Skessuhorn


Skessuhorn - 24.06.2009, Blaðsíða 6

Skessuhorn - 24.06.2009, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNÍ „Ís lend ing ar ferð ast inn an lands í sum ar.“ Þenn an frasa er mað­ ur bú inn að heyra æði oft að und­ an förnu. Ég greip hann því á lofti og ferð að ist inn an lands um síð ustu helgi á samt konu og litl um hluta af ó megð inni. Leið in lá á Suð ur land sem mér þyk ir afar fal legt þeg ar flatneskj unni í Ár nes sýslu slepp ir og því fal legra er suðr ið eft ir því sem aust ar dreg ur. Helst lang aði mig að eiga nátt stað und ir Eyja­ fjöll um þó það hljómi alltaf svo­ lít ið þving andi að hafa þau ofan á sér. Þar er engu að síð ur ægi fag urt, eink ar vel hann að ir foss ar, fjöll og fyrn indi og hell arn ir sem löng um höfðu það hlut verk að hýsa fé eru svona „rús ín an í pylsu vagn in um“ eins og mað ur inn sagði. Und ir nótt ina, þ.e. að far arnótt laug ar dags, var ég sum sé kom inn und ir Eyja fjöll. Þess ber að geta á þess um tíma punkti að ég er þannig bú inn til ferða laga að sem í veru­ stað nota ég for láta tjald, grænt að lit, bragga laga, ekki ó svip að út­ lits og bragg ar þeir sem tíðkast mjög að nota sem skýli fyr ir úti­ gangs hross og fer vel á því. Tjald þetta er það rúm gott að í það get ég troð ið megn inu af fjöl skylduni, brek án um og bún aði öll um er ég þarf til að sofa við. Ég þarf reynd­ ar ekki að hafa með mér þvotta vél, þurrkara, ör bylgju ofn, hræri vél og flat skjái í ein falda úti legu þannig að fyr ir vik ið er ég ekki eins pláss­ frek ur og marg ir. Auð vit að er mað ur enn eins og hver annnar út lensk ur túristi þar sem mað ur ekur um veg ina á gam­ alli bif reið, sem meira að segja er með drátt ar kúlu, en ekk ert á henni. Tjald ið mitt hef ur þó þann kost, um fram felli hýsi, hjól hýsi, tjald vagna og önn ur hýsi og vagna, að það er ekk ert vanda mál að taka fram úr mér með tjald ið í skott inu. Ef ein hverj um dytti í hug að reyna það. Öðru máli gegn ir með sum­ ar bú staði á hjól um og er það ein skýr ing in á því að ég var ekki kom­ inn und ir Eyja fjöll fyrr en seint og um síð ir. Þeg ar þang að kom voru þar all­ ir hús bíl arn ir, tjald hýs in, felli­ hýs in og hjól hýs in sem mér hafði ekki tek ist að kom ast fram úr. Á fyrsta tjald stæð inu sem ég fann, þöktu þau mest all an gras flöt inn sem boð ið var uppá til tjöld un ar. Af gang ur inn af pláss inu var fyllt­ ur upp með bif reið um sem fylgdu hús næð inu. Eini mögu leik inn fyr ir mig til að tjalda var því á milli hjól­ anna á göml um Uni moc á fjöru tíu og eitt hvað tommu dekkj um. Það hefði reynd ar al veg slopp ið fyr ir tjald ið mitt græna en ég á kvað þó að leita víð ar. Á næsta tjald svæði var ég rek inn í burtu um leið og ég beygði út af hring veg in um. Þar stökk í veg fyr ir bíl inn krump að ur karl mað ur, ber­ fætt ur í inni skóm og til kynnti mér að tjald svæð ið væri upp tek ið vegna ætt ar móts, ætt ar sem ég væri ekk­ ert í ætt við. Þess ber reynd ar að geta að eng ar merk ing ar þess eðl­ is var að finna í ná grenni við tjald­ svæð ið. Baðst ég því inni lega af­ sök un ar á skorti mín um á skyggni­ gáfu og hunskað ist í burtu. Þriðja tjald svæð ið sem ég fór á var ekki leng ur til og blót aði ég því þeirri nísku minni að hafa ekki tímt að kaupa nýja Vega hand bók en mín er frá ár inu 2004. Fjórða og síð asta tjald svæð­ ið sem ég gat fund ið und ir Eyja­ fjöll um var sama marki brennt og hið fyrsta. Þar var vart ekki hægt að stinga nið ur tjald hæl fyr ir felli­ hýs um og bif reið um og svæð ið bar þess merki að ef það yrði reynt þá væri næsta víst að ekið yrði yfir lapp irn ar á manni á fjöru tíu tommu dekkj um skömmu eft ir að mað ur sofn aði. D r a u m ­ ur minn um að gista und­ ir Eyja fjöll­ um var því að engu orð inn. Ég ók í fússi, á fram aust ur, og dvald ist í Vík næstu tvær næt ur í góðu yf ir læti. Hvað Ey fell inga varð ar þá er því Vík milli vina en Vík verj­ um kann ég hin ar bestu þakk ir fyr­ ir gest risn ina. Þar rík ir að skiln að­ ar stefna á tjald svæð inu og sér stak­ ur reit ur ætl að ur út lend ing um og mér. Það er þeim sem tjalda því sem til er og þar var bif reiða um­ ferð bönn uð. Ég bíð spennt ur eft­ ir því að aft ur verði far ið að út búa tjald svæði fyr ir tjöld. Gísli Ein ars son, úti legu mað ur. Pistill Gísla Tjald að til einn ar næt ur Nem end ur í Land nema skól an um Borg ar nesi voru út skrif að ir þann 19. júní sl. við há tíð lega at höfn. Tólf luku nám inu að þessu sinni; tíu Pól­ verj ar, einn frá Marokkó og einn frá Eþíóp íu. Þetta er í ann að sinn sem Sí mennt un ar mið stöð in á Vest ur­ landi út skrif ar úr Land nema skól an­ um í Borg ar nesi en í fimmta sinn á Vest ur landi. Áður hafa ver ið skól ar í Grund ar firði, Ó lafs vík og Akra nesi. Úr þess ari náms leið hafa alls út skrif­ ast 54 nem end ur af 12 þjóð ern um. Land nema skól inn er 120 kennslu­ stunda nám sem bygg ir á ís lensku, sam fé lags fræði, tölvu færni, sjálfs­ styrk ingu, sam skipt um og gerð færni möppu. Tek ið er mið af ein­ stak lings þörf um og náms efn ið snið­ ið þannig að nem ar læra um eig­ ið nær sam fé lag á samt því að fá al­ menna fræðslu um Ís land og ís­ lenska menn ingu. Í lok nám skeiðs hef ur því gjarn an ver ið far ið í menn­ ing ar ferð til Reykja vík ur með hóp­ inn og svo var einnig nú. Far ið var fimmtu dag inn 18. júní og byrj­ að á að heim sækja Al þingi Ís lend­ inga þar sem hóp ur inn fékk leið­ sögn um starf semi og húsa kynni. Því næst lá leið in í Þjóð minja safn­ ið og voru pólsku nem end urn ir svo heppn ir að þar starfar pólsk kona og veitti hún þeim leið sögn á móð ur­ mál inu. Það skipti sköp um fyr ir þá í fræðslu um þjóð menn ingu Ís lands og höfðu sum ir orð á því að heim­ sókn in í Þjóð minja safn ið hefði ver­ ið topp ur inn á ferð inni. Snædd ur var létt ur há deg is mat ur í Perlunni og síð an Al þjóða hús ið heim sótt þar sem nem end urn ir fengu gagn leg­ ar upp lýs ing ar um túlka þjón ustu og fræðslu sem út lend ing um stend­ ur til boða. Þar næst var ekið um Reykja vík ur höfn og síð an stopp að í Hús dýra garð in um áður en ekið var heim í Borg ar nes síð deg is. Ferð in var skipu lögð eft ir ósk um nem and­ anna enda kom í ljós að þeir höfðu ekki heim sótt þessa staði áður. Nem end ur voru all ir á nægð ir með Land nema skól ann og vilja gjarn­ an læra meira. Það er hvatn ing fyr­ ir Sí mennt un ar mið stöð ina en unn­ ið er að þarfa grein ingu fyr ir Land­ nema skóla II, sem vænt an lega verð­ ur hægt að bjóða á næsta ári. Það þarf kannski ekki að taka það fram en kenn ar ar í skól an um voru jafn­ framt á kaf lega á nægð ir með hóp inn og stolt ir af ár angri nem end anna. gve Lopa peys an, sú sjötta í röð inni þessa vin sæla stórdans leiks, verð ur hald in í skemm unni við Sem ents­ verk smiðj una á Akra nesi á Írsk um dög um laug ar dags kvöld ið 4. júlí. Skemm an verð ur opn uð kl. 23:59 um kvöld ið og ald urs tak mark er 18 ár. „Lopa peys an er eig in lega hvorki ball eða tón leik ar. Hún er meira í lík ingu við karni val,“ seg ir Ísólf­ ur Har alds son, við burða stjóri Vina hall ar inn ar, sem standa fyr ir Lopa­ peys unni. Sál in hans Jóns míns, Egó og Raggi Bjarna eru með al þeirra sem skemmta á Lopa peys­ unni þetta árið en áður en dag skrá hefst í Sem ents skemm unni verð­ ur nú brydd að upp á þeirri nýj ung að vera með brekku söng við þyrlu­ pall inn á í þrótta vell in um á Jað ars­ bökk um. Brekku söng ur inn hefst kl. 22:45 og stend ur fram und ir mið­ nætti en þá verð ur hald ið í skrúð­ göngu að Sem ents skemm unni. Það verð ur Eyjólf ur Krist jáns son sem stýr ir brekku söngn um. Enga að­ göngu miða þarf að brekku söngn­ um. For sala miða á Lopa peys una er haf in hjá Ey munds syni á Akra nesi og í Jack&Jones í Kringl unni og Smára lind. „ Þetta er besta byrj un sem ver ið hef ur á for sölu og hef­ ur hún þó alltaf ver ið góð,“ seg­ ir Ísólf ur sem tel ur að fólki finn­ ist miða verð sann gjarnt en það er 3.500 krón ur. Hann seg ir greini legt að marg ir séu farn ir að taka Lopa­ peysu dag inn frá á daga tal inu hjá sér. „Það er mik ið um að brott flutt­ ir Skaga menn komi og heilu ár­ gang arn ir hitt ast þarna. Við höf um til dæm is feng ið stuðn ing frá 1971 ár gangi Skaga manna við Brekku­ söng inn og það var að frum kvæði þess hóps að sú nýj ung varð til. Ísólf ur seg ir Lopa peys una alltaf hafa far ið stór slys laust fram og reynt verði að halda því svo. „Eða eins og seg ir í dag bók lög regl unn­ ar; nán ast ekk ert um rysk ing ar eða pústra,“ seg ir hann og býst við fullu húsi á Lopa peys una eins og alltaf. hb „Við erum að skapa há tíð sem kall ar fram al menna þátt töku bæj ar­ búa og brott fluttra, há tíð sem verð­ ur ár viss við burð ur og kannski svo­ lít ið frá brugð in öðr um bæj ar há­ tíð um,“ seg ir Hild ur M. Jóns dótt ir verk efn is stjóri fyr ir Brák ar há tíð sem hald in verð ur í Borg ar nesi næst­ kom andi laug ar dag. Þar verð ur ým­ is legt til skemmt un ar, frá því að svo­ kall að Brák ar hlaup fer fram fyr ir há­ deg ið og þar til fjöl skyldu skemmt un lýk ur í Skalla gríms garði seinni part dags ins. Mað ur er manns gam an „Mik ill á hugi hef ur ver ið með­ al bæj ar búa að koma á fót ár legri bæj ar há tíð og við telj um það sterkt að byggja á sögu stað ar ins. Við lít­ um svo á að Brák sé fyrsta hetja Ís­ lend inga sagn anna, því hvað er göf­ ug mann legra en að fórna eig in lífi til bjarg ar öðru. Við telj um einnig að Brák sé hetja í anda hins nýja Ís lands sem nú er að byggj ast upp þar sem líf henn ar sner ist um góð vild, hjálp­ semi og fórn fýsi,“ seg ir Hild ur. Þessa vik una hafa krakk arn ir í vinnu skól an um í Borg ar nesi unn­ ið að gerð risa stórr ar brúðu sem verð ur ein kenni há tíð ar inn ar, und ir stjórn Bernd Ogrodnik brúðu gerð­ ar meist ara. Þetta verð ur Brák sjálf og Hild ur seg ir að það sé einmitt eitt af mark mið un um með Brák ar­ há tíð inni að hún verði tals vert í anda Brák ar, að þar svífi vel vild in og fórn­ fýs in yfir vötn um. Fólk sé til bú ið að færa fram fórn ir til að skemmta öðr­ um og mað ur er manns gam an verði að all há tíð ar inn ar. Einnig hef ur all­ ur und ir bún ing ur ver ið unn inn í sjálf boða vinnu og flest ir sem koma að há tíð inni gefa vinnu sína. Þjóð leg skemmt un Eins og fyrr seg ir hefst Brák ar há­ tíð in með Brák ar hlaup inu klukk an 11 um morg un inn, þar sem hlaup ið verð ur frá Grana stöð um út í Brák ar­ ey. Hægt verð ur að skrá sig í hlaup­ ið við Land náms setr ið klukk an 10 á laug ar dags morg un. All ir sem æfa með Skalla grími fá frítt í hlaup­ ið. Um há deg is bil ið verð ur leið­ sögn um sýn ing una Börn í 100 ár í Safna hús inu í Borg ar nesi. Þá verð ur einnig fugl skoð un í Eng lend inga­ vík við leið sögn Finns Torfa Hjör­ leifs son ar, á samt því sem göngu leið­ sögn um Neðri bæ Borg ar ness verð­ ur frá Land náms setr inu und ir leið­ sögn Guð rún ar Jóns dótt ur. Á öðr um tím an um verð ur svo far­ ið í skrúð göngu frá Brák ar sundi sem brúð an Brák mun leiða upp í Skalla­ gríms garð en þar hefst fjöl skyldu­ skemmt un in klukk an tvö. Þar verð­ ur ým is legt til skemmt un ar, svo sem söng ur, spurn inga leik ur, rímna­ kveð skap ur Ása trú ar fé lags ins, vík­ inga fé lag ið Hring horni sýn ir vík­ inga leika, víki vaki verð ur dans að ur, hand verks fólk, eldsmið ir, kiðling­ ar og fleira verð ur til skemmt un ar í garð in um. Þá verð ur að sjálf sögðu fjölda söng ur og þess vænst að gest­ ir taki virk an þátt í skemmti at rið um, svo sem víki vak an um og fleiru. „Við hlökk um til að sjá sem flesta og eig um góð an dag sam an í gleði og leik,“ seg ir Hild ur að lok um. þá Á Bóka safni Akra ness stend ur nú yfir sýn ing á skap andi verk um en hún er hluti af verk efni á veg um Rauða kross ins á Akra nesi. Verk­ in eru bæði eft ir Ís lend inga, sem og er lenda íbúa Akra ness, m.a. palest­ ínsku flótta kon urn ar sem fluttu á Skag ann í sept em ber síð ast liðn um. Sýn ing in er opin á opn un ar tíma safns ins, mán. ­ fim. kl. 11­19 virka daga, fös. kl. 11­18, lok að um helg­ ar. -frétta til kynn ing Góð að sókn á Lopa peys una Nem enda hóp ur inn á samt verk efn stjóra, kenn ur um og fram kvæmda stjóra Sí- mennt un ar mið stöðv ar inn ar. Læra um ís lenska menn ingu Frá opn un sýn ing ar inn ar sl. laug ar dag. Skap andi verk á Skag an um Í gær var unn ið hörð um hönd um að gerð risa brúðu sem verð ur ein kenn is merki há tíð ar inn ar. Hér eru hend urn ar að verða til og sýna þær hversu stór hún verð ur. Hér er Bernd Ogrodnik að leið beina ung menn um úr vinnu skól an um. Ljósm. rs. Von ast eft ir virkri þátt töku gesta á Brák ar há tíð

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.