nú þeg­ ar dreg ið hef ur veru lega úr þensl unni á mark að in um. En það er alls ekki al­ gilt að þannig sé hátt að í fyr ir tækj um. Lit ið fjöl skyldu fyr ir tæki hef ur vax ið og dafn að á und an förn um árum í Borg ar­ nesi, en það er fyr ir tæki í rekstri og eigu Ei ríks Ing ólfs son ar húsa smíða meist ara. Hann hef ur ver ið að í fjóra ára tugi, átt þátt í bygg ingu fjölda mann virkja en hef ur á síð ustu árum sér hæft sig í sum­ ar húsa bygg ing um og mest í Borg ar­ firði. Rætt er við Ei rík í Skessu horni í dag um rekst ur inn og kúnstina á bak við góða verk efna stöðu nú á tím um að­ halds á öll um svið um. Sjá bls. 14­15. Kafla skil í klaustri Þjóð há tíð Fjöru tíu ár við smíð ar Írskir dagar á Akranesi 3.-5. júlí 2009

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.